Tíminn - 03.01.1976, Síða 4

Tíminn - 03.01.1976, Síða 4
4 TÍMINN Laugardagur 3. janúar 1976. Annar i páskum á mánudegi i ár Sagnir eru um að fyrr á öldum hafi Islendingar orðið svo ruglaðir i langvarandi stórhrið- um og skammdegismyrkri að þeir töpuðu timatalinu, og var þaðekkert grin i þá daga, þegar guðdómurinn heimtaði sina tilbreiðslu á kórréttum helgidögum og lágu þung viður- lög við ef útaf var brugðið. Til að koma i veg fyrir stórslys af þvi tagi fundu reikningsglöggir menn upp fingrarimið og eftir það þurfti enginn að óttast að halda heilagt á rúmhelgum degi. Nú er almanakið reiknað af sprenglærðum sjörnufræðing- um og ber enginn brigður á niðurstöður þeirra né spyr hvaða aðferðum þeir beiti og hvort fingrarimið sé haft til hliðsjónar. En allur er varinn góður og vonandi hefur reikni- meistari Visis ekki ruglast i riminu þegar hann færir okkur þau gleöitiðindi, að annan i páskum i ár beri upp á mánu- dag, sem komi á eftir skirdegi, föstudeginum langa, laugardegi og sunnudegi. Loksins kemur fri! Langþráður mánuður, april. bað er fri þann 15. sem er skir- dagur. Þvi næst er íöstudagurinn langi. laugardagur og sunnudag- ur. og annar i páskum er á mánu- degi. ‘ vísm 1976 KATTALÍF Þrjár myndir úr lifi kattar, sem þó eru einnig lærdómsrikar fyrir mennina. Tvifætlur reka sig stundum á það, að græðgi hefur tælt þær út á hála braut. Þannig fór fyrir kisu. Enginn hafði orðið til að segja henni að bjúgu eru föst saman á endun- um. Henni brá voðalega, þegar hún uppgötvaði það. DENNI DÆMALAU5I Heyrðu, þessi kalli i sjónvarpinu, sem sagði að það myndi snjóa, hafðj aldeilis rétt fyrir sér.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.