Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 68
52
SMÁAUGLÝSINGAR
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
KK Bílaverkstæði Skemmuvegi 22
Kópavogi, bremsuviðgerðir. Almennar
viðgerðir fyrir fólksbíla og jeppa, s. 861
3790 & 555 3755.
Comet háþrýstidælur
margar gerðir, verð frá kr. 10.347-
m/vsk. (mynd 26.390- Comet 1350
classic) Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110
Rvk, 414 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak,
464 8600.
Rúllugardínur. Sparið og komið með
gömlu rúllugardínukeflin og fáið nýjan
dúk á keflin. Gluggakappar sf. Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, s. 567 1086.
Nýr Sky digital búnaður til sölu ásamt
áskrift. Frábært verð. Útvegum örugga
áskrift að Sky. Hringdu núna. ONOFF S.
892 9804.
Til sölu er sólbaðsstofa í rekstri með 3
Alisun bekkjum og öllum fylgihl. Uppl. í
s. 892 9811.
Þvottavél til sölu 2 ára. Lítið notuð. Verð
25 þús. Uppl. í s. 698 3979.
Pizzaofn
Til sölu Lincoln færibandaofn sem nýr.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 897 2488.
3ja sæta svefnsófi, antík í stíl;
ljósakróna, vegglampar, borð + lampi
og antík skápur. Uppl. í s. 663 8071.
Get útvegað allar gerðir af harmonikk-
um. Notaðar og nýjar á frábæru verði. S.
690 2020. www.harmonikan.is
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til
elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli
35, s. 552 7095.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd-
ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 898
0690 (Ríkharður). Frá kl 8-23.
Ódýrar tölvuviðgerðir!
Alhliða tölvuviðgerðir og uppfærslur.
Uppl. í s. 899 8894 eftir kl.18:00.
Tölvuviðgerðir frá 1500
kr.
Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki.
Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn.
Miðnet, s. 694 6161.
Beygjuvélar -klippur.
Úrvals einfasa járnabeygjur og klippur.
Taka 25 MM. Tvær beygjugráður. Góð
verð og þjónusta. Rafbjörg EHF, Vatna-
görðum 14, sími 581 4470.
Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum
byggingarstigum. Sérlausnir í þrengsl-
um. 25 ára reynsla. Uppl. í s. 894 0431.
Steinull
Til sölu úrvals steinull, margar gerðir.
Gott verð. Uppl. S. 898 5500.
Til sölu þýskur skrifstofugámur + 20
feta gámur með gluggum, einnig þýsk-
ur útbúinn sem verkfæraskúr með töflu
ásamt hillum og vinnuborði. Einnig
flutningsboddí á hjólum. Skúrarnir eru
lausir eftir ca 1-2 vikur. Heildarverð fyrir
alla kr. 980.000 + vsk Uppl. í s. 892
4730 Garðafell ehf.
100% Verðvernd!!!!
Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10
og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990.
Allar spólur 1990. 3 á 5.000. Venus
Freyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven-
us6.is. Sendum í póskröfu um land allt.
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir.
Uppl. í s. 824 1455 eða senda fyrir-
spurnir á nostra@nostra.is
Tek að mér venjuleg heimilisþrif í
heimahúsum. Er vandvirk. Uppl. í s. 587
2084 & 690 2084.
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Túnþökusala Oddsteins
Túnþökur til sölu, frí heimkeyrsla.
Steini. S. 663 6666 / 663 7666.
Skattar og bókhald. Vsk-uppgjör-kærur-
fjármálaráðgjöf. Ráðþing s. 663 7833.
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við
fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568
1165.
Tökum að okkur viðgerðir og málninga-
vinnu. Uppl. í s. 869 3934, Viðhald og
Málning ehf.
Málarameistari getur bætt við sig inni-
verkum. Sími 693 0999.
Tek að mér smærri verkefni í málning-
arvinnu. Uppl. í s. 895 2106, fagmaður.
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. - húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. - þakþéttiefni (500% teygj-
anl.).
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
múrun, málun, trésm., parket & flísa-
lagnir. Föst tilboð eða tímavinna. S. 616
1569.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
múrun, málun, trésm., parket-& flísa-
lagnir. Föst tilboð eða tímavinna. s.
6161569
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Gelneglur
Tilboð á gelnöglum! Litaðir toppar frá
3900 kr. Greyfynjan snyrtistofa S. 587
9310
Snyrting
Tölvur
Stífluþjónusta
Eignarviðhald SF
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuupsetningar, þakásetn-
ingar, þak-og gluggamáling. Tré-
smíðavinna. Tilboð og tímavinna.
Áratugareynsla og fag-
mennska. S. 854 7449, 864
7449 og 565 7449
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró,
granít ennfremur steiningarlím.
Mikið litaúrval. Þvoum og blönd-
um efnin eftir óskum viðskipta-
vina. Flytjum efnin á byggingar-
stað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf Íshellu 2, Hafn-
arfirði sími: 553 2500 - 898
3995.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing
fyrir heimili, húsfélög.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Fjármál
Túnþökur
Túnþökurúllur, túnþökur og holta-
gróður ávallt fyrirliggjandi
Túnverk ehf. Sími 892 3666
Gylfi Jónsson
Garðyrkja
Hreingerningar
Verslun
Til bygginga
Vélar og verkfæri
Kynntu þér sjónvarp yfir
ADSL hjá Hringiðunni.
Sími 525 2400.
Tölvur
Sjónvarp
Hljóðfæri
Til sölu
Viðgerðir
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Líkamsræktarkort fyrir 1.
september.
Það borgar sig.
Mecca-Spa, Nýbílavegi.
Mecca-Spa, Hótel Sögu.
Opið hús hjá NTV í dag
frá klukkan 13-17.
Kynningar á öllum nám-
skeiðum haustannar.
Tíu heppnir gestir fá
25.000 króna gjafabréf.
ntv.is
Flísaútsala.
Álfaborg.
Parket-útsala.
Harðviðarval.
Allar pottaplöntur á út-
sölu.. 20 - 60 % afsláttur.
Blómaval.
Landnáms-hænsnasýning
í dag.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn.
Nýjar vörur daglega.
Tískuverslun Steinunnar,
Akureyri.
Fartölvuveisla hjá EJS-
Dell fartölvur á skólatil-
boði.
EJS, Grensásvegi.
Dell Latitude er rétta far-
tölvan í skólann.
EJS, Grensásvegi.
Útsala,
Valhúsgögn, Ármúla
Pottaplöntuútsala..
Blómaval
Verið velkomin á Haust-
fagnað í Fjölskyldu og
húsdýragarðinum í kvöld.
Geirfuglarnir spila, trjálfur
gefur selunum, kvöld-
passar í leiktækin
á 500 kall og flugeldasýn-
ing í lokin.
Ókeypis aðgangur milli
klukkan 19 og 22.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn.
Dell Fartölvur í skólann.
EJS, Grensásvegi.
Flísa-útsala.
Egill Árnason, Ármúla.
Fegrið heimilið með
glæsilegum pottaplönt-
um. 20 - 60% afsláttur.
Blómaval.
Skessubrunnur opið.
Skessubrunnur.is
Parket-útsala.
Egill Árnason, Ármúla.
Ferðamenn, hópar og
áhugamenn
um íslenska náttúru,
Gauksmýri, Húnaþingi
Vestra býður
gistingu, mat og afþrey-
ingu í hæsta
gæðaflokki árið um kring.
Hestaleiga, fugla og sela-
skoðun.
Slóðir Grettis kannaðar.
Góð helgartilboð í gangi
fyrir starfsmannahópa.
Orkideur, 999 krónur.
Blómaval.
Skólaúlpurnar komnar,
falleg skólaföt á góðu
verði.
Du-pareil-au-meme,
franska búðin
Laugavegi og Kringlunni
Dell fartölvuveislan er í
fullum gangi.
Opið til fjögur í dag.
EJS, Grensásvegi.
Sýningin Tívolí,
Listasafn Árnesinga
Hveragerði.
Pottaplöntuútsala.. 20 -
60% afsláttur.
Blómaval
Hún á engan pening en
ég á pening.
Lottó.
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn
er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.
70% hlustenda samkeyrðra
auglýsinga Bylgjunnar, Létt 96,7 og
Talstöðvarinnar eru 50 ára og yngri.
ÞINN MARKHÓPUR?
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína
á einfaldan og ódýran hátt.