Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriftjudagur 12. ágúst 1975 RÉTTAR OG FJÁRHAGSSTAÐA HÖFUNDA AÐALAAÁLIÐ Á FUNDI NORRÆNA STEF JASSAMBANDSINS HÉR A LANDl stendur nú yfir fundur I Norraena STEFja-sam- bandinu (Nordisk Union). Aftild Óttast að leki sé kominn að 12 þús. lesta olíugeymi í Hvalfirði Nú hefur veriö hafizt handa um aö tæma tólf þúsund lesta oliugeymi I Hvalfiröi, þvi aö grunur leikur á, aö hann leki. Litlafelliö mun flytja oliuna úr geyminum til Keflavikur, en þessi geymir er I eigu bandariska herliösins. Taliö er, að skipiö þurfi aö fara 8-10 feröir meö oliuna. Þegar er byrjaö aö grafa upp leiöslur aö geymin- um og siöan á aö ýta mold frá honum, en þessi geymir er grafinn inn I fjallshliöina. Aö þessu loknu munu starfs- menn Siglingamálastofnun- ar og íslenzkra aöalverk- taka, sem hafa umsjón meö oliugeymunum I Hvalfiröi, rannsaka hvort geymirinn er lekur eöa ekki. aft þessu sambandi eiga öll Norðurlanda STEFin, þ.e. TEOSTO, Finnlandi, STIM, Svi- þjóö, TONO, Noregi, KODA, Dan- mörku og STEF tslandi. Er þetta i fyrsta sinn, sem slik- ur fundur er haidinn hér á landi. Eins og kunnugt er, gæta félög þessi hagsmuna tónskáida og eig- enda fiutningsréttar yfir tónverk- um og textum. STÉF er iang- yngsta félagift, stofnaft 1948, en hin félögin öll rétt eftir 1920. Tilgangur þessa norræna STEFjasambands er sá aö vera hinum einstöku féiögum tii ráöuneytis i hinum ýmsu málum, Brá hnífi á háls stúlkunni RAÐIZT VAR á unga stúlku á sunnudag, þar sem hún var stödd á afgreiðslu Flugfélags Islands. Arásarmaðurinn sló stúlkuna I andlitiö, sparkaöi i hana og brá hnifi á háls henni. Piltar sem þar voru nærri gátu afvopnaö mann- inn. Ekki er vitaö hvaða ástæð- ur lágu að baki árásarinnar, en maðurinn var fluttur i fangageymslur lögreglunn- ar. samræma reglur þeirra og starf- semi eftir þvi sem fært og hentugt þykir, og loks aö vinna að vernd og eflingu hins einstaklings- bundna höfundaréttar. Sam- bandið heldur fundi annað hvort ár, en milli þinga starfar sérstök milliþinganefnd á vegum sam- bandsins, skipuð forstjórum nor- rænu félaganna. Sambandsfundinn sækja 3-5 fulltrúar frá hverju landi, þar á meöal formenn félaganna, sem allir eru tónskáld, svo og fram- kvæmdastjórar þeirra, sem allir eru nú lögfræöingar. Þá er yfir- leitt venja aö formenn tónskálda- félaganna i hverju landi sæki fundi þessa. Fundurinn hér, sem formaöur íslenzka STEFs, Skúli Halldórs- son, tónskáld, stjórnar ásamt danska tónskáldinu Svend Westergaard, hófst meö erindi Is- lenzka forstjórans Siguröar Reynis Péturssonar, hæstaréttar- lögmanns, og fjallaöi þaö um starfsemi og uppbyggingu Is- lenzka félagsins og höfundarétt- arþróunina hér á landi. Rakti hann helztu ákvæöi hinna nýju Is- lenzku höfundalaga, einkum þau ákvæöi, sem veita höfundum rikari réttarvernd en tiökast á Noröurlöndunum. Aðalmál fundarins hér veröur „staöa höfunda I nútima sam- félagi, bæði réttarleg og fjárhags- leg”, en höfundaréttarmál hafa mjög veriö I sviösljösinu i Skandinaviu aö undanförnu. í þessu sambandi mun m.a. rætt um væntanlega endurskoðun hinna samnorrænu höfundalaga. Fundir munu standa yfir i 3 daga og munu fundarmenn og makar þeirra þiggja slðdegisboö hjá borgarstjóranum i Reykjavik og ennfremur hjá forseta íslands að Bessastööum. Franskur ferða- maður týndist ASK-Akureyri. Franskur feröa- maöur týndist viö Herðubreiö um helgina. Tóku þátt I henni fjöl- margir björgunarsveitamenn og fannst maðurinn um kl. 22.30 á sunnudagskvöld. Mývetnskir björgunarsveitar- menn fundu Frakkann og uröu þeir aö bera hann til byggða. Banaslys á Suðurlandsvegi ö.B. Reykjavik. — Þaö hörmulega slys átti sér stað við bæinn Eystri Mókeldu i Flóanum, að bifreiö með tveim Júgóslövum valt út af veginum meö þeim af- leiöingum aö annar mann- anna lét lifiö. Júgóslavarnir sem voru starfsmenn viö Sigölduvirkj- un, voru á leið frá Reykjavik aö Sigöldu er slysiö varö. Er menirnir náðust út úr bíf- reiðinni var annar mann- anna látinn en hinn kvartaöi um eymsli I baki. Hann var fluttur á sjúkrahúsiö á Sel- fossi. Maöurinn sem lézt var 33 ára gamall, en sá, sem fariö var með i sjúkrahúsiö, er 44 ára. Orkustofnun óskar að ráða til sin skrifstofufólk i vélritunar- og afgreiðslustörf. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 20. ágúst n.k. OrkustofnUn: Framsóknarfélaganna í Reykjavík Guðmundur Hermann Magnús Leiðsögumenn verða þaulvanir ferðagarpar, hreinn haf- sjór af fróðleik, þar á meðal þeir Jón Gislason póst- fulltrúi og fræðimaður, Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Hermann Guðjónsson, stjórnarráðs- fulltrúi og Magnús Sveinsson kennari. Vandað verður til allrar stjórnunar og leiðsögu í ferðinni. Fararstjórar verða Kristinn Finnbogason, formaður f ulltrúaráðsins, og Markús Stefánsson, formaður Fram- sóknarfélags Reykjavíkur. Að öllu forfallalausu verða Einar Agústsson, ráðherra, og Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, með í ferðinni. Kristinn Markús Einar Þórarinn Ferðaáætlun: Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 stundvísiega kl. 8 á sunnudagsmorguninn.Ekið verður austur Mosfellsheiði, um Þing- völl, Gjábakkahraun og Laugardalsvelli, komið að Laugarvatni og stansað þar í 30. mínútur. Ekið frá Laugarvatni austur Laugardal, yfir Brúara, austur úthlíðar- hraun, hjá Múla og meðfram Bjarnarfelli til Geysis og stansað þar í 30 mínútur. Ekið frá Geysi að Gullfossi og stansað þar í 30 mínútur. Ekið frá Gullfossi að Brúarhlöðum og síðan eins og leið liggur um Hreppana. Komið að Hjálp í Þjórsárdal og matast þar. Ekið frá Hjálp að Sigöldu og umhverfið þar og mannvirkin skoðuð undir leiðsögn verkfræðings. Verði gott veður, verður farið að Hrauneyjarfossi og til Þórisvatns, en af Útigönguhöfða við Þórisvatn er eitthvert besta útsýni um hálendið sunnan jökla. Farið frá Sigöldu í Galtalækjarskóg og stansað þar í klukkutíma. Síðan ekið sem leið liggur til Reykjavíkur um Land, Holt, Ásahrepp, Flóa og Ölfus, yfir Hellisheiði — og komið til Reykjavíkur um kl. 22. Rétter aðminná fólká aðhafa meðsér nesti og hentug ferðaföt. Farmiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarf lokksins, Rauðarárstíg 18, sími 2-44-80, og þarf að sækja þá í siðasta lagi næsta fimmtudag vegna þess að semja þarf um bílana með nokkrum f yrirvara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.