Tíminn - 03.08.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 3. ágúst 1975.
TÍMINN
19
Caccini/ Ars Viva Grave-
sano hljómsveitin leikur
Sinfóniu eftir Franz Xaver
Richter/ Milan Turkovic og
Eugene Ysaye strengja-
sveitin leika Konsert fyrir
fagott og hljómsveit i C-dúr
eftir Johann Baptist Vanhal.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
I umferðinni. Árni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum.
14.00 A búðarloftinu. Ólafur
Sigurðsson fréttamaður
ræðir við fólk úr verzlunar-
stétt.
15.00 Miðdegistónleikar. Nýja
filharmoniusveitin leikur
tvo forleiki eftir Adolphe
Adam, Richard Bonynge
stjórnar. Beverly Sills,
Michel Trempont, Nicolai
Gedda, André Maranne,
Ambrosiusarkórinn og Nýja
filharmoniusveitin i Lund-
únum flytja atriði úr óper-
unni „Manon” eftir Jules
Massenet. Colonne hljóm-
sveitin i Paris leikur ballett-
tónlist úr „Faust” eftir
Gounod, Pierre Dervaux
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
„Sel það ekki dýrara en
ég keypti”. Umsjón: Jökull
Jakobsáon.
17.00 Tónaferð um Evrópu.
Fararstjóri: Baldur
Kristjánsson pianóleikari.
17.30 Sagan: „Maður lifandi”
eftir Gest Þorgrimsson.
Þorgrimur Gestsson les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Vilhjálmur Þ. Gislason
fyrrum útvarpsstjóri talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 „Kaupstaðarferö um
aldamót”. Ágúst Vigfússon
les frásöguþátt eftir Guð-
mund Geirdal.
21.00 Sinfónluhljómsveit ts-
lands ieikur I útvarpssal.
Páll P. Pálsson stjórnar. a.
„Fjalla-Eyvindur”, forleik-
ur eftir Karl O. Runólfsson.
b. „Þórarins minni”, syrpa
af gömlum lögum eftir
Þórarinn Guðmundsson.
Victor Urbancic færði I
hljómsveitarbúning.
21.30 Ctvarpssagan: „Hjóna-
band” eftir Þorgils gjall-
anda. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Úr heimahögum.
GIsli Kristjánsson ræöir við
Hjört Gislason, Fossi i Stað-
arsveit.
22.35 Danslög.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
5. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 pog
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson les
söguna „Glerbrotiö” eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
ieikar kl. 11.00: Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins I
Munchen leikur „Herbúöir
Wallensteins”, sinfóniskt
ljóö nr. 2 op. 14 eftir Smet-
ana/ Roman Totenberg og
hljómsveit Rikisóperunnar I
Vin leika Fiðlukonsert eftir
Ernest Bloch.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 i léttum dúr. Jón B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
14.30 Miðdegissagan: „í
Rauðárdalnum” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
örn Eiðsson les (5).
15.00 Miðdegistónleikar: is-
ienzk tónlist. a. Kristinn
Gestsson leikur Sónatinu
fyrir pianó eftir Jón Þórar-
insson, b. Svala Nielsen
syngur lög eftir Garöar
Cortes, Árna Björnsson,
Elsu Sigfúss og Bjarna
Böðvarsson, Guðrún Krist-
insdóttir leikur á pianó. c.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur. Einleikarar: Manu-
ela Wiesler og Sigurður
Snorrason. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. 1. „Noktúrna
fyrir flautu, klarinettu og
strokhljómsveit” eftir Hall-
grim Helgason. 2. „Friðar-
kall” eftir Sigurð E. Garð-
arson. 3. „Endurskin úr
norðri” op. 40 eftir Jón
Leifs.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Sfðdegispopp.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Maður lifandi”
eftir Gest Þorgrimsson.
Þorgrimur Gestsson les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þriggja alda minning
Brynjólfs biskups Sveins-
sonar. Þórhallur Guttorms-
son cand.mag. flytur erindi
20.10 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
21.10 Úr crlendum blöðum.
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.35 Kammertónlist. Kvint-
ett I Es-dúr (K452) fyrir
pianó, óbó, klarinettu, horn
og fagott eftir Mozart.
Friedrich Gulda leikur með
blásurum úr Fllharmonlu-
sveitinni i Vin.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Knut Hamsun lýsir
sjálfum sér”. Martin Be-
heim-Schwarzbach tók
saman. Jökull Jakobsáon
les þýðingu sina (13).
22.35 Harmonikulög. Carl
Jularbo leikur.
23.00 „Women in Scandi-
navia”, fimmti þáttur —
Svlþjóð. Þættir á ensku,
sem gerðir voru af norræn-
um útvarpsstöðvum, um
stöðu kvenna á Norðurlönd-
um. Stanley Bloom stjórn-
aði gerð fimmta þáttar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. ágúst 1975
18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Hegftun dýranna.Banda-
rískur fræðslumyndaflokk-
ur. Gátan um bláhrafninn
Þýöandi og þulur Jón O. Ed-
wald. Hér greinir frá rann-
sóknum, sem dýrafræðing-
ar við háskólann I Aberdeen
hafa gert á lifnaðarháttum
bláhrafna.
18.50 TannpIna.Sovésk teikni-
mynd án oröa um mann sem
þjáist ákaflega af tannpinu,
en þorir ekki til tannlæknis,
og reynir þvi sjálfur að
leysa vandann.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og augiýsingar
20.30 Skugginn. Leikbrúöu-
mynd, byggð á samnefndu
ævintýri eftir H.C. Ander-
sen. Þulur Karl Guðmunds-
son. (Nordvision-Danska
sjónvarpið)
21.00 Sjötta skilningarvitið
Myndaflokkur i umsjá
Jökuls Jakobssonar og
Rúnars Gunnarssonar. 5.
þáttur. Huglækningar
Meðal annars er fjallað um
lækningar Einars Jónsson-
ar, bónda á Einarsstööum I
Reykjadal. Rætt er við hann
og Hrafnkel Helgason, yfir-
lækni, og fyrrverandi sjúk-
ling þeirra beggja, Baldur
Sigurðsson, bónda i Reykja-
hlið. Einnig tekur séra
Sigurður Haukur Guöjóns-
son þátt i umræðunum..
21.40 Samson. Leikrit eftir
örnólf Arnason. Leikstjóri
GIsli Alfreðsson. Leikendur
Agúst Guðmundsson, Helga
Jónsdóttir, Briet Héðins-
dóttir, Rúrik Haraldsson,
Ævar R. Kvaran, Lárus
Ingólfsson, Hákon Waage,
Randver Þorláksson,
Sigurður Rúnar Jónsson
o.fl. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Áður á dagskrá
9. október 1972.
22.50 Að kvöldi dags-Séra
Ólafur Oddur Jónsson i
Keflavlk flytur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
4. ágúst 1975
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Onedin skipafélagið.
Brezk framhaldsmynd. 38.
þáttur. Bónorð. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Efni 37.
þáttar: Fogarty er ráöinn á
eitt af skipum Onedin-fé-
lagsins. Hann er sendur
nauðugur af stað til Luleá i
Eystrasaltsbotnum, til að
sækja brautarteina. James
fer einnig á öðru skipi.
Vegna ágreinings um verð
vörunnar, tefjast skipin
fram á haust. Lagnaðaris
tefur för þeirra, er þau loks
komast úr höfn. James
reynir að sprengja þeim leið
með dýnamiti. Litlu munar,
að sú tilraun kosti hann lifið,
en einn skipverja bjárgar
honum úr bráðri hættu, og
skipin komast heilu og
höldnu heim.
21.25 Júdas svlkur engan!
Fylgzt með popphljómsveit-
inni Júdasi i einn sólar-
hring. A þeim tima fást þeir
félagarnir, Magnús, Finn-
bogi, Vignir, Hrólfur og
Clyde, meðal annars við
hljómplötuupptöku og leika
fyrir dansi i félagsheimilinu
Festi I Grindavik. Umsjón-
armaöur Egill Eövarösson.
22.05 Sir George Cayley og
furðuflugvél hans. Brezk
mynd um uppfinninga-
mann,- sem snemma á sið-
ustu öld hóf. tilraunir meö
smiði flugtækja og varð að
öllum likindum fyrstur
manna til að smiða mann-
bæra svifflugu i svipaðri
mynd og nú tiökazt. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
22.55 Dagskrárlok.
Þ RIÐJUDAGUR
5. ágúst 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Lifandi myndir. (Cin-
ema Berolina). Nýr, þýzkur
fræðslumyndaflokkur, 13
þættir alls, um sögu og þró-
un kvikmyndagerðar, aðal-
lega i Berlin. 1. þáttur. Þýð-
andi Auður Gestsdóttir.
Þulur Ólafur Guðmundsson.
20.50 Svona er ástin. Banda-
riskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jón. O. Edwald.
21.40 Samleikur á flautu og
pianó. Manuela Wiesler og
Halldór Haraldsson leika I
sjónvarpssal. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.50 tþróttir. Meðal annars
myndir frá meistaramóti
Islands i frjálsum iþróttum.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.50 Dagskrárlok.
ra-
hlutir
Notaðir
varahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
I.
m a-: Chevrolet Nova ’66 Öxlar i
Willys station ’55 aftanikerrur
VW rúgbrauð ’66 til söiu frá ■
Opel Rekord ’66 kr. 4 þús.
Saab VW Variant ’66 ^ ’66 Það og annað er ódýrast hjá okkur. 4 4
BILAPARTASALAN < 4
Höfðatúni 10, simi 11397. 1 4
Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9- —5 laugardaga.
■ i « » r r t ~r—r ~t ~r i | - T t-t
Stóraukið ,
teppaúrval
i.il.iUA'J JU>IA
ajnoAcJcuT
Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við
hverju sinni um 60 stórar tepparúllur — og
ekki nóg með það — þér getið þar fyrir utan
valið úr
yfir 100 sýnishornum
af hinum þekktu dönsku WESTON teppum,
sem við útvegum með tveggja til fjögurra
vikna fyrirvara. — Við bjóðum einnig skozkar
ryamottur og indverskar, kínverskar og tékk-
neskar alullarmottur.
Við sjáum um máltöku og ásetningu.
Teppadeild • Hringbraut 121 • Sími
10-603