Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 14. október 1975. Þriðjudagur 14. október 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöid- og helgidagavarzla apótekanna I Reykjavik vik- una 10. til 16. október er I Lauga vegsapóteki og Holts- apóteki. þa5 apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Sigiingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell er i Vest- mannaeyjum. Helgafell fer væntanlega i dag frá Svend- borg til Rotterdam og Hull. Mælifell er i Archangelsk, fer þaðan væntanlega 17. þ.m. til Cardiff. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell fer i dag frá Akureyr: tilRaufar- hafnar. Stapafell fór i morgun frá Reykjavik til Akureyrar. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. Evopearl losar i Har- stad, fer þaðan til Oslo. Jostang er væntanlegt til Kópaskers i dag. Tilkynning Langholtsprestakall: Fermingarbörn við Lang- holtskirkju 1976 mæti til við- tals i safnaðarheimilinu fimmtudaginn 16. okt. kl. 6. Sr. Árelius Nielsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Afmæli Egill Ólafsson, bóndi að Hnjóti, Patreksfirði, er fimmtugur i dag, þriðjudaginn 14. október. 1 dag, þriðjudaginn 14. októ- ber, er Teitur Björnsson, bóndi á Brún i Reykjadal, Suð- ur-Þingeyjarsýslu, 60 ára. Hann verður að heiman. Félagslíf Myndakvöld—EYVAKVÖLD, verður i Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 15/10, kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir. LAUGARDAGUR 18/10, KL. 8.00. 1. Þórsmerkurferð. (Síðasta helgarferðin I haust). 2. Ferð á Einhyrningsflatir og Markarfljótsgljúfur. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands. óldugötu 3, Reykjavik. Opið hús — bazarvinna að Rauðarárstig 18, 16. oKt. n.k. kl. 20,30. Fjölmennið. Bazarnefndin. Leiðrétting Laugardaginn 16. ágúst voru gefin saman f hjónaband IDómkirkjunniaf séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Bergþóra Karen Ketilsdóttir og Þor- steinn Ingi Sigfússon. Heimili þeirra verður I Kaupmanna- höfn. Dregið hefur verið i happdrætti knattspymudeildar Hauka: (»319 sófasett, 3230 og 6591 Mallorcaferðir, 7177 og 7407 málverk. Upplýsingar i sima 50562. — Stjórnin. Hundahald bannaðí Kópavogi BH-Reykjavik. — i bæjarstjórn Kópavogs var á föstudaginn til umræðu tillaga um hundahald i all viðtækri mynd. Á bæjarstjórn- arfundinum gerðist það, að borin var fram breytingartillaga, þar sem kvcðið var á um að hunda- hald skyldi þvi aðeins leyfilegt, að hundarnir væru við löggæzlu eða björgunarstörf, til leiðsagnar blindum eða með sérstöku leyfi héraðslæknis og félagsráðgjafa, þar sem um sálræn vandamál er að ræða. Skulu eigendur hund- anna sjá um að láta skrá þá og hreinsa, en ekki þarf að greiða gjald af þeim. Þeir, sem nú eiga hunda, hafa árs frest, eða til 1. október 1976 til þess að losa sig við hunda sína. Eftir þann tima skulu þeir hundar einir vera i bænum, sem fullnægja áðurgreindum skilyrð- um. 2054 Lárétt 1) Svera.- 6) Lik.- 8) Mjúk.- 9) Vafa.-10) Fljót.-11) Skop.-12) Mánuð,- 13) Bókstafi.- 15) Rólegri.- Lóðrett 2) Fótabúnað.- 3) Féll,- 4) Strákar.- 5) Fáni.- 7) Fæða,- 14) Timabil.- Ráðning á gátu No. 2053. Lárétt 1) Sinna.- 6) Náa.- 8) Unn.- 9) Gæs,- 10) LLL,- 11) Ara,- 12) Fáu,- 13) Góa,- 15) Stóra.- Lóðrétt 2) Innlagt.- 3) Ná.- 4) Naglfar.- 5) Aukar.- 7) öskur.- 14) ÓÓ,- pr 4 2 3 r _ wr e ir U n 1 dn iv id ■l Enga samninga um veiðar innan 50 mílna segir LÍÚ Á FUNDI i stjórn Landssam- bands Isl. útvegsmanna, sem haldinn var 10. október sl. var gerð svohljóðandi samþykkt: „Stjórn Landssambands isl. út- vegsmanna fagnar ákvörðun um útfærslu Isl. fiskveiðilandhelginn- ar I 200 milur 15. október nk. Þá vill stjórn Landssambands- ins minna á ályktun aðalfundar LtU 1974, þar sem m.a. er skorað á Alþingi og rikisstjórn að gera enga samninga viðerlendar þjóð- ir um veiðiheimildir innan 50 sjó- milna markanna eftir að núgild- andi samningar falla úr gildi.” Tímlnner peningar Texos Instruments '.'•f RAFREIKNAR Artatreiðslumenn Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn morgun, fimmtudaginn 15. október, kl. að Óðinsgötu 7. Dagskrá: 1. Sumarhús á Norðurlandi. 2. Hugsanleg stofnun B-deildar. 3. Samningar við SVG. 4. Samningar við skipafélögin. 5. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. y///4 ■ -^/4^ Globus ! Frá i Eykur Bætir 11 ióöur Muus | afurðir kjörin KÚAFÓÐURBLANDA laus og sekkjuð G/obus? LAGMULI 5. SlMI 81555 Allt í þágu landbúnaðarins VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 46.000 0 V_ PORf SllVll QT500 -ÁRIVILJLA _________________J Þökkum af alhug samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa Jónasar Jónssonar fv. kaupmanns. Sérstakar þakkir færum við stjórn og kór Filadelfiu- safnaðarins. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 17. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Guðrún S. Jónasdóttir, Bergdis R. Jónasdóttir, Ingólfur R. Jónasson, Jóhann M. Jónasson. Sigurður Sigurðsson, Björgvin K. Grimsson. Hjartkær faðir okkar og tengdafaðir, Matthias Sveinbjörnsson fyrrverandi aðalvarðstjóri lézt i Landsspitalanum að morgni 13. október. Bjarni Matthiasson, Svala Pálsdóttir, Margrét Matthiasdóttir, Iljálmtýr Hjálmtýrsson, Sveinbjörn Matthiasson, Jónina Guðmundsdóttir, Þórunn Matthiasdóttir, Vilhjálmur Tómasson, Matthildur Matthiasdóttir, Davið Hemstock. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.