Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞriOjudagur 30. september 1975 fjölskylda hans að dveljast þar hjá honum. Lögregluþjónn nokkur, Kostas Sterghiou að nafni, var látinn gæta þeirra, og að sögn Theodorakis kom hann svo svivirðilega fram við þau og geri þeim lifið svo óbærilegt, að hann áleit bezt að senda konuna og börnin aftur til Aþenu. Þegar brottfarardagurinn rann upp, læsti lögregluþjónn- inn Theodorakis inni i eldhiis- inu, á meðan hann framkvæmdi mjög nákvæma likamsleit á konunni og börnunum. Siðan sagði hann þeim að hypja sig á brott, og leyfði þeim ekki einu sinni að kveðja. Theodorakis segist hafa setztniður i örvænt- ingu og samið lag og ljóð um þennan atburð. Þegar Theodorakis var loks fluttur frá Zatouna, kvaddi hann Kostas Sterghiou með eftirfar- andi orðum: — Ég strengi þess heit að búa svo um hnútana, að þú getir aldrei gengizt við nafninu þinu! Og Theodorakis —stóð við heit sitt. Ljóðið sem hann orti heitir „Nafn mitt er Kosta Sterghiou”, og hann lýkur ævinlega dagskrá sinni með þvi að flytja það. Kostas Sterghiou hvarf spor- laust, skömmu eftir að Theodorakis varð frjáls á ný. Trúlega hefur hann skipt um nafn. ★ Khumjung, fundu slóð eftir óþekkt dýr, nokkrum vikum eft- ir að árásin var gerð á Lhakpa. — Við rákumst á slöðina af algjörri vilviljun, segir dr. Jan Kolsar, einn af leiðangurs- mönnunum. — Hún var aðeins i nokkur hundruö metra fjarlægð frá tjaldbúðunum okkar. Við störðum lengi á þessi risastóru spor og trúöum fyrst ekki okkar eigin augum. Siðan röktum við slóðina f um það bil tvo kiló- metra, þar til hUn hvarf á isi- lögðu svæöi. — Þetta voru spor eftir mjög stórt dýr, segir Bogdan Jankowski hásólakennari, sem einnig var i hópnum. — Dýr, sem er óþekkt okkur mönnun- um . Við tókum fjölmargar ljós- myndir af þessum sporum, sem voru næstum 35 sm löng og það var u.þ.b. einn metri á milli þeirra. Þegarvið komum aftur i tjaldbUðirnar, fletti ég upp i bók um snjómanninn, sem ég hafði i fórum minum. Þar var mynd af spori, sem talið var vera eftir þennan margumtalaða snjó- mann. Myndin var tekin i' leið- angri á þessum sömu slóðum árið 1936, og það er engum blöð- um um það fletta að það sem hUn sýnir, er nákvæmlega hlið- stætt þvi sem við sáum þarna. Meðfylgjandi myndir eru af Lhakpa Sherpani og Nam Rai lögreglumanni. Smalastúlkan og MiHið hefur verið rætt og ritaö um' snjómanninn ógurlega á undanförnum árum. Margir ef- ast um að hann sé yfirleitt til, aörir fullyrða, að þeir hafi séð hann. Og ei má gleyma fótspor- unum, sem alltaf sjást ööru hvoru i snævi þöktum hliðum Himalayafjalla. Þeir sem telja sig hafa séð snjómanninn segja, að hann líti út eins og óhugnan- legt sambland af manni og apa. Sautján ára gömul smala- stúlka i Nepal hélt þvi fram ekki snjómaðurinn alls fyrir löngu, að snjómaður- inn hefði ráðizt á hana, og sfðan limlest og drepið fimm af dýr- unum hennar. Þaulreyndur lög- reglumaður Nan Rai að nafni rannsakaði mál stUlkunnar, og skoöaði hræin af dýrunum. Hann segist vera sannfærður um aö stúlkan segi satt. — Ekk- ert dýr, sem ég þekki, hefði get- aö drepið dýrin á jafn hroðaleg- an hátt. Ég hef aldrei séö annað eins. — Þar að auki fann ég fjög- ur för eftir fætur og tvö eftir Hvar er Kostas Sterghiou? Grfska tónskáldið Mikis Theodorakis hefur komið fram hefndum á þeim manni, sem hann telur að hafi komið einna verst fram við sig um ævina. í tíö herforingjastjórnarinnar i Grikklandi var Theodorakis um tíma i stofufangelsi i Zatouna, Peloponnesos, og fékk hendur. Fótaförin voru u.þ.b. 35 sm löng og 15 sm breið. Þau voru djUp, og það sýnir að snjó- maðurinn er mjög þungur. För- in eftir hendurnar voru mjög greinileg. Eftir þeim að dæma hefur snjómaðurinn aðeins f jóra fingur á hvorri hönd, og förin voru hvorki meira né minna en 28 sm löng og 10 sm á breidd, en svo stóra hönd hefur ekki nokk- ur maður. SmalastUlkan, sem heitir Lhakpa Sherpani og er frá Khumjung í Nepal, segir aö ófreskjan hafi skyndilega ráðizt á sig, þar sem hUn stóð á ár- bakka, ásamt dýrunum, og var að fá sér vatnssopa. — Hann fleygöi mér út i ána, og sfðan réðst hann á vesalings kúna mfna. Lhakpa segist hafa haft góðan tima til aö virða fyrir sér þessa hræðilegu skepnu, meðan hUn misþyrmdi dýrunum og drap að lokum kUna og fjórar af sjö geitum I hópnum. • — Þetta var áreiðanlega snjómaðurinn ógurlegi, segir Lhakpa ákveðin. — Hann var svartur f framan, og lfktist mjög manni. Hann var þakinn löng- um, dökkum hárum, og hann var ógurlega langur — að minnsta kosti tveir metrar. Hann var með hvita rönd frá brjósti niður á maga, og aðra á miðju enninu. AugabrUnirnar voru gráar og miklar og augun i honum voru kringlótt eins og I nauti. Varirnar voru svartar og þykkar, og munnurinn ógurlega stór. Það voru tennurnar lika og þærvoru snjóhvitar og sterk- legar ekki ósvipaðar tönnum I fólki. Fingurnir voru digrir með langar neglur, og fæturnir voru ekki .ósvipaðir og á fólki. Það var hræðilega vond lykt af hon- um. Pólskir fjallgöngumenn, sem höföust við í tjaldbUöum i aðeins 22 kilómetra fjarlægð frá DENNI DÆMALAUSI Þetta er mamma min. Og svo á ég Ifka hund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.