Tíminn - 12.10.1975, Blaðsíða 32
32
TÍMINN
Sunnudagur 12. oktöber 1975
Sextán kettir
Við Kalli og Goggi og
Mannsi vorum á leiðinni
heim úr skólanum um
daginn. Það var steikj-
andi hiti, og við vorum i
daufu skapi, þvi að við
áttum allir vist að verða
settir i að fara að vinna i
garðinum þegar heim
kæmi, stinga upp beð,
eða hreinsa gangstiga i
garðinum, eða eitthvað
þvi likt, sem er alveg
kveljandi leiðinlegt i
sliku veðri, þegar miklu
skemmtilegra væri að
fara i sund, eða eitthvað
út i náttúruna. Kalli var
að útlista fyrir okkur i
hundraðasta sinn, hvað
hann myndi gera ef
hann ætti peninga.
Kaupa is, — og ef til vill
gefa okkur lika, og fleira
og fleira ætlaði hann að
•gera. Við hlustuðum
vondaufir á þessar
bollaleggingar hans, þvi
að við vissum, að litill
möguleiki væri á þvi, að
hann eignaðist nokkra
peninga i bráð.
Þegar við gengum
fram hjá húsinu Glað-
heimar við Austurgötu
kom frú. Vera Malan út
um garðshliðið og bar
tösku i hendi. Þegar hún
sá okkur, sagði hún: —
Heyrið þið drengir min-
ir, — ekki vænti ég, að
þið hafið séð köttinn
minn, hann Mússa?
Goggi skildi þetta svo,
að hún væri að drótta þvi
að okkur, að við hefðum
stolið kettinum. Hann
varð þvi fyrir svörum:
— Nei, frú Malan, við
sækjumst alls ekki eftir
annarra köttum. Við
.eigum nóg af alls konar
húsdýrum, bæði kanin-
úm og hundum, og ef við
vildum eiga kött, þá
mundum við bara kaupa
hann, sagði hann ósköp
hæversklega.
— Nei, nei, svaraði
frú Malan.— Ég átti alls
ekki við það að þið hefð-
En fyrst ég var búinn að
hafa svo mikið fyrir að
ná honum þá skal hann
ekki sleppa.
uð tekið Mússa. En hann
hefur laumazt út
skömmin sú arna, og
mér þætti skelfing vænt
um ef þið gætuð fundið
hann fyrir mig. Hann er
grábröndóttur og með
hvitan blett á bringunni.
Hér er mynd af honum.
— Já, ég held nú að ég
þekki hann Mússa,
svaraði ég.
— Við getum vel reynt
að gá að kettlingnum
sagði Kalli. Hann var
allra bezti drengur, og
hafði það fyrir reglu, að
gera alltaf eitthvert góð-
verk á hverjum degi. En
stundum var hann rúma
viku á eftir áætlun með
góðverkin. — Við höfum
ekkert sérstakt að gera i
dag er það strákar?
— Nei, nei, sagði
Mannsi. Hann átti fyrir
löngu að vera kominn
heim til að hreinsa rusl
úr blómagarðinum.
— Ef við finnum
hann, sagði ég, eigum
við þá að binda hann
hérna við grindina?
— Nei góði minn, láttu
hann inn um eldhús-
gluggann og lokaði svo á
eftir honum. En svo verð
ég komin heim eftir eins
og tvo tima svaraði hún.
— Allt i lagi hrópuð-
um við.
— Og svo skal ég
segja ykkur eitt, sagði
frú Malan um leið og
hún fór af stað. — Ég á
nýbakaða eplaköku með
miklum þeyttum rjóma,
og hana skuluð þið fá, ef
þið finnið Mússa.
— Júrra! Við þökk-
um, æptum við allir ein-
um rómi.
Við hófum leitina. Við
ráfuðum um bæinn
,þveran og endilangan,
gægðumst inn i hvern
krók og koma. Eftir
stundarkorn fann Kalli
gráleitan kettling, sem
hann staðhæfði að væri
Mússi. Ég sagði, að það
gæti ekki verið hann þvi
að það vantaði hvita
blettinn á bringuna.
Sólun
SÖLUM HJÓLBARÐA A FÓLKSBlLA,
JEPRA- OG VÖRUBlLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin d sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÖÐ MÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. —Sími 30501, —Reykjavík.
Hann Mússi minn er grábröndóttur með
hvita bringu. Hér sjáið þið mynd af honum,
sagði frú Malan.
— Bull er þetta, sagði hvað kettir eru miklu
hann. — Bletturinn get- fimari að stökkva yfir
Hir verið horfinn. Kettir girðingar en strákar, og
breyta oft fljótlega um þó hafa þeir aldrei i leik-
lit. Ég er viss um að fimi komið. Þeir hafa
þetta er Mússi, og ég læt heldur engin föt, sem
hann inn um eldhús- geta orðið föst á ryðguð-
gluggann. um nöglum og þess
Svo fór hann með kött- háttar óféti. Jæja, ég
inn. í sama bili kom slapp yfir með dálitla
Goggi. Hann hafði náð i rifu á buxunum, nokkuð
stóran hvitan kött með langa en alls ekki
svarta skellu á bakinu. breiða. Þarna sat kisa á
— Sjáðu, sagði hann. — grasflöt. Hún rauk af
En hvað aumingja stað aftur, og ég á eftir,
kvikindið hefur breytzt. inn i runna, fyrir horn,
Hann er orðinn hvitur upp i tré, kringum hús,
fyrir hærum af leiðind- inn i annan garð. Loks
um og heimþrá. náði ég henni uppi á
Ég ætlaði að fara að bilskúr. FÖtin min voru
koma vitinu fyrir hann, dálitið meira rifin, og ég
en þá kom Mannsi með var dálitið klóraður á
tvo ketti, sinn undir höndunum og i framan
hvorri hendi, og átti i eftir þyrna og greinar.
mesta basli með þá. En hvað um það. Ég
— Annar hvor þeirra náði kisu.
hlýtur að vera Mússi, Ég sá nú reyndar að
sagði hann sigurglaður. hún var ekki verulega
— En ég er bara ekki lik Mússa. Að visu var
viss um hvor þeirra það hún grá, en það var vist
er, svo ég læt þá báða mest óhreinindi. En
inn um eldhúsgluggann. fyrst ég var búinn að
Frú Malan getur sjálf hafa þessi ósköp fyrir að
þekkt þá að. Svo fóru ná kettinum, gat ég ekki
þeir báðir. verið að sleppa honum
Augnabliki siðar sá ég aftur. Ég stakk honum
gráan kött hoppa yfir þvi undir blússuna mina
girðingu rétt hjá. — og tróð kisu inn um eld-
Halló, þarna er þá húsgluggann. Þá kom
Mússi, sagði ég við Goggi. Hann var alveg
sjálfan mig, og stökk himinlifandi.
yfir girðinguna á eftir — Nú held ég að við
honum. Það er skritið séum búnir að vinna
í eldhúsinu úði og grúði af köttum.