Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 12. ágúst 1975 TÍMINN 15 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson IR-INGAR BIKAR- AAEISTARAR 1975 ,.Ég bjóst ekki við þessum arangri • II — sagði Friðrik Þór Óskarsson, sem ótti stórglæsilegt stökk (15,40m) í þrístökki í Bikarkeppni FRÍ FRIÐKIK ÞÓR ÓSKARSSON... átti tvö stórgóð stökk í þristökk- keppninni. „Ég bjóst ekki við þessum árangri, þar sem ég hef verið lasinn siðan á f immtudaginn", sagði lang- og þrístökkvarinn snjalli úr IR, Friðrik Þór óskarsson, eftir að hann hafði stokkið stórglæsilegt stökk — 15,40 m — í þrí- stökkskeppninni i Bikar- keppni FRi, sem fór fram á Laugardalsvellinum um helgina. Þetta glæsilega stökk Friðriks Þórs er eitt það bezta, sem hefur sést hér á Laugardalsvellinum, síðan Vilhjálmur Einars- son úr ÍR gerði garðinn frægan. — „Ég er nú að koma til, og er ákveðinn i, að láta ekki hér við sitja", sagði Friðrik Þór, sem átti einnig annað mjög glæsi- legt stökk — 15,35 m. Arangur Friðriks Þórs, var einn stærsti hlekkurinn i glæsileg- um sigri tR-liðsins i Bikarkeppni FRt, en tR-liðið með allt sitt snjalla iþróttafólk sigraöi með yfirburðum — hlaut 133 stig, eöa 18 stigum meira en næsta lið — UMSK, sem hlaut 115 stig. KR- ingar koma i þriöja sæti, með 104 stig, siðan kom HSK (96 1/2), Ar- mann (81 1/2) og iiö HSH rak sið- an lestina með 71 stig og þar með féll liðið niður i 2. deild i bikar- keppninni. Hinn ungi og efnilegi kastari úr 1R óskar Jakobsson var einnig i sviðsljósinu i bikarkeppninni. óskarvarð sigurvegari i þremur greinum — kringlukasti, kúlu- varpi og spjótkasti og var hann aöeins 36 sentimetra frá Islands- meti (75,80 m) sinu i spjótkastinu. Hann kastaði spjótinu 75,44 m. Þá setti hann persónulegt met I kringlukasti — kastaöi 52,30 m og i kúluvarpi kastaöi hann 16,30 m. Einnig má geta þess, að hann varð þriðji i sleggjukasti, meö kast upp á 43,02 m. VALBJÖRN Þorlákssonúr KR, sýndi það að hann er ekki af baki dottinn — hann varð bikarmeist- ari i tveimur greinum. Valbjörn sigraði i 110 m grindahlaupi, hljóp vegalengdina á I5sek. sléttum og þá sigraði hann einnig I stangar- stökki — stökk 4,20 m. LILJA Guömundsdóttir úr IR GUÐMUNDUR ÞÓRARINSSON.... hinn áhugasami þjálfari IR-inga, sést hér ásamt kastaranum snjaiia ÓSKARIJAKOBSSYNI. sem varö sigurvegari Ikringlukasti, kúluvarpi ogspjótkasti. varð þrefaldur bikarmeistari. Hún er algjörlega ósigrandi um þessar mundir á millivega- lengdunum i hlaupum. Liija sigr- aði i 400 m hlaupi (59,3 sek.) 800 m hlaupi (2:15,7 min.), og þá var hún i boöhlaupsveit IR, sem varð sigurvegari I 4x100 m hlaupi — sveitin hljóp vegalengdina á 50,3 sek., sem er aöeins sekúndubrot frá islandsméti Ármanns. Sprettharða stúlkan úr KR Erna Guðmundsdóttirvarö sigurvegari i þremur greinum — 100 m hlaupi (12,5 sek.), 200 m hlaupi (26,3 sek.) og 100 m grindarhlaupi (14,9 sek.) Erna tók einnig þátt i lang- stökki og tryggði sér þar annaö sætið —stökk 5,35 m. Hafdis Ingi- marsdóttirúr UMSK varð sigur- vegari i langstökki, hún stökk 5,44 m og jafnaði þar með bikarmet Láru Sveinsdóttur frá 1972. IR-ingarréöu lögum og lofum i ÍR-stúlkurnar settu nýtt met IR-stúlkurnar—Maria Guðjohn- daginn á Laugardalsveliinum. sen, Asta Gunnlaugsdóttir, Ing- Boöhlaupið var aukagrein i unn Einarsdóttir og Lilja Guö- bikarkeppninni og hljóp ÍR-sveit- mundsdóttir, settu nýtt tslands- in á ágætuin tima — 2:22,6 min. met i 1000 m boðhlaupi á sunnu- öllum löngu hlaupunum og sigr- uðu þeir þar örugglega. Július Hjörleifssonsigraði i 800 m hlaupi (1:56,9 min.), Gunnar P. Jóakimsson sigraöi i 1500 m hlaupi (4:05,6 min.), Agúst As- geirsson sigraði I 3000 m hlaupi (8:39,9 min.) og Sigfús Jónsson varö sigurvegari i 5000 m hlaupi, hljóp vegalengdina á 15:57,9 minútum. ELIAS Sveinsson úr 1R varö sigurvegari i hástökki, eftir haröa keppni viö Karl West Fredriksen úr UMSK. Elias stökk 1,99 m, en Karl West 1,96 m. Armenningur- inn sterki óskar Sigurpáisson varð sigurvegari i sleggjukasti — Hann kastaöi 46,64 m. Hástökkskeppni kvenna var geysilega jöfn og spennandi, og settu tvær stúlkur — Maria Guðnadóttir úr HSH og Þórdis Gisiadóttirúr IR — nýtt bikarmet (1,63 m). Mariasigraði hina ungu og efnilegu Þórdisi, þar sem hún notaði færri stökktilraunir. Maria Framhald á 19. siðu SIG- URÐUR MAÐUR FRAM- TÍÐAR- INNAR Hinn 17 ára gamli stórefnilegi hlaupari Siguröur Sigurösson úr Armanni, (mynd) sem tekur þátt I Evrópumeistaramóti unglinga i Aþenu siðar i þessum mánuði, sýndi það svo sannarlega i bikar- keppninni, að mikils má vænta af honum i framtiðinni. Siguröur sigraði örugglega i 200 m hlaupi — hann hljóp vegalengdina á 21,7 sek,, sem er nýtt drengjamet. Sigurðursetti einnig drengjamet i 100 m hlaupi, en þar mátti hann þó þola tap fyrir KR-ingnum Vilmundi Vilhjálmssyni, sem sigraði á sjónarmun. Þeir hlupu báðir vegalengdina á 10,6 sek. — Vilmundur náöi mjög góðu starti I hlaupinu, en aftur á móti var endasprettur Siguröar (sem sat) eftir i startinu — stórkostlegur. Siguröurá ekki langt i land, að slá ut unglingamet Bjarna Stefáns- sonar — 10,5 sek. Hann á eftir þrjú ár i unglingaflokki. AAUNDLJR VAR SIG URSÆLL VILMUNDUR Vilhjálmsson, hinn skemmtilegi spretthlaupari úr KR, varö sigursæll i bikarkeppn- inni. Þessi kraftmikli hlaupari er nú greiniiega búinn aö ná sér eftir meiöslin, sem hann hefur átt viö aö striöa aö undanförnu. Vil- mundur (mynd) varö fjórfaldur sigurvegari — hann sigraöi i 100 m hlaupi (10,6 sek.), 400 m hlaupi (48,9 sek.) og þá var hann i boö- hlaupssveit KR, sem tryggöi sér sigur I 4x100 m hiaupi (43.8 sek) og 1000 m boðhlaupi (2:01,8 min.) Vilmundur tók einnig þátt i 200 m hlaupi, þar sem hann varö annar, — eftir Siguröi Sigurðssyni, á 21,9 sekúndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.