Fréttablaðið - 07.11.2005, Síða 52
34 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
EINIBERG HF. 3JA
Mjög falleg 66,7 fm risíbúði í góðu tvíbýli. Sér inn-
gangur, góð forst., eldh., björt stofa, hjónah.,
barnah., baðh. og þvottah. Gólfefni eru að mestu
gólffjalir, flísar. Geymsluloft. Glæsilegur stór afgirtur
garður m/sólpalli . Verð 15,4.millj.
GARÐAVEGUR - HF.
Í sölu glæsil. 85 fm neðri hæð í tvíbýli vel staðsett við
Garðaveg númer 15 Hafnarfirði. Eignin er mikið endur-
nýjuð á mjög smekklegan hátt. Eignin er með sér inn-
gang og skiptist í forstofu, eldhús gang, baðherbergi ,
hjónaherbergi , góða björta tvöfölda stofu, herbergi,
þvottahús og geymsla. Gólfefni er nýtt eikarparket og
flísar. Glæsilegar nýjar innréttingar. Verð 18,9. millj.
Eignin er laus við kaupsamnings. Þorbjörn Helgi sýnir.
DOFRABERG - HF. SÉRH.
Glæsileg neðri sérhæð. Íbúðin er á jarðhæð og er
80 fm m/sérinngang. 2 svefnh., stofa, borðstofa,
baðherbergi, eldhús, þvottahús og forstofa. Þetta
góð eign sem vert er að skoða. Verð 21,9 millj.
MÓABARÐ HF.
81,7 fm íbúð m/geymslu á efstu hæð. 2 sv.h., stofa,
eldhús, baðh., geymsla og þvh. í sameign. Verð.
15,9 millj.
HVAMMABRAUT - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 97 fm 3-4 herb.
íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Fallegar innréttingar, park-
et, stórar s-vestur svalir, útsýni, góð eign. Verð 17,4
millj. 96309-1
SUÐURGATA - HF.
Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íbúð á neðri hæð. 2 saml.
stofur og gott herb. á hæðinni og stórt herb. í kjall-
ara innang. úr íbúð. Verð 16,4 millj. 99790
STEKKJARBERG - HF.
Sérlega skemmtileg 80 fm enda íbúð á annarri hæð
í góðu fjölbýli. Fallegt eikarparket á gólfum, góðar
innréttingar & gott skipulag. Falleg eign á mjög
góðu verði. 16,7 millj. 100478-1
BURKNAVELLIR - HF. LAUS
94,5 fm íbúð á 1. hæð í nýl. fjölb., fullb. með vönd.
gólfefnum, fall. innr. og tækjum. Verönd (séreignarlóð)
Parket og flísar. LAUS STRAX. Verð 19,9.millj. 109601
ÁLFASKEIÐ - HF. LAUS
Glæsileg 87,5 fm íbúð m.sérinng. á 3 hæð í góðu ný
máluðu fjölb. Forst., hol, eldh., stofa, borðst., 2
herb., sjónav.hol, baðh. og geymsla. Stórar S-svalir.
Parket og flísar. Stutt í nýjan skóla og leikskóla.
Verð 16,9 millj. 110764
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
FLÓKAGATA - HF.
Björt og skemmtileg efri sérhæð í 2-býli ca 130 fm
auk rýmis í kjallara (herbergi, geymsla o.fl.) samtals
160 fm, svalir, gott útsýni. 26765
DOFRABERG HF. PENT-
HOUSE
Stórglæsilega penthouse íbúð á tveimur hæðum á
þessum frábærra stað í setbergslandinu. Íbúðin er
166,3 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: Neðri
hæðin: forstofa, hol, 2 svefnh., eldhús, borðstofa,
baðh, stofa & þvottah. Efri hæðin: Stofa(sjónvarps-
hol) 2 svefnh, hol og baðh. Auk þess er geymsla,
sameiginlegt þvottah og hjólageymsla. Þetta er eign
sem hægt er að mæla með. V.31,9 millj.
ASPARHVARF - KÓP
Glæsileg 134,3 fm efri hæð í tvíbýli m. sérinng.,
ásamt stæði í bílag. Mikið útsýni. Anddyri, gestasn.,
eldhús, stofa, borðst., hjónah., 2 barnah., baðh.,
geymsla og þvottah. Glæsil. eikarinnr., vönduð tæki
og flísar. Tilb. til afhendingar.
BÆJARHOLT - HF - LAUS
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
mjög fallega 117,9 fermetra endaíbúð á efstu hæð i
góðu vel staðsettu fjölbýly á Holtinu í Hafnarfirði .
Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, þvottah, þrjú
góð herb, baðh stofa , borðstofu og geymslu. Stórar
suður svalir glæsilegt útsýni. Getur verið laus strax.
Verð tilboð.
ÖLDUTÚN - HF.
Falleg 95 fm neðri hæð í góðu 2-býli auk 14 fm úti-
geymslu í garði , sérinngagur, 3 sv.h., róleg og góð
staðsetning. Verð 17,9 millj.
FAGRAHLÍÐ HF. LAUS
Mjög góð 93,1 fm íbúð á 1. hæð. Góður inngangur.
Forstofa, gangur, 2 góð barnah., hjónah., glæsilegt
baðh., þvottahús, eldhús, stofa, afgirtur séreignargarð-
ur. Dúkur og flísar. Geymsla í sameign. Verð 19,8 millj.
SLÉTTAHRAUN - HF. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu skemmtilegt 102 fm íbúð á 2.
hæð í fjölb. Eignin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt
eldhús. Parket, S-svalir, þvottah. í íbúð. Verð 18,4
millj. 112248-1
MIÐBÆR - HF. EINB./TVÍB.
Sérlega skemmtilegt þríllyft einbýlishús með aukaí-
búð 143 ,6 ferm í göngufæri við miðbæinn . Á jarð-
hæð er lítill 2ja herb með sérinngangi. Húsið er nán-
ast allt endurnýjað á síðast liðnum árum. Verð til-
boð. 19011
ERLUÁS - HF PARH.
Mjög fallegt 223,6 fm parhús þ.af innb. bílsk. 27,4
fm. 5 sv.h., stofa, borðst., eldhús, 3 baðh., geymsla,
þvottah. og bílsk. Falleg eign á þessum eftirsótta
stað. Tilboð óskast.
BREKKUHVAMMUR - HF
Tvær íbúðir Sérlega skemmtilegt pallbyggt einbýli
með auka íbúð á jarðhæð 177 fm auk bílskúrs 35
fm Eignin er mjög vel staðsett við opið svaæði íi ró-
legu íbúðarhverfi, stutt í verslun og alla þjónustu.
Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á liðnum ár-
um og fengið mjög gott viðhald. Góð eign frábær
staðsetning. Verð tilboð.
STUÐLABERG - HF - PARH.
LAUST STRAX. Parhús 151 fm á tveimur hæðum.
Bílsk.réttur fylgir eign. N.hæði, forst., eldh., borðst.,
stofa, 2 geymslur og þv.h. E.hæð, 3 sv.h., baðh. og
sjónv.hol. Parket og flísar. Húsið liggur á jaðarlóð,
frábær staðs. 31 millj.
NORÐURVANGUR - HF.
Sérlega fallegt einlyft einbýli 141 fm auk 53,3 fm
bílsk. og rými undir bílsk. 53,3 fm m/sérinng. (nýtt í
dag sem skrifsofa o.fl. mög. á íb.aðst.), ræktuð
hraunlóð. Góð staðsetning. Verð 39,5 millj.
LÆKJARBERG - EINB/TVÍB. HF.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt vandað tvílyft
einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals 280 fm. Á
fyrstu hæð er góð 2ja herb íbúð með sérinngangi.
Glæsilegur góður pallur með heitum potti, rúmgóð-
ar tvennar svalir, útgangur þaðan út í garð.
ÖLDUGATA - HF. EINB.
Nýkomið í einkasölu skemmtilegt gamalt einbýli,
kjallari, hæð og ris samtals 143 fm. Eignin býður
upp á mikla möguleika m.a. séríbúð í kjallara. eign-
in er mjög vel staðsett . Verð 28,9 millj. 57898
TÚNHVAMMUR - HF. RAÐH.
Nýkomið í einkasölu á þessum vinsæla stað sérlega
skemmtilegt tvílyft raðhús með inbyggðum bílskúr
samtals 210 fm. Húsið er fallega innréttað með
vönduðum gólfefnum. Tvö baðherbergi, 4 góð
svefnherbergi, fallegar stofur. Mjög góð eign á
þessum fjölskylduvæna hverfi. Verð 41,2 millj.
GLITVANGUR - HF. EINB.
Nýkomið glæsilegt pallbyggt einbýli með bílskúr
samtals 300 fm, stofa, borðstofa, 5 svefnherbergi
o.fl. glæsilegur garður, hornlóð, góð staðsetning.
Verð 54 millj.
DAGGARVELLIR - SÉRH. HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg fullbúin 129 fm efri
hæð í nýju fjórbýli. Eign sem mikið er lagt í. Nátt-
úrusteinn og parket á gólfum, glæsilegar innrétting-
ar frá Innex og vönduð tæki. Eign í algjörum sér-
flokki. Verð 29,9 millj. 106532-2
LÓMASALIR - KÓP. 4RA LAUS
Góð 123,7 fma 4ra herbergja endaíbúð ásamt stæði
í bílageymslu og sér inngang. Forstofa, hol, tvö góð
barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús,
stofa, þvottahús og geymsla. Fallegar innréttingar.
Glæsilegt útsýni. Verð 27.2. millj. Laus strax.
HÁHOLT - HF.
Mjög góð 107 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Hús í
góðu standi að utan. Mjög gott skipulag, rúmgóð
herb., þvottah. í íbúð. Stórar S-svalir m/útsýni. Stutt
í skóla. Verð 18,9 millj. 112718-1
LAUFVANGUR - HF.
Í einkasölu mjög vel skipurlagða 121,5 fermetra 4ra
herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Eignin
skiptist í inngangur, hol þar sem búið er að stúka af
herbergi, eldhús, þvottah, stofu , svefnhgangur , tvö
barnah, hjónah, baðhog geymslu. Gólfefni eru að
mestu parket,flísar. Góðar suður svalir. Geymsla í
kjallara. Verð 18,9. millj.
BREIÐVANGUR - HF. BÍLSKÚR
Mjög skemmtileg íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli
auk bílskúrs. Stórt eldhús, góðar innréttingar, park-
et, flísalagt bað. Áhvílandi húsbréf. Góð staðsetn-
ing, rúmgóð sérgeymsla í kjallara og stórt auka her-
bergi líka. Góð sameign. Verð 19,8 millj. 80885
SKÚLASKEIÐ - HF.
Fín íbúð á þessum frábæra stað í vesturbæ Hafnar-
fjarðar. Íbúðin er skráð 60,7 fm auk þess er sér-
geymsla. sameigninlegt þvottahús-og geymsla.
Þannig að eignarhlutur íbúðarinnar er mun meiri en
kemur fram í fasteignamatinu. 2 stofur, eldhús,
svefnh. og baðh. Laus fljótlega. V. 14,5 millj.
VESTURHOLT - HF.
Glæsileg fullbúin 80 fermetra neðri sérhæð í sérlega
fallegu nýlegu tvíbýli á þessum frábæra stað á Holt-
inu í Hafnarfirði. Eignin er með sér inngang og
skiptist í, forstofu, þvottahús, barnah, gang, baðh,
svefnh, eldhús, stofu og geymslu. Glæsilegar inn-
réttingar og tæki. Gólfefni eru parket og flísar. Af-
girt verönd í sér garði. Tvö hellulögð bílastæði.
Glæsileg eign, allt fyrsta flokks. Stutt í skóla & leik-
skóla. verð 20,5.millj.
STEKKJARBERG - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 81 fm íbúð á
efstu (3j) hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar
og nýleg gólfefni, mjög gott skipulag, útsýni, frábær
staðsetning. Falleg eign. Verð 17,9 milj.
Fr
um
AUSTURGATA - HF. 3JA.
Stórglæsilegar fullbúnar 3ja herbergja íbúðir
með gólfefnum
• Fallegar eikarinnréttingar og eikarparket
• Til afhendingar við kaupsamning
• Stærð íbúða 58 - 70 fm
• Verð 16,7 - 18,2 millj.
STRANDGATA - HF. NÝTT
Glæsilegar 3ja herb. íbúðir í þessu vandaða
húsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðirnar eru til
afhendingar fljótlega, tilbúnar undir tréverk,
húsið fullbúið að utan. Teikningar og nánari
upl. á skrifstofu Hraunhamars.
HJALLABRAUT 33 - ELDRI BORGARAR
Nýkomin sérlega falleg 2ja herb. íbúð á efstu
hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Eignin er í mjög
góðu ásigkomulagi, fallegar innréttingar, park-
et á gólfum, flísar á baði. Mjög góð eign og
þjónusta til staðar. Útsýni. Verð 18,6 millj.
34-35 6.11.2005 14:42 Page 2