Tíminn - 03.08.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.08.1975, Blaðsíða 8
... Datt inn um dyrnar hjá Hafskip... Rætt við f#sterka" manninn í Hafskip, Magnús f Höskuldarkoti Háseti 15 ára, vélstjóri 16 ára Fór að hu9sa Þetta nánar um morguninn og keypti síðan og skipstjóri á netabát 17 ára hlutabréf í Hafskip fyrir 30 mill|ónir Fyrir um það bil 17 árum siðan, eða nánar til tekið árið 1958, komu allmargir menn saman til stofn- fundar um skipafélag, en til fund- arins haföi verið boðað til þess að kanna áhuga kaupmanna og verzlunarmanna yfirleitt á þvi aö kaupa flutningaskip og reka það og skyldan atvinnurekstur. Var fundurinn all fjölmennur og söfnuðust 400 þúsund krónur á fundinum og hiutafjárloforö, eöa stofnhlutaféð var 1.565.000 krón- ur, sem var dálagleg upphæð á þeim árum. Akveöið var að stofna hluta- félag, nýtt skipafélag og voru eftirgreindir menn kjörnir i stjórn hins nýja félags: Helgi Bergsson, formaöur, Gisli Gisla- son, Vestmannaeyjum, Axel Kristjánsson, Hafnarfirði og Ingólfur Jónsson, Hellu, Ölafur Jónsson, Sandgerði, Einar Guð- finnsson, Bolungarvik og Arsæll Sveinsson, Vestmannaeyjum. Siðan eru liðin 17 ár og enn starfar þetta félag, sem hlaut nafnið HAFSKIP HF og ef til vill aldrei með meiri blóma en einmitt nú. Við hittum að máli Magnús Magnússon, frá Höskuldarkoti, forstjóra og stjórnarformann núverandi stjórnar HAFSKIPS HF og báð- um hann að segja lesendum ögn frá félaginu, þátttöku hans og starfinu. M/S LAXA, nýjasta skip Hafskip hf. „Sterki" maðurinn í Haf- skip Magnús er kunnur i viðskipta- lifinu og sagður vera „sterki” maðurinn i Hafskipum h.f., og hann er talinn vellauðugur, þótt hann sé aðeins 34 ára að aldri. Magnús i Höskuldarkoti, Magnússon byrjaði feril sinn sem sjómaður með föður sinum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.