Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 30. septembér 1975 UU Þriðjudagur 30. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, . slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka I Reykjavík vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og LaugarneS"Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röö, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. , Upplýsingar um lækna-^ og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við úlkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Félagslíf B.F.ö.—Reykjavlkurdeild: Þórsmerkurferð 4.-5. október. Upplýsingar og farmiöa- pantanir I dag og á morgun I slma 26122. Kvenfélag Hreyfils: Fundur veröur I kvöld þriðju- daginn 30. sept. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Rætt veröur um vetrarstarfið og fl. Mætið vel og stundvlslega. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Reykjavlk til Akureyrar. Mælifell fer væntanlega I nótt frá Borgar- nesi til Reykjavlkur. Skafta- fell átti að fara I gærkvöldi frá New Bedford til Baie Comeau. Hvassafell fór I gær frá Svend- borg áleiöis til Reykjavikur. Stapafell fór I gærkvöldi frá Reykjavík til Noröurlands- hafna. Litlafell er I ollu- flutningum á Faxaflóa. Tilkynning Kvenfélag Laugarnessóknar: boðar fyrsta fund vetrarins mánudaginn 6. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni vestur á Bolungarvík. Sýndar skugga- myndir. Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk I Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk aðBrúarlandi. Tlmapantanir I slma 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Frá íþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tíma. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást I Hallgrimskirkju* (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, KJapparstig 27. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefájisson Vlk I Mýrdal og séra Sigurjón Éinarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd á eftirtöld- um stöðum: Hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Verzl. öld- unni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skólavörðustlg 5, og prestskonunum. Minningarspjöld Háfeigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð-, funu Þorsteinsdóttur Stangár-' holti 32, simi 22501, Gróu Guö- jónsdóttur Háaleitisbrautw 47, slmi 31339, Sigríði Benonis- ídóttur Stigahllð 49, slmi 82959 og bókabúðinni Hliöar Miklu- vbraut 68. Minningarkort Frlkirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guörúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Hvítur hótar máti i næsta leik, óverjandi mætti halda, en Pfister (svart) virtist hafa séð lengra I skák sinni við Strifler 1959, þvi’ hann lýsti yfir máti I 5. leik. 1. -Ra3! 2. Kal (ef bxa3, þá 2. Dxc2-f 3. Kal - Dc3 mát). 2. Rxc2+ 3. Kbl - Rd4+ 4. Kal Rxb3+ 5. axb3 - Da5 mát. 1 leik Danmerkur og Grikk- lands á Evrópumótinu I Brigh- ton 1975 kom þetta spil fyrir. Norður * AK-2 V K-D-2 ♦ D-G-6-4 + • K-G-4 Vestur A 10-7 J 9-8-3-2 ▼ 5-2 * D-10-9-6-5 Austur A D-6-5-4-3 V 10-7 ♦ A-10-7-3 * 8-7 A V ♦ * Suður G-9-8 A-G-5-4 K-9-8 A-3-2 Johannes Hulgard sat i suð- ur og var sagnhafi I 6gr. Vest- ur spilaði út spaðatiu, sem borðið drap með ás og spilaði tlgli á kóng og siðan meiri tígli sem austur átti á ás og skipti i hjarta. Eftir vel heppnaða svíningu i laufi tók sagnhafi á spaðakóng (Wienna coup) og renndi niður hjörtunum. Þeg- ar siðasta hjartanu er spilað lendir austur I kastþröng með tlgul og spaða. Austur getur hnekkt spilinu með þvi að spila tigultiu til baka þegar hann erinni á tigulás. liil 2042 Lárétt 1) Hulduverur.- 6) Máttur.- 8) Mjúk,- 9) órskurð.- 10) 1 kýr- vömb,- 11) Eins,- 12) For,- 13) Sérhljóðinn.- 15) Togar,- Lóðrétt 2) Fugl - 3) Eins,- 4) Gamla,- 5) Draga úr.- 7) Jurt,- 14) Gangþófi,- Ráðning á gátu No. 2041 Lárétt 1) Aftur,- 6) Ren.- 8) Lóa,- 9) Gil,- 10) Kál,- 11) Kæk,- 12) Inn,- 13) Ann,- 15) Hrogn.- Lóðrétt 2) Frakkar.- 3) Te.- 4), Ungling,- 5) Slaka.- 7) Blina,- 14) No.- —mLZWZ ■■pí^ Óskum eftir að kaupa NOTAÐAR VÉLAR í Skoda 1 10 L (72 mm) til upptekningar TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-6 S/M/ 42606 Fjármálaráðuneytið. Álestur á ökumæla GEYMSLU I Dagsektir HOLF GEYMSLUHÓLF j ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn Álestur ökumæla stendur yfir til 11. október n.k. Hafi álestur ekki farið fram fyrir þann tima varðar vanrækslan sektum er nema 500 kr. fyrir hvern dag sem dregst að láta lesa á mæli bifreiðarinnar fram yfir hin tilskildu timamörk. "VcuxdeV Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Upplýsingar i simum 3-47-70 & 7-40-91 AUGLYSIÐ í TÍAAANUM \. Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi Jónas Jónsson, f.v. kaupmaöur, sem lézt 25. september verður jarðsunginn frá Fíladelfíu- kirkju fimmtudaginn 2. október kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta Orgelsjóð Fíladelfiukirkju njóta þess. Guðrún S. Jónasdóttir, Guðbjörn Bjarnason, Bergdls R. Jónasdóttir, Guðm. H. Sigurðsson, Ingólfur R. Jónasson, Marta Jónsdóttir, Jóhann M. Jónasson, Sigrlður Gunnarsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir, Björgvin K. Grlmsson, Asta M. Guðlaugsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.