Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 20
SÍMI 12234 tiERRft GftRÐURINN A'Ð ALSTRfE^PI 9 SIS rODIJR SUNDAHÖFN G-ÐI fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Irland: Stjórnin heldur fast við fyrri ókvörðun — neitar að ganga að kröfum mannræningjanna Reuter/Dublin — írska stjórnin itrekaði i gærkvöldi fyrri ákvörð- un sina um það að iáta ekki iausa skæruliðana þrjá, sem ræningja dr. Herrema, hollenzka iðnjöfurs- ins, hafa krafizt að verði látnir lausir. Dr. Herrema var rænt fyrir 10 dögum af hópi manna, sem hótaö hafa að ráða Herrema af dögum, verði ekki gengiö að kröfum þeirra. Haft var eftir talsmanni irsku stjórnarinnar í gærkvöldi, að alls engin breyting hefði orðið á þessari stefnu stjórnarinnar varðandi rán Herrema, þótt dag- blöð i landinu hefðu látið að þvi liggja. Talið er, að mannræningjarnir tilheyri öfgaarmi i irska lýðveld- ishernum IRA. Vilja þeir, að tveir af leiðtogum IRA, sem nú sitja i fangelsi verði látnir lausir, svo og Rose Dugdale, brezk auðkýfings- dóttir. Talsmaður stjórnarinnar sagði ennfremur I gær, að rikisstjórnin fengi nákvæma skýrslu um mannrán þetta frá dómsmálaráð- herra landsins, Patrick Cooney, á reglulegum rikisstjórnarfundi, sem haldinn verður i dag. Munkurinn ungi, sem beitt hef- ur sér fyrir samningaviðræðum við mannræningjana, sagði i gær, að tilraunum hans til þess að koma aftur á samningaviðræðum við ræningjana miði vel áfram. Ekki vildi hann gefa frekari upp- lýsingar um málið. Almennt er talið, að dr. Herr- ema sé enn á lifi. Arafat ætlar að ræða við sovézka leiðtoga. Arafat fer til Moskvu Reuter/Damascus. Leiðtogi frelsissamtaka Palestinuaraba, Jasser Arafat, fer I heimsókn til Moskvu i lok þessa mánaðar og mun hann þar eiga viöræður við sovézka leiðtoga, að þvi er fréttir fra Damaskus I gær hermdu. Sagði i fréttunum, að Arafat myndi ræða ástand mála fyrir botni Miðjarðarhafs i ljósi hins nýgerða bráðabirgðasamkomu- lags milli Egypta og Israels- manna um Sinaieyðimörkina. Einnig mun Arafat eiga viðræður við sovézka leiðtoga um aukin samskipti Palestlnumanna og Sovétrikjanna. Palestinskir sendimenn eru nú á ferðalagi um mörg Arabalönd, þar sem þeir eiga viðræður við rikisstjórnir landanna um skoðanir Arafats á ástandinu fyrir Miðjaröarhafs- bótni. Wallace í London: Vildu eyðileggja Segist geta stjórnað úr hjóla mannorð Andersons stól ekki síður en Roosevelt Reuter/Washington — Skýrt var frá þvi I bandariska dagblaðinu Washington Post I gær, að starfs- menn Hvita hússins hefðu á valdaárum Nixons fyrrum for- seta reynt að koma á kreik orð- rómi um kynvillusamband milli Jack Anderssons, dálkahöfunds við blaðið og ein af þeim mönn- um, er Anderson hafi fengið fréttaefni hjá. í frétt frá Bob Woodward, sem ásamt Carl Bernstein skrifaöi greinar. sem komu Watergate- málinu svonefnda af stað, segir Skátarnir 24 fundust lifandi — lélegt skyggni hamlar frekari björgunaraðgerðum Reuter/Ntb/Domodossola, Italiu. Björgunarsveitir lögreglumanna fundu i gær skátana 24 og 4 full- orðna fylgdarmenn þeirra, en eins og kunnugt er af fréttum týndust skátarnir I fjallgöngu i ölpunum sl. föstudag. Var um tima óttazt, að þeir hefðu farizt. Sagði I tilkynningu lögregluyfir- valda á italiu, að skátarnir og mennirnir fjórir hefðu fundizt i fjallakofa og væru þeir viö góða heilsu. Hópurinn, sem týndist, hélt frá þorpinu Rocca di Premia, i itölsku ölpunum og var það ætlun hópsins að fylgja fjallastig yfir svissnesku-itölsku landamærin. Var það ætlan þeirra að koma til Locamo svæðisins þá um kvöldið, en þegar þeir komu ekki fram á tilsettum tima, tilkynntu sviss- nesk yfirvöld itölsku lögreglunni, að þeirra væri saknað. Veður breyttist mjög skyndi- lega eftir að skátarnir lögðu upp i ferð sfna og villtust þeir af leið. Meira en eins metra þykkur snjo'r hefur fallið I slóð þeirra siðan á föstudaginn. Kofinn, þar sem skátarnir funduster i þúsund og tvöhundruð metra hæðyfir sjávarmáli. Veður er slæmt á þessum slóðum og lé- legt skyggni hefur tafið björg- unaraðferðir. Seint i gær var lög- reglan i Domodossola enn ekki búinað ákveða, hvaða aðferð yrði beitt til þess aö sækja skátana. að fyrrum starfsmaður i varnarmálaráðuneytinu, W. Don- ald Stewart hafi neitað að koma á kreik orðrómi um samband milli Anderssons og Charles Redford, fyrrum starfsmanns i öryggisráði Hvita hússins. Segir ennfremur i fréttinni, að Stewart hafi fengið fyrirmæli þessi, er Hvita húsið reiddist Andersons vegna upplýsinga, er hann hefði birt i Washington Post um öryggismál landsins, sem leynt hefðu átt að fara. I frétt Woodwards, er hann reit fyrir þremur vikum, segir, að Howard Hunt, einn þeirra er brauzt inn i Watergatebygginguna, sem frægt er orðið, hafi fengið fyrirmæli um það að ráða Anderson af dögum, og hafi fyrirmælin komið frá yfir- manni i Hvita húsinu, sem ekki var nefndur á nafn i fréttinni. Þessi fyrirskipun hafi hins vegar verið dregin til baka á siðustu minútu, án þess að nokkur skýr- ing hafi verið gefin. Hnédjúpt vatn á götum Dacca Reuter/Dacca. — Hinar miklu rigningar i suöausturhluta Bangladesh sl. fjóra daga hafa komið flóðum af stað. Eru flóð þessi i fjórum stærstu ám lands- ins, Meghna, Bramhaputra, Padma og Juma, að þvi er eftir- litsstofnun með flóðum i Bangla- desh upplýsti i gær. Hnédjúpt vatn var á götum Dacca i gærdag. Beirut: Reuter/Ntb/Beirut. tbúar i Beirut, höfuðborg Libanons, þar sem hörð átök hafa geisað undan- farna daga, reyndu i gærað snúa aftur til starfa sinna og koma á eðlilegu lifi I borginni, Helztu st jórnm ála leiðtogar landsins komu saman til fundar I gær til þcss að ræða möguleikana á þvi að vopnahléð sem siðast gekk i gildi, verði virt. Skipzt var á skotum i Dek- waneh, sem er úthverfi Beirut- borgar, en að öðru leyti var allt með kyrrum kjörum i borginni. TveirmennsærðustiDekwaneh á sunnudagskvöldið, og kona ,varð Reuter/London. GeorgeWallace rikisstjóri I Alabama I Bandarikj- unjm, kom i gærmorgun til London, og héfst þar ferð hans um Evrópu. Telja fréttaskýrendur, . að tilgangur farar Wallace sé sá, að sýna fram á, að hann hafi næga þekkingu til að bera á utan- rikismálum og jafnframt að Atti hálfrar klukkustundar samtal við Wilson og færði honum kveðjur frá Ford. fyrir skoti og beið bana i Baal- bekh, sem er i austurhluta Liba- non. t átökum þeim, er geysað hafa sl, sex vikur hafa að minnsta kosti fimm hundruð manns verið drepnir i Beirut og hafnarborg- inni Tripoli. Heimildum ber ekki alveg saman um tölu fallinna, og segja sumir, að rúmlega 2000 hafi iátizt sl. sex vikur. Næstkomandi miðvikudag verður haldin i Kairó f Egypta- landi ráöstefna utanrikisráðherra Arabarikja og verður ástandið i Libanon tekiðtil meðferðar á ráð- stefnunni. sýna/ að heilsufar hans standi ekki I vegi fyrir þvi, aö hann geti gegnt embætti forseta Bandarikj- anna. Við komuna til London i gær sagði Wallace, að sér liði ákaf- iega vel i Bretlandi, og að heilsu- far sitt stæði siður en svo i vegi fyrir þvi, aö hann gæti gegnt embætti forseta Bandarikjanna með prýði. Ekki kvaðst Wallace vilja bera sig saman við Roosevelt, fyrrum Bandarikjaforseta, en fyrst Roosevelt hefði getað stjórnað landinu úr hjólastól, gæti hann það ekki siður. V.'allace sagði ennfremur við lan Smith: Reuter/Ntb, Salisbury — Ian Smith forsætisrraðherra Rhodes- iu, neitaöi þvi algjörlcga i gær, að hann hefði beint eða óbeint kennt John Vorster, forsætisráðherra Suður-Afriku, um það, að siöasta tilraunin til að leysa stjórnar- skrárdeiluna i Thodesiu fór út um þúfur. Asakaði Smith fréttaskýrendur fyrir aö hafa gróflega rangtúlkað ummæli þau, er hann hefði við- haft i sjónvarpsviðtali um deilu- mál þetta sl. sunnudag, en um- mæli Smith voru túlkuð sem harkaleg árás á Vorster. Smith sagði, að Rhodesiustjórn hefði veitt betur I viðureign við skæru- liöa i landinu, og á ýmislegt hefði Smith telur unnnæli sin mistúlk- uð. komuna tii London I gær, að til- gangur farar sinnar væri að sýna, að hin bandariska millistétt héldi velli, en það kvað hann vera ákaf- lega mikilvægt fyrir hinn frjálsa heim. Á blaðamannafundi i London I gær visaði hann frá sér ásökunum um að hann væri kyn- þáttahatari. Fréttamenn lögðu nokkrar spurningar um stjórn- mál fyrir Wallace, en mestur áhugi virtist vera á heiisufari hans, en Wallace hefur verið lamaður frá þvi er hann varð fyrir skotárás 1972. A morgun heldur hann til Brussel, Rómar, Bonn, Vestur-Berlinar og Paris- ar. bent til þess, að leiðtogi svartra þjóðernissinna hefði verið fús til samningaviðræðna. Þetta var sl. október, sagði Smith, tveimur mánuðum áður en samningavið- ræðurnar i Lusaka hófust. Þetta er kjarni þess, sem ég sagði i sjónvarpsviðtalinu, sagði Smith, og I þessum ummælum felast engar ásakanir á forsætisráð- herra Suður-Afriku, hvorki bein- ar né óbeinar. Túlkun fréttamanna á ummæl- um Smiths i sjónvarpsviðtalinu ollu mikilli undrun i Suður-Af- riku, og lét Vorster þau orð falla, að ef framangreind ummæli Smiths ættu við um samningavið- ræðurnar, sem fram fóru við Viktoriufossana, kæmu þau ekki heim og saman við staðreyndir málsins. Fréttaskýrendur sögðu, aö Smith hefði sagt i viðtalinu: ,,ÉJg geng svo langt að halda þvi fram, að ef þetta frumkvæði Vorsters hefði ekki komið til, þá værum við búnir aö leysa vandamálið.” Þetta mun ekki vera rétt eftir honum haft, þvi raunverulega sagði hann: ,,Ég geng svo langt, að halda þvi fram, að ef þetta frumkvæði Vorsters og fjögurra leiðtoga annarra hefði ekki komið tik, þá værum við búnir að leysa vandamálið.” Hinir fjórir, sem hann átti við eru: Kenneth Ka- unda, forseti Zambiu, Nyerere, forseti Tanzaniu, Machel forseti Mosambique og Seretse Khama, forseti Botsw'ana. Fólk til starfa d ný — allt með kyrrum kjörum í gær Telur ummæli sín gróflega rangtúlkuð — í þeim felst ekki dsökun á Vorster

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.