Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2005, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 09.10.2005, Qupperneq 66
> Við hrósum ... ... liðum Víkings/Fjölnis og Selfoss sem unnu frækna sigra um helgina á liðum Stjörnunnar og HK. Báðum fyrrgreindu liðunum höfðu verið spáð tveimur neðstu sætunum í upphafi móts og að sama skapi var hinum tveimur spáð góðu gengi. Þetta eru sannarlega óvænt úrslit og góð fyrir deildina. Tap í fyrsta leik Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson töpuðu í fyrsta leik sínum með Leeuwarden í hollensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði fyrir Capitals, 88–81, á útivelli. sport@frettabladid.is 26 > Við óskum ... .... Valsstúlkum velfarnaðar gegn Evrópumeisturum Potsdam en liðin mætast í fyrri viðureign þeirra í fjórðungsúrslitum Evrópukeppni félagsliða kvenna á Laugardalsvelli í dag. Þetta er einn stærsti leikur sem íslenskt félagslið hefur leikið í seinni tíð. Valsmenn bi›u lægri hlut á heimavelli í EHF-keppninni í handbolta í gær en flrátt fyrir fla› eru fleir komnir áfram í keppninni flar sem fleir unnu d‡rmæt- an sex marka sigur í Finnlandi. Útileikurinn kom Val áfram 60 SEKÚNDUR Rakel Dögg er ... handboltakona úr Stjörnunni. Garðabær er ... besti bærinn. Stjarnan er ... flott félag. Handbolti er ... skemmtilegasta íþróttin. Ljóskur eru ... flottar. Besta handboltakona allra tíma? Anja Andersen. Popp eða rokk? Bæði bara. Aðalsteinn Eyjólfsson er ... frábær þjálfari. DHL-deildin er... á uppleið. Diet, light eða venjulegt? Diet. Fallegastur? Ég bara hreinlega veit það ekki. Justin eða Usher? Justin. O.C. eða One Tree Hill? One Tree Hill klárlega. Djamm eða vídeó? Bara bæði. MEÐ RAKEL DÖGG BRAGAD. LEIKIR GÆRDAGSINS EHF-keppni karla: VALUR–SJUNDEA 28–31 Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 11, Mohamadi Latoufi 5, Sigurður Eggertsson 4, Fannar Friðgeirsson 2, Ingvar Árnason 2, Kristján Þór Karlsson 2, Hjalti Pálmason 2. Valur vann samanlagt, 61–58. DHL-deild karla: STJARNAN–VÍKINGUR/FJÖLNIR 23–25 Mörk Stjörnunnar: David Kekelia 5, Arnar Theódórsson 5, Björn Friðriksson 4, Þórólfur Nielsen 3, Kristján Kristjánsson 2, Gunnlaugur Garðarsson 1, Bjarni Gunnarsson 1, Björn Óli Guðmundsson 1, Patrekur Jóhannesson 1. Mörk Víkings/Fjölnis: Sverrir Hermannsson 6, Sveinn Þorgeirsson 5, Árni Þórarinsson 4, Björn Guðmundsson 4, Pálmar Sigurjónsson 3, Brjánn Bjarnason 2, Sæþór Fannberg 1. ÍBV–FH 30–29 Mörk ÍBV: Mladen Cacic 10, Davíð Þór Óskarsson 8/6, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Jan Vtipel 3, Mikal Dosdalik 3, Goran Kuznanovski 2/1. Mörk FH: Andri Berg Haraldsson 7/3, Valur Örn Arnarson 5, Hjörtur Hinriksson 5, Heiðar Örn Arnarson 5, Sigursteinn Arndal 3, Finnur Hansson 2, Linas Kalasauskas 2. STAÐA EFSTU LIÐA: FRAM 4 4 0 0 110–96 8 ÍR 5 3 1 1 179–155 7 KA 4 2 2 0 117–108 6 SELFOSS 5 2 1 2 147–160 5 FYLKIR 5 2 1 2 120–118 5 ÞÓR AK. 5 2 1 2 138–135 5 DHL-deild kvenna: ÍBV–VÍKINGUR 29–27 Mörk ÍBV: Simona Vintila 7/1, Pavla Plaminkova 5, Ragna Karen Sigurðardóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 4, Renata Horvath 3, Ester Óskarsdóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sæunn Magnúsdóttir 1. Mörk Víkings: Natasha Damljanovic 4, Sigrún Brynjólfsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 3, Þórhildur Björnsdóttir 2, Gyða Ingólfsdóttir 2, Ásta Agnarsdóttir 1, Margrét Egilsdóttir 1. VALUR–FH 23–26 Mörk Vals: Ágústa Björnsdóttir 9, Arna Grímsdóttir 4, Drífa Skúladóttir 4, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Anna Guðmundsdóttir 1, Kolbrún Franklin 1, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Rebekka Skúladóttir 1. Mörk FH: Maja Grönbek 8, Gunnur Sveinsdóttir 7, Ásdís Sigurðardóttir 5, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Eva Albrechtsen 2, Þóra Björg Helgadóttir 1. GRÓTTA–KA/ÞÓR 32–24 Mörk Gróttu: Ivana Veljkovic 7, Þórunn Friðriksdóttir 6, Gerður Einarsdóttir 5, Karen Smidt 5, Arndís María Erlingsdóttir 4, Karólína Gunnarsdóttir 1, Kristín Þórðardóttir 1, Laufey Guðmundsdóttir 1, Tinna Jökulsdóttir 1, Hera Bragadóttir 1. Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 11, Jurgita Markevicuit 5, Guðrún Helga Tryggvadóttir 3, Sandra Kristín Jóhannesdóttir 2, Guðrún Linda Guðmundsdóttir 1, Erla H. Tryggvadóttir 1, Arna Rut Gunnarsdóttir. STAÐA EFSTU LIÐA: VALUR 4 3 0 1 102–84 6 ÍBV 3 2 1 0 88–59 5 STJARNAN 3 2 1 0 83–64 5 SS-bikarkeppni karla: ÞRÓTTUR VOGUM–STJARNAN 2 25–27 LEIKNIR–KA 21–51 1. deild karla í körfubolta: ÍS–KFÍ 75–80 Þýska úrvalsdeildin: KRONAU/ÖSTR.–GUMMERSBACH 28–28 MELSUNGEN–MINDEN 35–31 Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Minden í leiknum. WILHELMSHAVENER–PFULLINGEN 27–21 Gylfi Gylfason skoraði tvö mörk fyrir Wilh. Haukar leika í Meistaradeild Evrópu í Slóveníu í dag: HANDBOLTI „Þetta er mjög grimmt lið og þeir eru fljótir að refsa fyrir hver einustu mistök, skora mikið úr hraðaupphlaupum. Það er ljóst að við verðum að eiga toppleik til að eiga möguleika á móti þeim. Ég sá þá spila gegn þessu ítalska liði og þar unnu þeir öruggan sigur,“ sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, sem leika í Meistaradeildinni í dag gegn Gorenje Velenje í Slóveníu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. „Það er alveg ljóst að við þurf- um að leika mun betur en við gerðum í síðasta leik gegn Århus og ná að stjórna hraðanum betur. Handboltinn sem þetta sló- venska lið spilar er mjög harður og er í svipuðum stíl og boltinn sem spilaður var í gömlu Júgóslavíu en þó með smá dönsku ívafi,“ sagði Páll en hann segir að leikmenn sínir komi vel stemmdir í leikinn og engin meiðsli séu að hrjá hópinn. Haukar töpuðu fyrsta leik rið- ilsins á heimavelli gegn danska liðinu Århus en að auki er ítalska liðið Torggler Group Meran í riðli þeirra. „Það fer vel um okkur hérna í Slóveníu og allt í góðu lagi, allur aðbúnaður til fyrirmyndar,“ sagði Páll. Gorenje Velenje er í efsta styrkleikaflokki og því lík- legt að á brattann verði að sækja fyrir Hafnarfjarðarliðið í dag. Vi› flurfum a› eiga toppleik 9. október 2005 SUNNUDAGUR ■ ■ LEIKIR  14.00 Valur og Potsdam mætast á Laugardalsvelli í Evrópukeppni kvenna í fótbolta.  16.15 Stjarnan og Anadolu mætast í Ásgarði í Garðabæ í Evrópukeppni kvenna í handbolta.  17.00 Keflavík og Haukar mætast í Keflavík í Meistarakeppni kvenna í körfubolta.  19.15 Keflavík og Njarðvík mætast í Keflavík í Meistarakeppni karla í körfubolta. ■ ■ LEIKIR  08.55 Hnefaleikar á Sýn. Diego Corrales og Jose Luis Castillo eru meðal þeirra sem mætast.  10.55 A1 Heimsbikarinn í kappakstri á Sýn. Beint frá Þýskalandi.  11.40 Formúla 1 á RÚV. Upptaka frá kappakstrinum í Japan.  14.00 Evrópukeppni kvenna í fótbolta á RÚV. Valur – Potsdam í beinni.  14.30 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Gorenje Velenje – Haukar í beinni.  16.40 Undankeppni HM 2006 á Sýn. Danmörk – Grikkland endursýndur.  18.20 Golf á Sýn. World Golf Championship í beinni.  21.25 Helgarsportið á RÚV.  22.00 Meistaradeildarþátturinn á Sýn.  22.40 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Gorenje Velenje – Haukar endursýndur.  23.55 Golf á Sýn. Forsetabikarinn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Laugardagur OKTÓBER HANDBOLTI Valur tapaði fyrir finnsku meisturunum í Sjundeå IF með þriggja marka mun, 28-31, í Laugardalshöllinni í gær. Þetta var síðari leikur liðanna í 2. um- ferð EHF-keppninnar en þrátt fyrir tapið í gær komast Vals- menn áfram þar sem þeir unnu sex marka sigur í fyrri leiknum í Finnlandi, 33-27. „Við komum í leikinn til að sigra en náðum því ekki, þeir voru bara miklu betri en við bæði varnarlega og sóknar- lega. Við vorum að gera of mikið af mistökum þannig að það verður að teljast mjög gott að við séum komnir áfram. Vörnin hjá okkur var mjög slök í byrjun en var betri í þeim síðari þegar við fór- um í gömlu góðu 3-2-1 vörnina. Ef við lítum á það jákvæða þá var Baldur mjög góður og við vorum að nota þrjá 19 ára stráka sem stóðu fyrir sínu. Fannar skoraði mikilvæg mörk og lokaði vörninni og Elvar líka,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, en liðið vann viðureignina gegn Sjundeå samtals 61-58. Valsmenn voru undir nær allan leikinn og geta talist heppnir að aðeins eitt mark skildi liðin að í hálfleik. Í þeim síðari misstu þeir Sjundeå aldrei of langt frá sér en þeir náðu mest fjögurra marka forystu. Það fór ekki á milli mála að Valur var lakara liðið á vellin- um en voru þó með besta leik- mann hans, Baldvin Þorsteinsson, sem skoraði ellefu mörk. „Ég hef ekki verið að spila neitt æðislega upp á síðkastið og þetta var senni- lega minn skásti leikur til þessa í vetur. Við töpuðum en tilgangur- inn helgar meðalið og við erum komnir áfram í þriðju umferð. Vörnin hjá okkur var töluvert slakari en í leiknum ytra og sókn- in sömuleiðis. Finnarnir spiluðu hinsvegar hörkuvörn sem við átt- um í erfiðleikum með,“ sagði Baldvin. Á þriðjudaginn verður dregið í næstu umferð og á hann sér óskamótherja. „Ég vona að við fáum eitthvert stórlið í næstu um- ferð, Gummersbach er í pottinum og það væri frábært að fá Guðjón Val og Róbert Gunnarsson á Klak- ann og fylla Höllina,“ sagði Bald- vin að leik loknum. elvar@frettabladid.is                                  Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður með á æfingu í dag: Gunnar a› ver›a klár en óvissa um Au›un FÓTBOLTI „Það er farið að líta betur út með Gunnar Heiðar en það er enn óvissa með Auðun fyrir þenn- an leik gegn Svíþjóð,“ sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari í gær, rétt áður en haldið var til Svíþjóð- ar. Sóknarmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson gat ekki leik- ið með í vináttulandsleiknum gegn Póllandi vegna meiðsla en útlitið með hann er orðið mun bjartara og verður hann með á æfingu hjá landsliðinu í dag. Gunnar hefur verið í fantaformi í sænska boltanum að undanförnu og er markahæsti leikmaður deildarinnar þar. Hannes Þ. Sigurðsson sem lék í sókninni gegn Pól- landi stóð sig vel og verður að teljast lík- legt að hann verði aftur með A-lands- liðinu gegn Svíþjóð. „Það er ekkert komið í ljós varð- andi Auðun en hann er þó farinn að skokka. Það er samt ekkert hægt að segja meira fyrr en hann prófar að sparka í bolta,“ sagði Logi en Auðun fór meiddur af velli í leiknum gegn Póllandi eftir að hafa fengið högg á hnéð. Hann var tæpur fyrir leikinn vegna meiðsla á hinu hnénu og kemur það í ljós þegar nær dregur hvort hann geti leikið gegn Sví- þjóð. Mótherjar okkar eru einnig í meiðslavandræðum fyrir leikinn en nokkrar skærustu stjörnur Svía verða fjarri góðu gamni í leiknum sökum meiðsla. Íslenski hópurinn kom til Svíþjóðar í gær og horfði á mótherja okkar á miðvikudag leika gegn Króatíu. elvar@frettabladid.is GUNNAR HEIÐ- AR ÞORVALDSS. AUÐUN HELGASON Í STRANGRI GÆSLU Ingvar Árnason, línumaður Vals, er hér í strangri gæslu finnsku leikmannanna. Sjundeå vann þriggja marka sigur sem dugði þó ekki til. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.