Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.10.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. október 1975. TÍMINN 13 lllnil íáíLi.m, Úlfur í sauðargæru Sigurður Lárusson, Gilsá, Breiðdal, S.-Múl. skrifar: ,,Á sunnudagsmorgni nýlega hlustaði ég á leiðara dagblað- anna i útvarpinu. í leiðara Al- þýðublaðsins var talað um að afnema þyrfti tekjuskattinn og afla þeirra tekna með neyzlu- sköttum. Þarna kom i ljós hið rétta andlit Alþýðuflokksins, eins og hann hefur verið siðasta áratug- inn. En hverjir eru það, sem greiða háa tekjuskatta? Eru það ekki fyrst og fremst há- tekjumenn? Mér er ljóst að allt- of margir hátekjumenn sleppa við að greiða háa skatta og skal ég sizt mæla þvi ranglæti bót. En það eru ekki næg rök fyrir þvi að afnema skattana á hinum. En það virðist engin rik- isstjórn nú um langt skeið hafa þorað að ráðast gegn þeirri spillingu. Ef til vill hrjóta ein- hverjir molar af borðum þeirra til flokkanna eða dagblaðanna. Ég tel það ekki i anda jafnað- arstefnu að afriema tekjuskatt- inn, og velta þeim fjárhæðum yfir á almenning. Aðra stundina þykist Alþýðuflokkurinn vera flokkur verkamanna og ann- arra, sem minnst bera úr býtum i þjóðfélaginu. Frá stofnun Al- þýðuflokksins og fram á fjórða tug aldarinnar var hann stefnu sinni trúr. En hver trúir þvi að h'ann sé það i dag? Ég held að fylgistap flokksins á siðustu ár- um sanni það bezt, að hér hefur breyting á orðið. Það vantar ekki að i hvert sinn sem neyzluskattar eru hækkaðir rekur Alþýðuflokkur- inn upp hróp. Hann þykist vilja standa vörð um hag láglauna heimilanna. En hver trúir þvi lengur? Ég álit að Alþýðuflokk- urinn mætti gjarnan liða undir lok og fylgismenn hans ganga i raðirhinna flokkanna, enda eru flokkarnir i landinu óþarflega margir. En það broslega er, að stærstu flokkar landsins virðast ekki mega til þess hugsa að Alþýðuflokkurinn týnist úr lest- inni, enda hefur hann oft reynzt þeim þarfur. A erfiðleikatimum hafa stjórnmálamennirnir oft talað um að leggja ætti byrðarnar á þá sem breiðust hafa bökin. En hvenær hefur það verið gert? Er ekki kominn timi til þess nú? Enn er talað um að almenning- ur eigi að herða sultarólina, eða lifi um efni fram. Ég efast ekki um að allur fjöldinn gæti sparað meira, en hvað eiga þeir að spara sem minnstar hafa tekj- urnar? Hvernig eiga til dæmis öryrkjar að lifa af sinum bótum, sem munu vera tæpar 180 þús- und krónur nú i ár og tæpar 300 þúsund krónur fyrir hjón, ef þau hafa smávegis aðrar tekjur. Þeir, sem hafa nánast engar tekjur og njóta þvi tekjutrygg- ingar er ætlað að fá um 260 þús- und hver einstaklingur, en hjón 470 þúsund krónur. Þetta er sambærilegt við það sem hátekjumennirnir hafa i laun á einum og hálfum til tveimur mánuðum. Er launamisréttið ekki nóg þó að tekjuskattur há- tekjumannanna sé ekki felldur niður? Aiþýðuflokkurinn, sem vill láta lita svo út, að hann sé flokk- ur jafnréttis, er að minu viti kominn svo langt frá sinni fyrri stefnu, að hann á tæpast tilveru- rétt.” Iðnþingi lokið: „Vel skipulagt verkmennta- kerfi efnahagsleg nauðsyn" nokkuð fyrir peningana ATHUGIÐ BARA VERÐIN SHODR 685.000 il öryrkja CA KR. 505.00 CA KR. 740.000 il öryrkja CA KR. 551.00 CA KR. 825.000. shodr 110 L Verd Shodr co^tmR Verd til öryrkja CA KR. 622.000 Sérstakt hausttilboð! BILARNIR ERU AFGREIDDIR Á FULLNEGLDUM BARUM SNJÓDEKKJUM. Þekkt | Hagstætt || Meiri gæöafóður| verð || mjólk Betri afkoma TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á /SLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 SVEFNBEKKJA forseti Landssambands iðnaðarmanna endurkjörinn IÐNÞINGI Islendinga — hinu 36. i röðinni — lauk siðdegis á laugar- dag. Þingið var haldið i Poraus Medica i Reykjavik. Þingið af- greiddi um tuttugu mál, sem fyrir þvi lágu, og gerðar voru margar samþykktir um hagsmunamál iðnaðarins. t þinglok fór fram stjórnarkjör og var Sigurður Kristinsson, málarameistari i Hafnarfirði, kjörinn forseti Landssambands iðnaðarmanna til næstu tveggja ára. A siðasta degi þingsins var af- greitt álit fræðslunefndar um verk- og tæknimenntun. Þar hvet- ur Iðnþing til aukins átaks i starfskynningu, og bent á leiðir til að örva áhuga ungs fólks á störf- um i framleiðslu og þjónustu þeg- ar á grunnskólastigi. Lögð er áherzla á að tryggja þurfi aðlög- unarhæfni fræðslukerfisins með þvi að opna leiðir að viðauka og endurmenntun fyrir iðnaðarmenn og með þvi að stórefla nám- skeiðahald fyrir þá og annað starfsfólk i atvinnulifinu. Þá er og lögð áherzla á að nýjar mennta- leiðir, er mennta nemendur að einhverju eða öllu leyti til iðn- náms þ.m.t. fjölbrautarskólarnir, sem nú eru að hefja göngu sina, skulu við kennslu fylgja náms- skrám og uppfylla prófkröfur þær sem Iðnfræðsluráð setur, sam- kvæmt gildandi lögum um iðn- fræðslu, um faglegt verk- og bók- nám. Eins og i ályktunum undan- farinna Iðnþinga var undirstrikað Framhald á bls. 19 At ugi Nokkur einbylishus til sölu í Mosfellssveit (sjá mynd). Húsin seljast tilbúin undir tréverk. Stærð um 130 fm. ásamt ca. 30 fm. bílskúr. Stjomu KÚAFOÐURBLANDA laus og sekkjuð Allar nánari upplysingar veittar á skrifstofu vorri í síma 81550. BREIÐHOLT ATHUGIÐ! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi- breiöir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Höfðatúni 2 — Sími 15581 Reykjavík Globusa LAGMCLI 5, SÍMI 815 55 Allt i þágu landbúnaðarins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.