Tíminn - 29.10.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.10.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. október 1975. TÍMINN 15 Nvskioaður sendihcrra Mexikó. hr. Euduardo Jiménez Gonzalez af- hengi nýlega forseta islands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum við- skiptaráðherra Ólafi Jóhannessyni. Siðdegis þá sendihcrran boð forstahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gcslum. Sendiherrann hefur aðsetur i Osló. Vilja bætta aðstöðu fyrir 0 SUF-síðan skoðun eins og aðrir þættir þjóðmála. Einkum koma niðurgreiðslur og miklar útflutningsuppbætur til álita i þvi efni. Tilraunir gróðaafla til að etja saman launþegum og bændum miðast siður en svo við hagsmuni almennings eða neytenda. Samstaða launþega og bændastéttar er markmið sem allir félagshyggjumenn virða. Um árabil hafa launþegar og bændur átt samleið við á- kvarðanir um lifskjör. Þessi undirstaða má ekki bresta, þótt eðlilegt sé að aðferðir og nánari ákvæði séu i stöðugri endurskoðun. V. Endurvekjum félagslegt traust Þess gætir viða að yngri kynslóðin tortryggir stjórnvöild, stjórn- málaflokka og forystu almannasamtaka. Þessu verður ekki breytt án frumkvæðis þessara aðilja. Stórlega verður að auka aðhald og eftirlit til að endurvekja það samfélagslega traust, sem er undirstaða lýðræðis og farsældar. Þetta verður m.a. að gera með þvi að meginatriði skattskila allra skatt- greiðenda verði gerð opinber, með þvi að fjárreiður stofnana, stór- fyrirtækja, samtaka og stjórnmálaflokka verði gerðar opinberar og vitneskja um þær öllum aðgengileg, og með þvi að rúmar reglur verði settar um rannsóknanefndir á vegum Alþingis og sveitarfélga. , Eins og fram hefur komið á almennum vettvangi þolir það alls enga bið að sett verði upp i götin á skattakerfinu. Á þessu sviði viðgengst hróplegt ranglæti sem ekki er sæmandi menningarþjóð. Síðast en ekki sizt óskar framkvæmdastjórn SUF eftir einbeiítri for- ystu og árangri i þeim málum, sem brenna i hugum lantísmanna.en ella lilýtur Framsóknarflokkurinn að endurskoða afstöðu sina til stjórnar- samstarfsins. Atvinna — Ráðskona Ráðskonu vantar til starfa við veitinga- húsið að Vegamótum Snæfellsnesi strax. Upplýsingar hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá útibússtjóranum Vega- mótum. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi — Simi 93-7200. Auglýsitf i TÉmanum Hótel-og veitinga- skólann Almennur félagsfundur i Félagi Matreiðslumanna haldinn 15. október 1975 að Bjargi, Óðinsgötu 7, Rvk., samþykkti einróma eftir- farandi. álykianir: 1. Fundurinn skorar á mennta- málaráðherra að gera ráð fyrir bættri aðstöðu fyrir Hótel- og veitingaskólann á fjárlögum 1976. 2. Fundurinn fagnar útfærslu fiskveiðilandhelgi íslands i 200 sjómilur. Jafnframt skorar fundurinn á ráðamenn að beita fyllstuhörku við landhelgisbrjóta og hvetur til að stuðlað verði að skynsamlegri nýtingu landhelg- innar. 3. Fundurinn samþykkti að taka undir með þeim almennu áskorunum, sem fram hafa kom- ið að undanförnu til rikisskatt- stjóra, um það óréttlæti sem við- haft er við skattlagningu lands- manna, þar sem stórir hópar manna eru þvi sem næst skatt- lausir, en berast þó mikið á. Verði ekki breyting á verður verkalýðs- hreyfingin að tajsa þessi mál fast- ari tökum á næstu mánuðum. GEYMSLU hólf J Á GEYMSLUHOLF I / /J ÞREMUR STÆRDUM. / l NÝ ÞJONUSTA VID /Jj / VIDSKIPTAVINI I s / H NÝBYGGINGUNNI ^ CZj BANKASTÆTI7 Saiminnuhiinkinn Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til fimmtudaginn 30. október kl. 8,30 PRUMMÆLENDUR. í átthagasal Hótel Sögu FUNDAREFNI: Sjávarútvegsmál og sjóðakerfi sjávarútvegsins Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir Bogi Þórðarson Jón Magnússon, SJOMENN SERSTAKLEGA BOÐNIR Á FUNDINN s't'ps',ór,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.