Tíminn - 03.01.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 03.01.1976, Qupperneq 5
Laugardagur 3. janúar 1976. TÍMINN 5 Hófleg og skynsamleg stefnumið ASÍ 1 áraniótaávarpi sinu sagöi Ólafur Jóhannesson, for- maöur Framsóknarflokksins, aft þess væri aft vænta, að þaft versta væri aft baki i efna- hagsörftugleikum tveggja sfðastliftinna ára. „Þaft cr v o n , c n engin vissa”, sagfti hann. Nokkur batamerki væru sýni- leg, t.d. heffti dregift úr verftbólguhraftanum á siftari hluta ársins 1975. Þá sagfti Ólafur Jóhannesson, aft likur væru á þvi, aft draga myndi úr viftskiptahallanum á þessu nýbyrjafta ári. Ilaunar væri þaft óhjákvæmilegt, þvi aft án þess sigldi þjóftarskútan i strand. „Þaft verftur annars aft játa, aft framvindan i cfnahagsmál- um er háö mörgum óvissum atriftum. I»aft varftar t.d. miklu, að kjaramálin leysist á sanngjarnan og raunsæjan hátt”, sagði ólafur enn frem- ur. Siftar segir Ólafur Jóhannesson, aft i almennum ályktunum hafi Alþýftusam- baiulift sett fram stefnumift, sem á margan hátt séu hófleg og skynsamleg miftaft við aft- stæöur. Ariöandi sé, aft at- vinnurekendur sýni einnig skilning. Það hljóti öilum aft vera Ijóst, aft ekki sé hægt aft komast hjá einhverri kauphækkun. Samstarf stjórnarflokkanna Síftar i áramótaávarpi sinu vikur ólafur Jóhannesson aft samstarfi stjórnarflokkanna og segir: „Núverandi stjórnarflokkar gcra sér grcin fvrir þvi aft samstarf þeirra hlýtur i mörg- um greinum aft byggjast á málam iftlun. 1 heiftarlegu samstarfi er allur metingur um þaft. hvor flokkurinn beri mcira úr býtum í mcira lagi vanhugsaftur. lleilbrigt sam- starf má ekki byggjast á slík- um hrossakaupum, heldur á hinu, aft báftir flokkar viftur- kenni, aft þaö séu hagsmunir þjóftarhcildarinnar, sem eiga aö sitja i fyrirrúmi. Þröng hagsmunasjónarmið hljóta aft sprengja heilbrigt samstarf. Stundarvinningur af slíkum vinnubrögðum er alltaf vafa- samur. Og hvcrjir skyldu fremur geta stjórnaft þessu landi á erfiftleikalimum og meft heildarhagsmuni fyrir augum, cn tveir langstærstu stjórnmálaflokkarnir i sam- einingu?'-' -a.þ. Hann dreymdi fyrir gosinu í Leirhnúk — só brunann á Óðinsgötunni fyrir SJ—Reykjavík. — Rúmlega fertugan mann i Reykjavik dreymdi fyrir eldgosinu i Mý- vatnssveit um þrem dögum áð- ur en þaft varft, og hefur Timinn fengift þetta staftfest hjá fólki, sem hann sagfti frá draumnum og ótta sinum um eldgos, áður en jarftskjálftarnir og gosið hóf- ust nyrðra. Timinn hafði tal af manni þessum, sem ekki vildi láta nafns sins getið af persón- ulegum ástæðum. Kvaðst hann hafa óljóst hugboð um að elds- umbrotunum væri ekki lokið, það væri þó engan veginn vist. Hann hefði skynjað sterkt i draumnum eitthvað tvennt, hann væri hræddur um tvær virkjanir þá Kröflu og Laxár- virkjun, sem e.t.v. gæti orðið vatnslaus af völdum náttúru- hamfaranna. Áður en eldsum- brotin i Mývatnssveit i og við Leirhnúk hófust, óttaðist mað- urinn einkum um Sigöldu, enda ókunnugur á Norðurlandi. Þetta tvennt þyrfti þó engan veginn að merkja það, að eitthvað ætti eft- ir að verða, það gæti eins hafa táknað jarðskjálftana og sprungurnar, sem komið hafa fyrir norðan. — Mig dreymdi að það var kominn heimsendir, sagði mað- urinn i samtali við Timann. Maður kom hlaupandi eftir götu og hrópaði — það er komið, það er komið. Á jörðunni sá ég fullt af ormum um stórt svæði. — Heimsendir merkir eldgos idraumum minum. Ég hef unn- ið talsvert við stór vinnutæki, og ef mig hefur dreymt orma, þá hef ég fengið rafmagnsstraum i mig á þann stað, sem ég hef ver- ið bitinn i draumum. Þess vegna hef ég sjálfsagt tengt ormana i þessum draumi raforkuverum. — Ef ég er óþreyttur þá dreymir mig fyrir hverju sem er, alls kyns viðburðum smáum og stórum. Þetta er i báðum ættum minum, og mig hefur dreymt fyrir daglátum frá þvi ég var barn að aldri. Mig dreymdi fyrir gosi i Vest- mannaeyjum tólf árum áður en það varð. en varð ekki ljóst fyrr en siðar ráðning draumsins. t honum kom m.a. fram tala, sem kemur heim og saman við hve langt er frá siðasta gosi i Helga- felli eða 4000-5000 ár. — Ég veit yfirleitt um veður fyrirfram, t.d. dreymdi mig þessa snjókomu, sem verið hefur siðustu daga. Einnig dreymir mig um smáatvik, svo sem einstök atriði i sambandi við þegar ég fer og kaupi kjól á litla dóttur mina. — Þú gerðir fyrstur manna viðvartum brunann á Óðinsgöt- unni um daginn og hafðir hug- boð um hann fyrir? — Já, ég óttaðist eldsvoða einhvers staðar á þessum slóð- um, en hugboð mitt var ekki nægilega nákvæmt til þess að ég gæti bjargað þeim mannslifum, sem þarna glötuðust. þvi miður. Vegna þessa hugboðs mins var ég fljótur á mér, þegar ég sá eins og blys á lofti þar sem ég var að aka eftir Óðinsgötunni og gerði slökkviliði aðvart. Ég var sjálfur fyrstur að húsinu og kom að lokuðum dyrum, hugði að loftiðuppi væri aðeins geymslur og beið þvi átekta þær fáu minútur sem liðu þar til lög- regla og slökkvilið kom á vett- vang. LÖG STAÐFEST OG EMBÆTTI VEIH Á RÍKISRÁÐSFUNDI Á FUNDI rikisráös á Bessastöð- um miðvikudaginn 31. desember 1975 staðfesti forseti Islands eftir- greind lög. 1. Fjárlög fyrir árið 1976. 2. Lög um breyting á lögum nr. 5, 28. febrúar 1975, um ráð- stafanir vegna snjóflóða i Norðfirði og fjáröflun til Við- lagasjóðs. 3. Lög um visitölu byggingar- kostnaðar. 4. Lög um verðjöfnunargjald raforku. 5. Lög um brreyting á lögum nr. 41 frá 28. april 1967, um báta- ábyrgðarfélög. 6. Lög um breyting á lögum nr. 47 frá 28. april 1967 um Sam- ábyrgð Islands á fiskiskipum. 7. Lög um breyting á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971, sbr. lög nr. 112/1972 og 62/1974. 8. Lög um breyting á lögum nr. 55 25. april 1973, um breyting á lögum nr. 75 13. mai 1966, um Fiskveiðasjóð Islands. 9. Lög um lækkun lögbundinna framlaga á fjárlögum. 10. Lög um heimild til erlendrar lántöku vegna opinberra framkvæmda á árinu 1976. 11. Lög um breyting á lögum nr. 46/1973, um kjarasamninga opinberra starfsmanna. 12. Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júni 1971, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7/1972, lög nr. 60/1973, lög nr. 10/1974 og lög nr. 11/1975. Sigurjóni Guðjónssyni var veitt leyfi til rekstrar lyfja- búðar i Vestmannaeyjum. Jóni Björnssyni var veitt leyfi til rekstrar lyfjabúðar i Stykk- ishólmi. Jón B. Jónasson var skipaður deildarstjóri I sjávarútvegs- ráðuneytinu frá 1. janúar 1976 að telja. Sveinn Arason viðskipta- fræðingur var skipaður deild- arstjóri i rikisendurskoðun frá 1. janúar 1976 að telja. Staðfestir voru ýmsir úrskurð- ir, sem farið höfðu fram utan rik- Hsráðsfundar. •ÁRSHÁTÍÐ DAMÆ CARNEGÍE námskeiéanna 1965-1975 Verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal — föstudaginn 9. janúar 1976 og hefst með borðhaldi kl. 20:00, húsið opnað kl. 1 9:00. Dagskrá: Ræða: Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra Ávarp: Dick Morgal frá Garden City,New York Dale Carnegie námskeiðin á íslandi 10ára: Konráð Adolphsson Ljóðaflutningur: Hermann Guðmundsson bóndi, Blesa- stöðum, Skeiðum, Leikþáttur Söngur: Skagakvartettinn Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Miðarfást á eftirfarandi stöðum: Reykjavík: Ljósborg,Skipholti 21 Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 Skóbúðin Suðurveri. Akranes: Hörður Pálsson og Þórhallur Björnsson Selfoss: Birgir Jónsson og Klemenz Erlingsson Grindavík: Ólina Ragnarsdóttir Keflavík: Esther Þórðardóttir og Valur Margeirsson. Við vonum að við sjáum ykkur á fjörugu balli 9. janúar 1 976: Samstarfsnefnd Dale Carnegie klúbbanna. STJÓRXt XARShÓU XX 80 stúdentar brautskráðir frá Hamrahlíðarskóla Nú fyrir jólin voru brautskráftir áttatiu stúdentar frá Mennta- skólanum vift Hamrahlift, þar af 2 úr öldungadeild. En sérstök brottskráning fyrir öldunga verð- ur i lok janúar, prófum þar lýkur ekki fyrr en 14. janúar. Þetta er i annaft sinn, að nemendur eru ekki brautskráftir fyrr en i lok haust- annar, en samkvæmt þvi kerfi, sem kerint er eftir áfangakerfinu, eru stúdentar brautskráðir tvis- var á ári. Af þessum 80 nemendum hafa 54 lokiö fleiri námseiningum en tilskilið er. Einn nemandi Guftrún Hilmisdóttir lauk 142 einingum og annar Sigbjörn Björnsson 140 ein- ingum, aftrir færri, afteins 26 láta sér nægja lágmarkift 132 einingar. Þá hafa einnig 54 af um 80 nemendum lokift menntaskóla- námi á sjö önnum i staft átta eins og tiftkast i bekkjakerfinu. Þessir nemar spara þannig áttunda hluta námskostnaöar til stúdents- prófs. Milli sviöa skiptist stúdenta- hópurinn þannig, á náttúrusviði 44, 17 stúlkur og 27 piltar, á felagssvifti 16, 8 stúlkur og 8 piltar, á nýmálasvifti 13, 11 stúlkurog2piltar,á eftlissvifti 6, 2 stúlkurog 4 piltar, á tónlistarsvifti 1 stúlka og fornmálasvifti enginn aft þessu sinni. 66 nemendur völdu þýzku sem þriftja erlent mál, 11 frönsku, 2 spænsku og 1 rússnesku. Á ný- málasvifti velja nemendur sér fjórfta tungumál, 9 völdu frönsku. 3 þýzku og 1 rússnesku. Hæstu einkunnir hlutu tveir nemendur á náttúrusvifti, Jón Baldursson 389 einkunnastig af 405 mögulegum og Ágústa Andrésdóttir 383 einkunnarstig af 408 mögulegum. Vift brautskráningu söng kór skólans og auk þess flutti hann ásamt hljóftfæraleikurum úr Kammersveit Reykjavikur og félögum úr Karlakór Revkjavik- ur siftari hluta Helguleiks, nýs tónverksPáls P. Pálssonar undir stjórn hans, textann samdi Þor- steinn Valdimarsson skáld. Setti flutningurinn sinn hátiftasvip á samkomuna og kann skólinn liytjendum beztu þakkir fyrir komuna. Bílar, flugvélar og öll heimsins furðulegustu farartæki BILAR, flugvélar og öll heimsins furftulegustu farartæki, nefnist ný teiknimyndabók eftir einn vinsæl- asta barnabókahöfund okkar daga, Richard Scarry, sem komin er út hjá bókaútgafunni Erni og Örlygi, en þetta er fyrsta bókin eftir Scarry sem út kemur á is- lenzku. Loftur Guftmundsson is- lenzkaði. Bækur Scarrys byggjast fyrst og fremst á teikningum, en sér- einkenni hans er, aft persónur hans eru allar i hinum skringileg- ustu dýralikum og kennir þar mikillar fjölbreytni. Jafnframt lætur hann dýrin nota hvers konar tæki og áhöld, sem maður- inn hefur fundift upp og allt er á ferft og flugi i bókum hans Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.