Tíminn - 12.10.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 12.10.1975, Blaðsíða 35
Sumiudagur 12. október 1975 TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 28: No 29: No 30: 1. ágilst voru gefin saman i hjónaband Vilborg ABal- steinsdóttir fóstra og Albrecht Ehmann. Heimili þeirra veröur aö 8702 Zell Margretshochheimer. str 148 Doutschland. 16. ágúst voru gefin saman i Dómkirkju af séra Jóni AuBuns Margrét Guömundsdóttir og LúBvik Lárusson. Heimili þeirra er aö Suöurhólum. 4. Stúdló Guömundar Þann 28. júni voru gefin saman I hjónaband i Akranes- kirkju af séra Birni Jónssyni, Hannesina Asgeirsdóttir og Birgir Guömundsson. Heimili þeirra er aö Blikahól- um 2 Reykjavik. Ljósmyndast Ólafs Arnasonar Akranesi. No 31: No 32: No 33: 30. ágúst voru gefin saman i Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Herdls Guöjónsdóttir og Bjarni M. Jó- hannesson. Heimili þeirra er aö Ránargötu 23. No 34 9. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Gunn- ari Björnssyni sóknarpresti i Bolungarvik Þórður Adolfsson og Elin Salome Guðmundsdóttir. Hjóna- vigslan fór fram i Hólskirkju. Heimili þeirra er að Kjarrhólmi 28, Kópavogi. I.jósmyndastofa tsafjarðar Mánagötu 2. Sími 3776. 2. ágúst voru gefin saman I Hrunakirkju af séra Svein- birni Sveinbjörnssyni Asdis Einarsdóttir og Eiöur Arnarson. Heimili þeirra er aö Leirárskóla. Stúdió Guömundar No 35 Þann 20. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jónssyni. Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Grenigrund 5, Akranesi. Ljósmyndast. Ólal's Arnasonar Akranesi. Laugardaginn 24. mai, siöast liöinn, voru gefin saman i hjónaband I Langholtskirkju, af séra Areliusi Niels- syni, Þórunn Elisabet Benediktsdóttir og Guöjón Smári Valgeirsson. Heimili þeirra er að Asgarði 26, Reykjavik. No 3(i Þann 30. ágúst voru gefin saman i Hallgrimskirkju af sér Jakobi Jónssvni. Anna Rikharðsdóttir og Jón Halldór Stigsson. Heimili þeirra er að Breiðvangi 2. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. 3vik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.