Tíminn - 12.10.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 12.10.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 12. október 1975 Oft gera forlögin moröingjum óvæntan grikk. Maöurinn sem drap hina fögru Irmu Gamba/ situr t.d. í æviiöngu fangeisi, þar eö forlögin gerðu hon- um tviþættan óleiK. í fyrsta lagi kom af hreinni tilviijun og alveg óvænt i Ijós, hvar hann haföi falið likið, og i öðru lagi minntist maður nokkur skyndi- lega smávægilegs en mjög þýðingarmikils atriðis.. Unga fegurðardísin Irma Gamba neitaði ungum manni um koss og galt fyrir með lifi sinu. Stúlkan, sem varð að YAMAHA 50 CC. MÓTORHJÓL Yamaha 50 cc.eru stílhrein í útliti.með tvígengisvéi 09'Sjálfvirkri olíuinnspýtingu, þannig að óþarft er að blanda olíu saman við bensínið og 5 gira kassa. Gott verð og greiðsluskilmálar. ' , . Yamaha mótorhjól eru sérlega sterkbyggðog hafa jafnan verið í fararbroddi í mótorhjóla- keppnum erlendis. *. i.m 4 iitiiii, "^SSSSZSSST UMBOÐ Á AKUREYRI «JI SIGURJONSSON. KALDBAKSGOTU .!Íf - .*.fitífy Jf „ "'Mí' •"«iijtíÍÍÍiiii! Síif jC:,; Borgartúni 29 sími22680 deyja Irma var tuttugu og eins árs sumarið 1974, þegar hún fór með fjöru- tiu og fimm ára gamalli móður sinni, Agnesi Gamba, i leyfi til Catskillsfjalla i New York riki. Þar fluttu þær inn á hótel i smábænum Ferndale. Irma, sem starfaði við útgáfufyrirtæki I New York, var notaleg og kát stúlka, sem eignaðist auðveldlega vini. Eftir nokkurra daga dvöl i Ferndale var hún komin i kynni við tvær stúlkur á svipuðum aldri, Eddu Joynes, sem var tvitug, og Amy Leeney, sem var tuttugu og eins árs, en þær voru lika i leyfi. Þær voru i fylgd með tveim ungum mönnum. William Cantrell, tuttugu og tveggja ára, og Peter Embleton, tutt- ugu og þriggja ára. Irma fór oft út meö þessum hjónaleysum, bæði i garöveizlur og á dansleiki. önnur hinna nýju vinkvenna Irmu hringdi dag nokkurn i gamlan vin, Roy Schaefer, tuttugu og tveggja ára að aldri, og hafði það á bak við eyrað, að gaman gæti verið fyrir Irmu að hafa herra fyrir sig, þeg- ar þau færu út að skemmta sér. Irmu og Roy leizt vel hvoru á annað, en Irma sagði honum, að hún ætlaði að komast áfram i at- vinnulifinu, og hefði ekki hug á að bindast neinum karlmanni fyrst um sinn. — Jæja, nú erum við i leyfi, sagöi Schaefer við þessa glæsi- legu stúlku, — svo að við skulum njóta lifsins. Elskaði að dansa Irma elskaði að dansa, og þó að þeim hinum þætti hún nokkuð þröngsýn, var hún ekki ófrjáls- lyndari en það, að nokkrum sinnum fór hún á næturklúbb.með þeim. En þessi hálfi mánuður leið fljótt, og áður en varði rann upp dagurinn, þegar Irma og móðir hennar ætluðu heim. Hinir ihópn- um ákváðu að halda smákveðju- veizlu fyrir hana. Um niuleytið morguninn eftir var Elizabeth Kesbey, 44ra ára gömul kona, búsett i Ferndale, stödd I fjallagili i þriggja km fjar- lægð frá bænum. Hún ætlaði að tina bláber, og þar sem hún hafði alizt upp á þessum slóðum, vissi hún um alla beztu berjastaðina. Ef frá er talinn hundurinn, sem var i fylgd með henni, var hún al- ein I skóginum. Hún var nýkomin á gamlan gangstig, þegar hitndurinn fór að spangóla. Hundurinn hennar var ekki vanur að láta svona, svo að hún sneri við til að gá, hvað um væri að vera. Það, sem falið var með- alrunnanna Hún var nærri komin að hund- inum, þegar hún snarstanzaði og einblindi á tvo fætur, sem stóðu út úr runnaþykkni. Hún gekk var- lega nær og komst að raun um, að það, sem við blasti, var ung stúlka, sem hlaut aö hafa veriö lagleg, og var enn falleg, þótt látin væri og hálft andlitið þakið storknuðu blóði. Kjóllinn var lika þakinn blóðblettum. Stúlkan lá á bakinu og var vel hulin runnunum, svo að ef til vill hefðu liðið vikur, eða jafnvel ár, áður en hún hefði fundizt, ef ekki hefði viljað svo til, að frú Kesbey fór þennan dag aðra leið en hún var vön, og að hundurinn var með. Forlögin höfðu sem sagt gripið til sinna ráða og upplýst hvar morðingi hafði falið fórnarlamb sitt. Þegar lögreglan kom upp i skóginn hálftima siðar, komst hún að þeirri niðurstöðu, að stúlk- an hefði verið drepin annars stað- ar og siðan flutt upp i skóginn. Ekki var þörf á að spyrjast fyrir um hver hún væri, þvi að móðir hennar hafði þegar tilkynnt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.