Tíminn - 12.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.11.1975, Blaðsíða 12
12 IJII Miðvikudagur 12. nóvember 1975 TÍMINN Miðvikudagur 12. nóvember 1975. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. nóv. til 13. nóv. er i Laugarnesapóteki'og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögjm og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlufrá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabiiðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Háfnarfirði, sími 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanaslmi 41575,.. simsvari. Siglingar Skipadeiid S.t.S.Disarfell fór i gær frá Holbæk áleiðis til Vestmannaeyja. Helgafell er væntanlegt I nótt til Kaup- mannahafnar, fer þaðan til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell lestar i Avon- mouth, fer þaðan 13. þ.m. til Póllands. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur 14. þ.m. frá New Bedford. Hvassafell fer I dag frá Hólmavik til Reykjavikur. Stapafell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fer i dag frá Fuglafirði til Hamborgar. Saga fer i dag frá Akranesi til Stykkishólms. Félagslíf Kvenfélag Breiðholts.Fundur verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 i sam- komusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýnikennsla á smurbrauði og brauðtertum. Fjölmennum, — nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Félagsheimili Kópavogs: Fundur verður fimmtudaginn 13. nóv. i félagsheimilinu Kópavogi, efri sal kl. 8.30. Al- menn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn.Fundur i félagsheimilinu miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Tiskusýning, skemmtiatriði. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar. Munið afmælis- -fundinn miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Kynntir verða ostaréttir, gerbakstur og fl. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur yerður fimmtudaginn 13. nóvember I Felagsheimilinu Kópavogi, efri sal kl. 8.30. Almenn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur i boði kvenfélagsins Seltjörn verður miðvikudag- inn 12. nóv. i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Rútuferð verður frá Brúarlandi kl. 8 siðdegis. Myndakvöld — Eyvakvöld verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 12/11, kl. 20.30. Jó- hann Sigurbergsson sýnir. Ferðafélag Islands LAUGARDAGUR 15. NÖV- KMBER, KL. 8.00. Þórsmerkurferð. Skoðaðir at- hyglisverðir staðir I norður- hliðum Eyjafjalla m.a. Nauthúsagil, Kerið, Stein- holtslón, o.fl. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Tilkynning Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn. Bazarinn verður i félags- heimilinu sunnudaginn 16. nóv. kl. 2. Bazarnefndin. STYKKISHÖLMSKONUR Munið fundinn uppi i Tjarnar- búð á fimmtudagskvöldið þann 13. nóvember klukkan 20.30. Nefndin. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Æfingar verða um óákveðinn tima i æfingarstöð Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13. Timar verða á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 20-22 og á laugar- dögum kl. 14-17. Æft verður blak, borðtennis, curling og bossia. Stjórnin. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstlmi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi, simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Olafsson. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofá félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. AA/s Hekla Fer frá Reykjavik þriðju- daginn 18. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: Fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Sigluljarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. XJKUM' EKKI :UTANVEGA1 IANDVERND Bíla- viðskipti Land/Rover diesel árg. 1970 til sölu, verð kr. 650 þús. Upplýsingar i sima 83431 eftir kl. 7. Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, sími 26-5-72. Sölumaður Jón Sumarliða- son. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental , Q A nn Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EEKILLFord Bronco ' Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin 2078 2078 — Lárétt 1) Borg.-6) Lik.- 7) Bára.- 9) Ræktað land.- 11) Komast.- 12) Ending.- 13) Sjó.- 15) Poka.- 16) Svik.- 18) Smárit.- Lóðrétt 1) Menn.- 2) Fljót.- 3) Tré.- 4) Samið.- 5) Blfð.- 8) Verkfæri.- 10) Klukka.- 14) Kyn.- 15) 1051.- 17) Fisk.- X Ráðning á gátu nr. 2077 Lárétt 1) Mórautt.- 6) Oki.- 7) Sót.- 9) Nái.- 11) LL- 12) SS.- 13) Iðu.- 15) Att.- 16) Nes.- 18) Trukk- ur.- Lóðrétt 1) Mislitt.- 2) Rot.- 3) Ak.- 4) Uin.- 5) Tvistur.- 8) óið.- 10) Ast.- 14) Unu.- 15) Ask.- 17) Ek.- / i & H s ir II 7 ¦4 '" ma II 1* IV ir /? ¦ (i commodore VASA- TÖLVUR I«1I11«1I1«.1111B11I1I1»1 Bílavara-l hlutir ; Notaðir \ varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmónuðina er Bílapartasalan opin frá kl. 1-6 eftir hádegi. Upplýsingar í síma 11397 frá kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hódegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. „ Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. M m I "T I I 1 TTTTTT II1I«I1»«111II«4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.