Fréttablaðið - 07.11.2005, Síða 48
30 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
Einbýlishús Einbýlishús
Mýrargata - 190 Vogar
34.500.000
Einstaklega fallegt 6 herbergja 237,2
fm einbýli þar af 63 fm bílskúr í Vogum
á Vatnsleysuströnd. Húsið er að
mestu leyti fullklárað.
Suðurgata - 190 Vogar
33.400.000
Virkilega fallegt 6 herb. 214 fm einbýli
þ.a. 50 fm bílskúr. Fallegur garður með
heitum potti.
Stakkhamrar - 112 Rvk
39.500.000
Bjart og fallegt 4ra - 5 herb 167,3 fm
einbýli á einni hæð þ.a. 26,9 fm inn-
byggður bílskúr. Fallegur og mjög gró-
inn garður.
Asparhvarf - 203 Kóp
Tilboð óskast.
Stórglæsilegt 6 herb. 237 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Húsið skilast
fullfrágengið að utan, lóð verður full-
kláruð. Rúmlega fokhelt að innan, þar
sem búið er að einangra þak.
Lambhagi - 225 Álf
Tilboð óskast
Fallegt 151,8 fm einbýlishús ásamt 30,2
fm bílskúr, samtals 182 fm 5 herbergja
og vel skipulagt. Laust við kaupsamn-
ing.
Starengi - 112 Rvk
42.000.000
Einstaklega fallegt 176,7 fm einbýlis-
hús með innbyggðum 34,3 fm og 12 fm
sólstofu. Einnig vandað gróðurhús við
hlið eignar og afar fallegur garður í
kringum húsið Eignin er laus strax.
Brekkustígur - 260 Rbæ
36.000.000.
Virkilega skemmtilegt 271 fm 6 her-
bergja einbýli með aukaíbúð sem er
tæplega tilbúin undi tréverk. Húsið er
afar vel staðsett í Reykjanesbæ.
Fannafold - 112 Rvk.
41.900.000
Glæsilegt 6 herbergja 186,5 fm einbýl-
ishús með bílskúr. Mjög vandað og
fallegt hús með fallegum garði, stutt í
alla þjónustu. Húsið er viðhaldsfrítt.
Laus við kaupsamning.
Þrándarsel - 109 Rvk
55.000.000
361,9 fm einbýli sem er tignarlegt á að
líta með fallegu útsýni, innb. bílskúr og
fallegum gróðursælum garði. Húsið
stendur í botnlanga á grónum stað.
Ekrusmári - 201 Kóp
48.000.000
174 fm 5 herbergja einbýlishús byggt
1995 með innbyggðum bílskúr, falleg-
um garði, stórum svölum og frábæru
útsýni.
Blikastígur - 225 Álftanes
37.900.000
Sjarmerandi einbýli á Álftanesinu.
Húsið sem er timburhús á tveimur
hæðum er með 5 svefnh. og 2 stofum.
Eignin stendur á 1000 fm eignarlóð.
Miðhús - 112 Rvk
43.000.000
Glæsilegt og vel viðhaldið 5 herb. ein-
býli á 2 hæðum auk bílskúrs, alls 210 fm
Falleg gróin lóð og afgirtur pallur.
Fr
um
Draumaeign
Ægisíða - 107 Rvk
85.000.000
Aðalhæð skiptist í stofu og borðstofu með frábæru sjávarútsýni, bókastofu
með arni, hol, rúmgott eldhús og snyrtingu við anddyri. Á efri hæð eru
hjónaherbergi með stórum svölum, fjögur barnaherbergi og baðherbergi. Í
Kjallara er aukaíbúð með sérinngangi. Í húsinu eru alls 11 herbergi. Úr
borðstofu er gengið út á svlir og sólpall. Fallegur garður.
Fleiri eignir á
www.draumahus.is
30-31 6.11.2005 14:41 Page 2