Tíminn - 03.08.1975, Blaðsíða 28
*v
Sunnudagur 3. ágúst 1975. 1
Nútima búskapur þarfnast
BHUER
haugsugu
Guöbjörn
Guðjónsson
G§ÐI
fyrirgóóan mai
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
HITAVEITUFRAMKVÆMDIR í
KÓPAVOGI OG HAFNARFIRDI
ERU ÁRI Á UNDAN ÁÆTLUN
gébé Rvik — Hitaveitufram-
kvætndir I Kópavogi og Hafnar-
firöi ganga mjög vel, sem bezt
sést á því aö þær eru heilu ári á
undan upphafiegu áætluninni.
Vinna viö siöasta hluta aðalæöar-
innar til Hafnarfjaröar er langt
komin og áætiað er aö hægt verði
aö hleypa vatni á aöaiæöina i
nóvember. Tengingu i ibúöarhús
er eklri aö fuilu iokið, um 30%
þeirra er eftir i Kópavogi og I
Hafnarfriði er búiö aö tengja i um
helming Ibúöarhúsa. Aöaiæöin til
Hafnarfjarðar verður sennilega
þrýstiprófuð seinni hluta
ágústmánaöar og gæti þaö þvi
þegar orðið i september sem
fyrstu hverfin verða tengd viö
hitaveitukerf ið.
Að sögn Jóhannesar Zoega
hitaveitustjóra, hjá Hitaveitu
Reykjavikur, gerði Kópavogs-
kaupstaður og hitaveitan með sér
samning um framkvæmdirnar
seinni hluta ársins 1973 og var þá
Svona hafa götur litið út i Kópavogi I iangan tima, en loks geta
Kópavogsbúar farið aö sjá fyrir endann á framkvæmdunum og
hægt veröur aö aka um Kópavog meö venjuiegum hætti.
Stendur huldufólk
í vegi fyrir vega-
gerðarmönnum vest-
ur í Önundarfirði?
áætlað að hægt yrði að taka hita-
veituna I notkun um áramótin
1976-1977. — Framkvæmdum
hefur hins vegar verið hraðað
eins og unnt hefur verið til að
hægt yrði að taka hitaveituna
sem fyrst i gagnið, sagði Jó-
hannes Zoega. — Til að fá þetta I
gagnið, höfum við tekið miklu
meira af lánum heldur en áætlað
var, sagði Jóhannes. Það hefur
valdið erfiðleikum að gjaldskrá
hitaveitunnar hefur verið haldið
niðri i botni i fjögur ár, en i októ-
ber f fyrra fengum við hækkun og
svo aftur i marz i ár, en þetta er
enn langt fyrir neðan það sem
þyrfti að vera i hlutfalli við ann-
. að.
— Chætt er að segja að hita-
veituframkvæmdir hér gangi
mjög vel, sagði ólafur Gunnars-
son bæjarverkfræðingur i Kópa-
vogi. Vinna við siðasta hluta aðal-
æðarinnar erlangt komin.en eftir
er að tengja hana yfir brúna, sem
gæti orðið i september. — Teng-
ing dreifikerfisins og nauðsynleg-
ar breytingar, sem þarf að gera á
Ibúðarhúsum, »ru á vegum hús-
eigenda sjálfra og hafa sumir lok-
ið þeim en aðrir gera þetta jafn-
óðum, sagði Ólafur.
Halldór Hannesson verkfræð-
ingur i Hafnarfirði, sagði að aðal-
æðin yrði þrýstiprófuð seinni
hluta ágúst og þvi gæti það orðið I
september sem tvö fyrstu hverfin
yrðu tengd dreifikerfinu, en það
er Norðurbæjarhverfi og Alfa-
skeiðshverfi. —Vinna f dreifikerfi
annars staðar t.d. i miðbænum, i
öldunum og Kinnum, standa nú
yfir,sagði Halldór. Þá sagði hann
einnig að Hafnarfjarðarbær væri
að endurbæta frárennsliskerfið,
og væri unnið við það I sumar,
eins og i fyrrasumar. Sum hús
hafa þó ekki rotþrær tengdar frá-
rennsliskerfinu, svo þeim þarf að
koma I samband, sagði Halldór.
— Hafnarfjarðarbær er þessa
dagana að taka stór erlend lán, til
þess að bærinn geti framkvæmt
sinn hluta hitaveituframkvæmd-
anna, sem fyrst, sagði Halldór.
Búizt er við að hitaveitufram-
kvæmdunum ljúki á næsta ári, en
þaö verða hverfin suður á Holti og
I gamla vesturbænum, sem fá
hitaveituna siðast.
Þetta er siöasti hluti aöal-
æöar hitaveitunnar i Kópa-
vogi.
Flateyri-K.Sn. —Aö undanförnu
hefur veriö unniö aö vegagerö
viö bæinn Hvilft i önundarfiröi.
Eins og gengur er mikill fjöldi
tækja i notkun við vinnu þessa,
en nú ber svo við, er vinnuflokk-
urinn kemur frá vinnu i Bjarna-
dal og hefst handa hér við
Hvilft, aö vélabilanir fara að
gerast svo tiöar, að ekki þykir
einleikið. Drif „hrundi” i
J.C.B.-gröfu, oliugjöf bilaöi I
Bröyt-skóflu, tönn bilaöi á jarö-
ýtu, viftureim fór sundur með
dularfullum hætti i M.F.-gröfu
og aðaltjakkurinn brotnaöi, en
slikt gerizt annars sárasjaldan.
Skekta, sem lá þarna viö land,
sökk I stafalogni og ýmis önnur
smáóhöpp hafa komiö fyrir.
Ct yfir tók þó, er hafizt var
handa um flutning á stórgrýti,
sem fyrir var við og I vegar-
stæöinu, (grjótið er flutt Ibrim-
varnargarð á Flateyri), en þá
brotnaði ýtutönnin, viftureimin
fór, tveir fingur á manni mörð-
ust illa, og einn vörubilstjórinn
hætti akstri, — hann vildi ekki
flytja grjótið.
Þykja þessi óhöpp öll með
ólikindum og er rætt um álfa og
huldufólk i þessu sambandi.
Sagnir eru ýmsar um slikt á
Vestfjöruum t.d. segir Kristleif-
ur Jónsson frá þvi einhvers
staðar, er hróflað var við álaga-
hól i Arnarfirði vegna vega-
gerðar, að þá beinbrotnaði einn
starfsmannanna litillega.en svo
illa hafðist brotið við, að maður-
inn var frá vinnu allt sumarið.
Guðmundur Gunnarsson
vegaverkstjóri sagði fréttarit-
ara blaðsins frá þvi, að við
Mjóanes i önundarfirði væri
gott malarnám, en algerlega
hefði verið hætt þar efnistöku
fyrir um 30 árum vegna óhappa
og slysa á mönnum. Sagan seg-
ir, að á þeim stað hafi verið (og
sé) álfakirkja.
A miðvikudag brotnaði jarð-
ýtutönnin aftur eftir eins dags
brúk. Vegagerðarmenn unnu
við logsuðu á tönninni til klukk-
an fimm á fimmtudagsmorgun,
en þegar til átti að taka við upp-
haf vinnu fáum timum siðar,
sneri tönnin öfugt og þykjast
önfirðingar þess fullvissir, að
þar hafi huldumenn verið að
verki.