Fréttablaðið - 07.11.2005, Síða 25
7MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005
HÆÐIR
Laugateigur - Neðri sérhæð Falleg
u.þ.b. 130 fm neðri sérhæð í botnlanga við
Laugateig í Reykjavík auk 38,0 fm stórs bíl-
skúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvennar
stofur, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi.
Sérinngangur. Rúmgóður og góður bílskúr
með gryfju. V. 29,9 m. 5293
4RA-6 HERBERGJA
Álfkonuhvarf - endaíbúð glæsil.
útsýni 4ra herb. glæsileg 120,7 fm endaí-
búð ásamt stæði í bílag. Íbúðin skiptist í for-
stofu, hol, 3 stór herb., þvh. , baðh., opið eld-
hús og rúmgóða stofu. Útsýni er mjög glæsi-
legt, m.a. sést fyrir Elliðavatnið að mestu.
Blokkin er austasta blokkin í Hvarfahverfinu
og er engin önnur bygging austan megin
hennar. V. 27,9 m. 5262
Framnesvegur - 107 Reykjavík. 3-
4ra herbergja falleg101 fm íbúð á 2. hæð í
steinhúsi á horni Framnesvegs og Granda-
vegs. Íbúðin skiptist í gang, hol, stofu, borð-
stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eld-
hús. Í kjallara fylgir sérgeymsla svo og sam-
eiginlegt þvottahús o.fl. Allt parket á íbúðinni
er nýlegt, gler er nýlegt og baðherbergið er
nýstandsett. Húsið var steypuviðgert og mál-
að fyrir þremur árum síðan, auk þess sem
svalir voru lagfærðar og skipt um klóaklagnir
undir húsinu. V. 20,3 m. 5408
Kelduland - Falleg íbúð. Mikið end-
urnýjuð og falleg 86 fm 4ra herbergja með
glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol,
stofu/borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og bað-
herbergi. Sér geymsla í kjallara og sameigin-
legt þvottahús. Húsið er í mjög góðu ástandi
að utan. Stórar suður svalir. V. 20,9 m. 5405
3JA HERBERGJA
Grettisgata - 101 Reykjavík- Laus
fljótlega. Falleg 3ja herb. 89 fm íbúð í
gömlu steinhúsi. Íbúðin sem er björt og snyrti-
leg skiptist í tvær stofur ( önnur stofan er not-
uð sem svefnherbergi), svefnherb., eldhús og
baðherbergi. Svalir eru útaf stigapalli. Stór sér
geymsla ( 16,4 fm) fylgir í kjallara ásamt sam-
eignar þvottahúsi. Búið er að skipta um
skólplagnir undir húsinu og út á götu. V. 18,4
m. 5402
Háteigsvegur - Mikið endurnýj-
uð Glæsileg íbúð í kjallara með sérinngang.
Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eldhús,
geymslu/þvottahús, baðherbergi, stofu og
borðstofu sem áður var svefnherbergi. Stutt í
alla þjónustu. Íbúðin er mjög rúmgóð og nýt-
ast stofurnar sérstaklega vel. 5406
Klapparhlíð Gullfalleg íbúð á 1.hæð með
sérinngangi, ( hús á efri lóð ) , íbúðin skiptst í
forstofu,tvö stór svefnherbergi, baðherbergi
með þvottaherbergi innaf, stofur og eldhús.
5409
Kambasel - allt sér 3ja herbergja
102,9 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð,
sér garð og verönd. Eignin skiptist í anddyri,
hol, geymslu/tölvuherbergi, stofu, eldhús,
baðherbergi og 2 stór svefnherbergi. Sér
þvottahús er inn af eldhúsi. V. 19,5 m. 5396
Reiðvað - Laus strax Vönduð fullbúin
3ja herb. 83 fm íbúð í falle gu og velstaðsettu
nýju fjölbýlishúsi á glæsilegum útsýnisstað í
Norðlingaholti, rétt austan Elliðavatns. Sér bíl-
stæði í upphitaðri bílageymslu í kjallara. Íbúð-
in skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús, bað-
herb. og sérþvottahús. Sér inngangur er af
svölum. V. 20,7 m. 5398
Maríubaugur - Laus strax Falleg,
nýleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi þar
sem aðeins er ein íbúð á hæð og þrjár íbúðir í
stigagangi. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi,
stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og
geymslu. Frábært útsýni. V. 19,9 m. 5302
Spóahólar Vel skipulögð 81 fm 3ja her-
bergja íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Íbúð-
in skiptist í hol, tvö herb., stofu, eldhús og
baðherb. Í kjallara fylgir sér geymsla svo og
sam. þvottahús, hjólag. o.fl. V. 15,9 m. 4987
2JA HERBERGJA
Álftamýri - laus strax 2ja herbergja
björt 63,4 fm íbúð sem skiptist í hol, stofu,
eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Fallegt
útsýni. Íbúðin er laus nú þegar. Tilboð 5059
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Sverrir Kristinsson
Framkvæmdastjóri
sverrir@eignamidlun.is
Þorleifur St. Guðmundsson
B.Sc. Sölumaður
thorleifur@eignamidlun.is
Guðmundur Sigurjónsson
Lögfr. og lögg. fasteignasali
gudmundur@eignamidlun.is
Magnea Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
magnea@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirsson
Löggiltur fasteignasali
kjartan@eignamidlun.is
Óskar Rúnar Harðarson
Lögfræðingur
oskar@eignamidlun.is
Jason Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
jason@eignamidlun.is
Geir Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
geir@eignamidlun.is
Hákon Jónsson
B.A., Sölumaður
hakon@eignamidlun.is
Elín Þorleifsdóttir
ritari
elin@eignamidlun.is
Jóhanna Valdimarsdóttir
Gjaldkeri
johanna@eignamidlun.is
Ólöf Steinarsdóttir
Ritari
olof@eignamidlun.is
Margrét Jónsdóttir
Skjalagerð
margret@eignamidlun.is
Sími
588 9090
eignamidlun@eignamildun.is
www.eignamidlun.is
Fr
um
ÆGÍSÍÐA - GLÆSILEG EIGN.
Glæsilegt 304,1 fm einbýlishús með aukaíbúð á frábærum útsýnisstað við Ægisíðu í
Reykjavík. Á aðlhæðinni eru stórar glæsielgar stofur með arni, bókaherbergi og eldhús. Á
efri hæðinni eru 5 svefnherbergi, hol og baðherbergi. Í kjallara er ósamþykkt 2ja herbergja
íbúð auk þvottahúss, geymslna o.fl. Byggingarréttur. Frábær staðsetning. V. 85 m. 5403
ARNARHRAUN - LAUST FLJÓTLEGA.
Mjög fallegt ca 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Arnarhraun í Hafnarfirði, ásamt
innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: forstofa, hol, snyrting, stofa, borðstofa,
eldhús og þvottahús. Innangengt er í bílskúr sem er notaður að hluta sem sjónvarpsher-
bergi. Efri hæð: fjögur herbergi, baðherbergi, hol og gangur. Stór og fallegur suðurgarður
með nýlegri ca 50 fm timburverönd út af borðstofu. V. 43 m. 5401
BAUGANES - FRÁBÆR STAÐSETNING
Virðulegt velskipulagt 252 fm einbýlishús á
eftirsóttum og rólegum stað. Á aðalhæð-
inni er forstofa, gangur 3 svefnherbergi (4
skv. teikningu), baðherbergi, snyrting,
stórar stofur (dagstofa, arinstofa og borð-
stofa) og eldhús. Í kjallara er séríbúðarað-
staða. Ákv. sala. Tilboð 5400
FAXATÚN - EINBÝLI
Fallegt 240 fm einbýlishús á þremur pöll-
um við Faxatún í Garðabæ. Eignin skiptist
m.a. í hol, eldhús, stofu og borðstofu mið-
palli. Á efsta palli er baðherbergi og fjögur
herbergi. Á neðsta palli er hol, þvottahús,
baðherbergi, herbergi, sjónvarpsherbergi
og geymsla. Fallegur garður. Hellulögð
verönd. Húsið hefur hlotið gott viðhald. V.
39 m. 5311
JÖKULGRUNN - FYRIR ELDRI BORGARA
Fallegt 112 m2 raðhús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr við Jökulgrunn hjá
Hrafnistu í Reykjavík. Eignin er öll í góðu
ástandi en hún skiptist í forstofu, hol,
stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi.
Þvottahús í íbúð. Innangengt í bílskúr.
Hellulögð verönd og garður við húsið. V.
32 m. 5435
KÚRLAND - RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM
Vel staðsett 284 fm fm raðhús fyrir neðan
götu, ásamt 26 fm bílskúr á þessum mjög
svo eftirsótta stað í Fossvogsdalnum.
Húsið er á tveimur heilum hæðum sem eru
140 fm hvor. Efri hæðin skiptist í stofu,
borðstofu, sólstofu, þrjú svefnherbergi,
eldhús og snyrtingu. Á nefri hæð er svefn-
herbergi, fjölskylduherbergi, geymslur,
þvottahús og baðherbergi. 5404
• Fjölskylduvænar 3-5 herbergja íbúðir í hinu nýja Norðlingaholti
• Í Norðlingaholti verður m.a. nýr grunnskóli, leikskóli og verslunarmiðstöð.
• Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn.
• Lyftuhús með bílastæði í bílgeymslu fyrir flestar íbúðir.
• Allar innréttingar og tæki af vandaðri gerð frá HTH og AEG.
• Sér inngangur í allar íbúðir.
• Sér timburverönd fylgir öllum íbúðum á jarðhæð.
• Mjög rúmgóðar og skjólsælar útsýnissvalir á efstu hæð
• Afhending í júlí 2006.
• Sjá nánar á www.tgverk.is
HE
LLU
VA
Ð 1
-5
• Fjölskylduvænar 3-5 herbergja íbúðir í hinu nýja Norðlingaholti
• Í Norðlingaholti verður m.a. nýr grunnskóli, leikskóli og verslunarmiðstöð.
• Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn.
• Lyftuhús með bílastæði í bílgeymslu fyrir flestar íbúðir.
• Allar innréttingar og tæki af vandaðri gerð frá HTH og AEG.
• Sér inngangur í allar íbúðir.
• Sér timburverönd fylgir öllum íbúðum á jarðhæð.
• Mjög rúmgóðar og kjólsælar útsýnissvalir á efstu hæð
• Afhending í júlí 2006.
• Sjá nánar á www.tgverk.is
06-07 efni 6.11.2005 14:33 Page 3