Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 18
Skipasund 82, 104 Reykjavík – s. 552 6255 www.ammaruth.is • Opið virka daga 14-18 Varanleg verðlækkun á ýmsum munum, m.a. mánaðarbollum og mæðra- og jólaplöttum El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ]HaustblómNú fer að koma tími á að taka sumarblómin úr pottunum og setja haust-blómin í staðinn. Erikur eru vinsælar á þessum árstíma en á hverju ári bæt-ast við nýjar tegundir af plöntum sem hægt er að setja í potta á haustin.[ Á dögunum var opnuð ný og glæsileg hurðadeild í verslun- inni Parkett og gólf. Ómar Friðþjófsson, framkvæmda- stjóri verslunarinnar Parkett og gólf, hefur selt gólfefni í 20 ár. Fyr- irtækið sjálft fagnar einnig 20 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni var mikið um dýrðir síðast- liðinn föstudag. Ný hurðadeild var opnuð með pompi og prakt og að auki kom fjöldi erlendra fyrirlesara til að fræða gesti um parkett. Ómar segir að í starfi sínu hafi hann alltaf lagt áherslu á hið faglega og þess vegna hafi verið vel við hæfi að halda upp á afmælið á þessum fræðilegu nótum. „Við fengum hingað sjö fyrirlesara og þetta tókst allt saman mjög vel. Hingað var boðið fjölda fólks allt frá hönnuðum til parkettslípara.“ Á þeim tuttugu árum sem liðin eru frá því Ómar hóf að flytja inn parkett hefur hann komið víða við. „Nokkur verkefni standa uppúr. Lagning parketts á Bessastaði, Listasafn Íslands, Ráðhús Reykja- víkur, Hótel Sögu og nú síðast Al- þingishúsið eru þau verkefni sem ég er stoltastur af,“ segir Ómar. Hann segir að fyrirtækið hafi tekið miklum breytingum í gegnum tíð- ina og úrvalið aukist stöðugt. „Í fyrra opnuðum við deild með veggjaefni og í tengslum við afmæl- ið núna þótti okkur tilhlýðilegt að taka eitt skref til viðbótar og bæta við okkur glæsilegri hurðadeild. Maður hefði svona haldið að allt það besta sem völ er á væri þegar kom- ið á markað hérna en svo fundum við þýskan framleiðanda sem var að byrja útflutning á afar vönduðum hurðum. Vörumerkið er Lebo og úr- valið er gríðarlega mikið,“ segir Ómar og viðurkennir að hann sé afar montinn af nýju deildinni sem er bæði stór og glæsileg. Verslunin Parkett og gólf er í Ár- múla 23. Þegar búið er undir súð eru það þakgluggarnir sem gilda, það er að segja þar sem ekki eru kvistir. Þakgluggar þurfa endurnýjunar og viðhalds við eins og annað sem úr sér gengur. Mestu skiptir þó að vel sé gengið frá þeim í upphafi. „Reglan er að láta alltaf efri plötu fara yfir neðri plötu svo ekki myndist leki. Það gildir allsstaðar, jafnt kring um þakglugga sem ann- ars staðar,“ segir Grétar Guð- mundsson, húsasmiður þegar hann lýsir fráganginum. Hann segir inn- flutta Velux þakglugga fást í bygg- ingavöruverslunum og lýkur á þá lofsorði. „Þeir eru með blikksvunt- um sem ganga undir járnið að ofan og svo yfir að neðan og það er ekki erfitt að ganga frá þeim,“ segir hann og bætir við. „Hitt er annað mál að þegar verstu veður koma, rigning og rok eins og gekk yfir síðasta vetur þá leka næstum öll hús. Vatnið fýkur bara upp þökin og smýgur undir plöturnar. En það er bara tilfallandi.“ Grétar segir ýmis þéttiefni til sem hægt sé að nota meðfram þak- gluggum. Nefnir efni eins og Sikaflex-15 LM kítti sem er oft not- að við ísetningu, binst bæði við stein og járn og fæst í málningar- vörudeildum byggingaverslana. Einnig SikablackSel-1 sem er notað til viðgerða. „Ef um stórar rifu er að ræða er gott að setja grisju yfir hana áður en efninu er sprautað á,“ segir Grétar. Þéttiefnið Fill Coat nefnir hann líka. Það er sett á með pensli og er eins og málning í byrj- un en verður gúmmíkennt. Þeir sem búa við þakglugga þurfa vissulega að muna að skilja þá ekki eftir galopna þegar farið er að heiman því alltaf getur komið skúr og þá rignir inn. Sumir glugg- ar eru með góðan loftræstibúnað og á þeim er hægt að hafa rifu án þess að eiga á hættu að fá yfir sig dembu. Ómar hefur unnið með gólfefni í 20 ár. Í gegnum tíðina hefur hann tekið að sér ýmis verkefni, meðal annars gólfin í Alþingishúsinu og á Bessastöðum. Verslunin stækkaði mikið þegar nýja hurðadeildin var stofnuð. Þar eru seldar hágæða hurðir frá þýska framleiðandan- um Lebo. Leggja áherslu á faglegu hliðina Þéttingar meðfram þakgluggum Velux þakgluggar eru með loftræstibúnaði. Efni sem hægt er að nota til þéttingar ef leka verður vart. Þau fundum við í Bykó. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.