Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.08.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 12, ágúst 1975 f ................ Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla | virka daga kl. 9—7, laugardaga ki. 1—4. ■ Bilasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 r FATASKAPAR Hafið þér kynnt yður fataskápana frá Stíl-húsgögnum ? Ef svo er ekki— en yður vantar rúmgóðan fataskáp — þá höfum við skápinn sem passar. Þeir passa hvar sem er og eru fyr- ir hvern sem er. Léttir i flutningi og auðveldir I uppsetn- ingu. Sendum um land allt. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. STÍL-HÚSGÖGN Auðbrekku 63 — Kópavogi — Sími 44-600 Útboð Tilboð óskast í að byggja undirstöður fyrir viðbyggingu frystihúss á Hvolsvelli. Útboðsgagna má vitja til Tæknideildar Sláturfélags Suðurlands að Grensásvegi 14, Reykjavik gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila fyrir 26. ágúst n.k. Sláturfélag Suðurlands. Bændaskólann á Hólum i Hjaltadal vantar ráðskonu og starfsstúlkur i mötuneyti og við ræstingu i haust. Ráðningartimi ráðskonu frá 15. septem- ber til 10. mai, annarra frá 1. október til 10. mai. Upplýsingar i sima hjá skólastjóra til 20. ágúst. Tannlækna-tæki Til sölu nýleg tannlækna-tæki með nýtizku sniði (liggjandi sjúklingur) heppileg fyrir sveitarfélög sem vilja koma sér upp boð- legri aðstöðu fyrir tannlækni. Hagstætt verð. Upplýsingar á tannlækna- stofunni, Glerárgötu 20, Akureyri, simi 96- 21223 oghjá Gunnari Runólfssyni, Reykja- vik, simi 91-32878. "lonabíó 0*3-11-82 Með lausa skrúfu homai Mlllan Grege Palmer en hylende grinagtig western- farce! GRIN OG GAGS! Ný itölsk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Miiian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Slagsmálahundarnir EvenMoels EatBear$ ...and ihaiain'thay! Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibiíar VW-fólksbilar Datsun-fólks- biiar ? Hringið - og við sendum blaðið um leið <5 <3 \ WWJ™, a* 2-21-40 Auga fyrir auga hafnarbíó 3*16-444 Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Grín úr gömlum myndum Stjáni Blái og f jölskylda Mánudagsmyndin: Morðið á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk lit- mynd um hinn harmsögu- lega dauðdaga Leo Trotsky. Aðalhlutverk: Richard Burton, Alan Delon, Rony Schneider. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 KOPAVOGSBiQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Opus og AAjöll Hólm 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One ol them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER 1,,elllB]íl,ra,r SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Mafian TSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný saka- málakvikmynd i litum um ofbeldisverk Mafiunnar meðal ítala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Os- valdo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*1-13-84 O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Doweil, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.