Tíminn - 22.11.1975, Side 5
Laugardagur 22. nóvember 1975.
TÍMINN
5
Ráðstefna um náms-
lánin um helgina
Að eitra
fyrir æskuna
Hörftur Zóphaniasson ritar
mjög athyglisveröa grein um
áfengisvandamál i Alþýöu-
blaðinu i gær. t þessari grein
segir hann, aö rcfurinn hafi
þótt mikili vargur og valdið
bændum þungum biisifjum.
Þess vegna hafi veriö gripiö til
þess ráös að reyna aö fækka
honum m.a. meö þvi að eitra
fyrir hann. Margir heföu oröið
til þess að mótmæla þessari
aðferö og talið hana ómannúð-
lega, og þvi hefði henni verið
hætt. „Svo mikla viröingu og
samúö fékk refurinn”. segir
Hörður I grein sinni, en bætir
viö:
„En eítrunin heldur áfram.
En nú cr þaö ekki refurinn,
heldur æskan, sem eitrað er
fyrir. Og það er islenzka rikiö,
sem leggur til eitrið. Fleiri og
fleiri ungmenni verða áfeng-
inu að bráð. Börn og unglingar
verða ofurölvi. Rán, grip-
deildir, slysfarir og jafnvel
dauði sigla i kjölfar áfengis-
neyzlu barna og unglinga. En
mannúðin rumskar ekki i
brjóstinu. Eitruninni er haldið
áfram. Enda er það ekki ref-
urinn sem nú á hlut að máli,
heldur það sem kallað er á há-
tiölcgum stundum framtið
þjóðarintiar, komandi kyn-
slóð”.
Hverjar eru
staðreyndirnar?
t framhaldi af þessu segir
hörður:
„Nú segir eflausl einhver,
sem þetta ies: „Glórulaust of-
stæki. Hóflega drukkið vin
gieður mannsins hjarta. Aö-
eins örfáir istööulitlir einstak-
iingar vcrða
áfengissjúk-
lingar. Það er
verið að ntála <
skrattann á [
vcgginn. Og cf
einhverjir t
unglingar
sk vetta of | .
rniklu i sig á j
stundum.þáerl
það bera vegna þess að áfeng-
islöggjöfin er svo vitlaus.
Þetta lagast allt satnan ef við
færum aldursmörk þeirra sem
mcga kaupa og neyta áfengis
niður i .18 ára aldur”. Já, svo
niörg voru þau orð, en hverjar
eru staðreyndirnar?”
Miklu erfiðara
að komast hjá
því að drekka
Þá segir Hörður Zóphanias-
son I grein sinni:
„Ég hefi i sumar og haust
starfað i ncfnd, sem þing-
flokkarnir tilnefndu og hafði
það hlutverk að reyna að gera
sér sem bczt Ijóst, hversu
umfangsmikið áfengisvanda-
málið er á tslandi og hvað
væri helzt til úrbóta. Nefndin
skrifaði mönnurn viðs vegar
um landið og spurði þá álits
um þessi mál. Svör frá
fjölmörgu fólki bárust og öll
voru þau á einn veg. Afengis-
neyzla var vaxandi vnndamál,
sérstaklega áfengisneyzla
barna og unglinga.
A árinu 1974 hafði lögreglan
i Reykjavik afskipti af 11
börnum á aldrinum 12 til 14
ára vegna ölvunar. Hún hafði
á þessu sama ári afskipti
vegna ölvunar af 4(> ungling-
um 15 ára og 160 unglingum 16
ára. En þegar kemur að af-
skiptum lögreglunnar i
Reykjavik árið 1974 vegna ölv-
unar unglinga sem orðnir eru
17 ára, þá hleypur tala þeirra
upp i 231, 44 stúlkur og 187
drengir. Þessar tölur tala
skýru máli, en segja þó ekki
ncma litinn hluta sögunnar.
Hversu margir eru þeir á
þessum aldri, sem orðið hafa
ölvaðir án þess aö lenda i
höndum lögreglunnar? Það
veit enginn, cn eflaust eru þeir
margir.
Ég átti tal við 14 ára nem-
anda minn, sem ég vissi að
var farinn að neyta áfengis.
M.a. spuröi ég hann: ,,Er ekki
erfitt fyrir krakka á þinum
aldri að ná í áfengi?” liann
svaraði mér i mikilli einlægni:
„Þaö er iniklu erfiðara að
komast hjá að drekka það”.”
Tónabær
Vist er um það, að Iiörður
Zóphaniasson gerir ekki of
mikið úr þessu vandamáli.
Þetta vandamál eykst meö
hverjum deginum sem liður.
Astæðurnar eru fjölmargar.
Hér skiptir miklu máli, hvern-
igopinbcrir aðilar haga stefnu
sinni i æskulýðsmáluin. Fjöl-
rnörg æskulýðsfélög eru starf-
andi og vinna jákvætt uppeld-
isstarf. Má þar nefna bæði
iþrótta- og skátahreyfinguna.
Samhliða vinnur svo Æsku-
lýðsráö Reykjavikur að slik-
um málum.og hefur að mörgu
leyti tekizt vel i starfi sinu.
Hins vegar er ekki óeðlilegt,
þött cfasemda gæti um vissa
starfsemi Æskulýðsráös, þcg-
ar svo er komiö, að hán gctur
ckki farið fram, nema undir
lögregluvernd. Er þar átt við
starfscmina i Tónabæ. t þeim
hásakynnum er búiö að skapa
þörf fyrir ákveðna starfsemi,
sem er áreiöanlega ekki i þökk
allra forcldra þeirra unglinga,
sem þann stað sækja, þótt til-
gangurinn hafi vcrið góður i
upphafi. t þessum efnum sem
öðrum verða opinberir aðilar
að átta sig á þvi, hvort starf-
semi hefur lánazt eða ekki.
Hafi hún ekki lánazt, verður
að breyta til. Það er tii vanza
fyrir borgaryfirvöld að starf-
rækja skemmtistað fyrir al-
mannafé, sem augljóslega er
nokkurs konar fordýri þess er
sizt skyldi — eða uppcldisstöð
unglinga, sem siðar kunna að
verða áfengi að bráð.
—a.þ.
gébé-Rvik. — Kjarabaráttunefnd
námsmanna hefur ákveðið að
boða til ráðstefnu um lánamálin
um n.k. helgi. Er ákveðið að fjalla
um fimm málaflokka: Hlut
námsaðstoðar á fjárlögum 1976,
endurskoðun laga um námsað-
stoð, þjóðfélagslegt hlutverk
námsaðstoðar, samskipti náms-
manna og verkalýðshreyfingar
og verkmenntun.
Ráðstefnan verður haldin i
Árnagarði við Suðurgötu og hefst
kl. 9 á laugardagsmorguninn 22.
nóvember. Verða þá framsögu-
erindi og almennar umræður, en
siðar mun ráðstefnan skipta sér i
starfshópa. Eftirhádegi á sunnu-
dag verður fjallað um niður-
stöður starfshópanna og er áætlað
að ráðstefnunni ljúki um kl. 18.
Ráðstefnuna munu sækja
fulltrúar frá aðildarsamtökum
Kjarabaráttunefndar, sem eru
ellefu að tölu, auk fulltrUa
annarra námsmanna. Þá hefur
verið boðið fulltrUum frá verka-
lýðshreyfingunni. Jafnframt er
Jólabasar
Vinahjólpar
á sunnudag
Jólabasar Vinahjálpar i ár
verður haldinn sunnudaginn 23.
nóvember að Hótel Sögu kl. 14:00.
Að venju er mikið um góða muni
á basarnum, en varningur allur
er unnin af félagskonum. Einnig
verður skyndihappdrætti og
sælgætissala. Ágóði af hinum ár-
lega jólabasar Vinahjálpar hefur
gert félagskonum kleift að kaupa
ýmis tæki og áhöld fyrir ýmsar
mannUðarstofnanir, en ágóði af
siðasta basar fór óskiptur til
kaupa á vönduðu röntgentæki
handa st. Jósepsspitala að
Landakoti.
Frumsýning á Júnó og páfuglinum
á ísafirði
GS—tsafirði.Á fimmtudagskvöld
frumsýndi Litli leikklUbburinn
JUnó og páfuglinn eftir Sean
O’Casey i AlþýðuhUsinu á Isa-
firði. HUsfyllir var og leiknum vel
tekið. Með aðalhlutverk fara
FUGLASKOTTIS
JG—RVK.Komin er Ut ný skáld-
saga eftir Thor Vilhjálmsson,
FUGLASKOTTIS. Er þetta 13.
bók höfundar og er tsafoldar-
prentsmiðja Utgefandi bókarinn-
ar. Bókin er 252 blaðsiður að
stærð.
Við hittum Thor að máli og
hafði hann þetta að segja um
Fuglaskottis:
— Bókin er einhvers konar
leikur og dálltið flug. ÞU hlýtur að
muna hvernig farið var að þvi að
dansa skottis, menn lyftu sér
svolitið frá jörðu með ákveðnum
háttum og töktum.
— Ég verð að játa það að
Hljómaútgófan sendir fró
sér tvær LP-plötur
— önnur þeirra er fyrsta sólóplata
Gunnars Þórðarssonar
Skottis er framhjáhald frá öðrum
verkum. Ég byrjaði eiginlega á
þessu þannig að efnið var mjög
áleitið og virtist ekki þola neina
bið, hélt eiginlega að þetta væri
smásaga, en svo varð þetta Ut-
koman. Ég var á kafi í öðru verki,
sem varð bara að biða meðan
skottisinn var dansaður til enda.
— Hvers konar bók er þetta?
— Ég veit ekki. Þeir koma bara
þessir lærðu menn við háskólann
eða einhverja aðra skóla, og ljUka
upp stilfræðilegum kjöliurum
bókarinnar og birta I blöðunum.
— Eru nokkrar veigamiklar
breytingar á efnistökum frá fyrri
sögum?
— Það ætla ég að vona, eða álit
það að minnsta kosti. Maður er
alltaf að bæta einhverju við,
kynnast nýjum spekingum og
nýju sjólagi. Ég var annars að
koma Ur hafi með írafossi, þar
eru dásamlegir menn og enginn
Hljómplötuútgáfan Hljómar i
Keflavik sendi á föstudag frá sér
tvær nýjar breiðskifur, 13. og 14
plötur fyrirtækisins.
Hin fyrri er fyrsta „sólóplatan”
sem Gunnar Þórðarsonhefur gert
á löngum ferli sinum. Ber platan
nafn Gunnarsog hefur hann sam-
ið öll lög og texta, sungið allar
raddir og leikið á öll hljóðfæri
nema trommur og fiðlu. Á plöt-
unni eru ni'u lög, en allir textar á
ensku. Gunnar hefur dvalizt i
Englandi um hálfs árs skeið og
unnið þar að gerð plötu sinnar og
öðrum verkefnum.
Siðari platan er „Eitthvað
sætt”.Þar flytja ýmsir listamenn
á vegum Hljómaútgáfunnar lög
úr ýmsum áttum. Má þar nefna
Hljóma, systkinin Mariu og Þóri
Baldursson, Engilbert Jensen,
Hauka, Brimkló og Eilifðarbræð-
ur, varamenn Lónli Blú Bojs. Sú
plata er tekin upp i samtals fimm
stúdióum i Englandi, Þýzkalandi
og hér heima.
Umslag þeirrar plötu hannaði
Þorsteinn Eggertsson, sem jafn-
framt hefur gert flesta textana.
Andstaða gegn veiðiheimildum
innan 200 mílnanna
Á fundi nýlega samþykkti
Stúdentaráð Háskóla tslands
eftirfarandi tillögu samhljóða:
Að lýsa yfir fullum stuðningi við
Utfærslu islenzku fiskveiðilögsög-
unnar i 200 milur, og lýsir jafn-
framt yfir þeirri skoðun sinni, að
Utfærsla eigi að þjóna þeim til-
gangi að vernda fiskistofnana við
landið frá rányrkju jafnt innlends
sem erlends auðvalds.
ráðstefnan öllum opin með mál-
frelsi og tillögurétt, og skorar
Kjarabaráttunefnd á þá,sem láta
þessimálsig varða, að taka þátt i
störfum hennar.
Listmunasýning
í Egilstaðakirkju
J.K'Egilsstöðum — A
fimmtudagskvöld opnaði Sigrún
Jónsdóttir sýningu á batikmunum
I Egilsstaðakirkju og verður sýn-
ingin opin næstu daga frá kl. 14 til
22.30.
SigrUn sýnir um 60 myndir,
flestar nýjar, ogm.a.erá sýning-
unni mynd, sem fékk heiðurs-
viðurkenningu á alþjóðasýningu i
Monaco á vegum UNESCO, en
það var i fyrsta skipti sem batik-
mynd var sýnd þar.
Einnig eru á þessari sýningu
verk eftir tvo norræna listamenn,
— danskan listamann að nafni
Poul Cedertorf, sem hefur hlotið
mjög góða dóma fyrir verk sin.
Verk hans eru skUlptúr, sem m .a.
er unninn Ur ösku frá Vestmanna-
eyjum. Þá eru á sýningunni tvö
verk eftir sænskan listamann,
Hans Marklund, og eru myndir
hans unnar með ljósmyndatækni.
Verkin á sýningunni eru öll til
sölu.
SigrUn Vernharðsdóttir og Guðni
Asmundsson, en leikstjóri var ,
Sunna Borg.
Leikritið verður sýnt næstu vik-
urnar.
Ný bók eftir
ThorVilhjálmsson
er eins, heldur er hver og einn
sérstök gáta, sérstakur heimur.
Eins eiga bækurnar að vera, sér-
stakar og helzt góðar lika, eins og
þeir á Irafossi. Þeir sungu ýmist
fyrir mig irsk þjóðlög eða ræddu
islenzkar bókmenntir. Ég var
gagntekinn.
— Er þetta opin saga? Nú á allt
að vera opið i bóknvenntunum, er
það ekki?
— Ég vona að hún sé ekki upp á
gátt, en samt nógu opin til þess að
menn komi með mér i ferðalagið.
Aðdragandinn að þessari bók er
orðinn æði langur, maður gengur
með þetta inn á sér eins og kon-
urnar sem eru að fæða lifið. og
svo alit i einu er maður tilbúinn
og laus.
— Og ef einhver spyr um efnið
og persónurnar, eins og oft er
spurt, þá er svarið i bókinni, sagði
Thor Vilhjálmsson að lokum.
— JG.
Kvenfélag Kópavogs heldur
basar i Félagsheimilinu annarri
hæð, sunnudaginn 23. nóvember
kl. 2 e.h.
Þar verður mikið úrval af
handunnum munum, heima-
bökuðum kökum, lukkupokum o.
n.
Eins og undanfarið verða
einnig á boðstólum jólakort og
jóladagatöl „Liknarsjóðsins”.
Basarinn er árleg fjáröflun
félagsins og fer ágóði hans til
liknar- og félagsmála.
Þá lýsti stúdentaráð yfir fullri
andstöðu við alla samninga um
veiðiheimildir innan 200 miln-
anna. Það er og skoðun ráðsins,
að á meðan ekki er fyrir hendi
fullnægjandi alþjóðlegt eftirlit
með nýtingu fiskistofna, verði
strandrikin að taka að sér það
hlutverk þar sem rányrkja bitn-
ar, þegar fram i sækir harðast á
þeim.
Þriþættur lopi.
Okkar vinsæli þriþætti lopi
ávallt fyrirliggjandi i öllum
sauðalitunum.
Opið 9-6alla virka daga og til
hádegis á laugardögum,
Magnafsláttur.
Póstsendum um allt land.
Pöntunarsimi 30581.
Teppatniðstöðin,
Súðarvogi 4,
Iðiivogum, Rvik.
Húsa- og
fyrirtækjasala
Suðurlands
Vesturgötu 3, siini 26-5-72.
Sölumaður Jon Sumarliða-
son.