Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 12. ágúst 1975 III/ Þriðjuclagur 12. dgúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 8. til 14. ágúst er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi ’ 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud.kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miöbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahllð 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/Hísat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf UTIVISTARF ERÐi R 1. Þeistareykir — Náttfara- vikur, 13.8. lOdagar. Flogiö til Húsavíkur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Síðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið I Naustavlk. Gott aðal- bláberjaland. Gist I húsum. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 2. Vatnajökull — Gæsavötn,14.8. 4dagar. Ekið I Gæsavötn. Farið með snjó- kettinum á jökulinn. Gengið á Trölladyngju. Verð 5.500 kr, (gisting og jökulferð ekki inni- falin). Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Útivist, Lækjar- götu 6, slmi 14606. Sumarleyfisferðir: 12.-17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá-Breiðbakur, 14.-17. Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Miðvikudagur 13. ágúst. Ferð I Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Slmar: 19533-11798. Norrænt kristilegt stúdenta- mót: Þriðjudagur 12.8. Kl. 10.00 Bibllulestur: „Verk heil- ags anda”. Bo Giertz, biskup, S. Kl. 16.00 Altarisguðsþjón- usta I Dómkirkjunni. Kl. 20.30 Lokasamkoma: „Guð gerir vegsamlegan”. Henrik Perr- et, prestur, F. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S. M/s Disarfell fer vænt- anlega I kvöld frá Svendborg til Hamborgar og Larvlkur. M/s Helgafell er væntanlegt til Svendborgar á morgun, fer þaðan til Rotterdam og Hull. M/s Mælifell fór frá Algiers til Sousse. M/s Skaftafell fer I kvöld frá Akranesi til Kefla- vlkur. M/s Hvassafell fór 9. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Reyðarfjarðar. M/s Stapa- fell kemur til Reykjavlkur á morgun. M/s Litlafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Á Flateyri Tilboð óskast i einbýlishúsið að Eyrarvegi 5, sem er til sölu og getur verið Iaust strax. Nánari upplýsingar gefur Einar Jónsson i sima 94-7733 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Lausn þrautarinnar i siðasta blaði: Bd4. Allir þekkja Tal og hans sóknar- skákir. Nú skulum við lita á skák hans við Solmanis fyrir nokkrum árum. Tal átti leik. ■ ■ mi i 1. Bxg6! — bxa2 Ef svartur drepur biskupinn, þá Hxg7 og hvitur vinnur. 2. Bxf6! — alD+ (ef Bxf6, þá Dh6) 3. Kh2 — Dac3 4. Bxf7 — Kh7 5. Bg6+! Stórfallegt! Það skeði I rúbertubridge fyrirstuttu að eftirfarandi spil kom fyrir. Þrátt fyrir hina miklu skiptingu hjá austri og vestri (voru reyndar á hættu), þá „fékk suður að spila 4 hjörtu. * S. 6 V H. KD1087 ♦ T. D109 *L. KD106 ^S. AD42 V1!. 53 ♦ T. G86432 *L. 3 N V A S * S.G9753 VH.62 ♦ T.----- *L. AG9872 ♦ S. K108 V H. AG94 ♦ T. AK75 ♦ L. 54 Littu nú sem snöggvast á spil suðurs-norðurs, ekki á spil mótherjanna. Auðveldasta spil kvöldsins? Jæja, við skul- um lita á atburðarásina. Vest- ur spilaði út laufeinspili sinu og kóngur norðurs var drepinn með ás. Þegar suður fylgdi lit, þá vissi austur að laufþristur makkers hafði verið einspil og nú spilaði hann lauftvistinum, sem er beiðni um tigul til baka, þvi lægsta spilið biður um lægsta litinn. Vestur trompaði laufið, spilaði tigul- gosa, sem er greinileg beiðni um spaða til baka. Austur trompaði gosann, og spilaði spaða, vestur átti slaginn, spilaði aftur tígli og austur trompaði. Nú fleygði sagnhafi spilunum á borðið og sagðist eiga afgang. Ekki mótmæltu vinirnir i austur og vestur, enda búnir að fá fimm slagi og 4spaðar vinnast varla. Hvorki er þetta spil sérlega flókið né lærdómsrikt, en þó má þá niðurstöðu draga, að oft getur verið betra að spila grand- samning, þegar vitað er um góðan slagmargan lit, eink- um þegar aðrir litir eru eins fyrirstöðugóðir og i spili. ,Verium ,0BgróöurJ verndum land AnglýsícT íTímanum 2000 Lárétt 1) Tré. 6) Bruggið. 10) Þófi. 11) Utan. 12) Virki. 15) Kynið. Lóðrétt 2) Fljótið. 3) Þýfi. 4) Æðar- fugl. 5) Sigrað. 7) Fæða. 8) Hlutir. 9) Verkfæri. 13) Sykruð. 14) Fæði. Ráðning á gátu No. 1999 Lárétt I) Glata. 6) Campari. 10) LL. II) Át. 12) Vaknaði. 15) Bloti. Lóðrétt 2) Lóm. 3) Tía. 4) DCLVI. 5) Ritið. 7) Ala. 8) Pan. 9) Ráð. 13) Kál. 14) Att. V k tf* <• 7 8 9 12 /5 IV Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á Selfossi. — Fritt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins i sima 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Tímínn er peningar Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli minu 17. júlf. Eysteinn Björnsson Yztu-Nöf, Hveravöllum. Systir okkar Guðrún Guðmundsdóttir andaðist I sjúkradeild Hrafnistu 10. ágúst. Ólafur Guðmundsson, Soffia Guðmundsdóttir, ögn Guðmundsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar Sigurður Marteinn Eyjólfsson Gautlandi 15 varð bráðkvaddur 7. ágúst. Þyri Jónsdóttir og börn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Þorbjörn Jónsson Skipasundi 42 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. ágúst kl. 13.30. Þeir, sem vildu minnast hins látna láti liknarstofnanir njóta þess. Börn, tengdasynir og barnabörn. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför Þórðar Eyjólfssonar hæstaréttardómara. Halldóra Magnúsdóttir Magnús Þórðarson Aslaug Ragnars Guðrún Magnúsdóttir Andrés Magnússon Kjartan Magnússon Solveig Magnúsdóttir Lára Magnúsdóttir Þórður Magnússon Guðrún Þórðardóttir Einar Þorláksson Ragnheiður Þórðardóttir Guðný Þórarinsdóttir Magnús Hjálmarsson Halldóra Magnúsdóttir Halldóra Þórarinsdóttir Þórður Þórarinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.