Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 58

Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 58
40 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR AÐALTÚN 22 - 270 MOSFELLSBÆR 181m2 endaraðhús á tveimur hæð- um með inn- byggðum bíl- skúr. Á neðri hæðinni eru forstofa, hol, eldhús, stofa, borðstofa, sól- stofa og gestasnyrting. Á efri hæðinni eru gangur, þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Svalir út af sjónvarpsholi eru yfirbyggðar. Góð innrétting er í eldhúsi og fataskápar í tveimur svefnherbergjum. Sólbekkir á neðri hæð eru nýjir . Geymsluris er yfir svefnherbergjum. Glæsileg eign á frábærum stað. Nánari uppl. á skrifstofu HEIÐARVEGUR 19A - 230 REYKJANESB. Steinsteypt tveggja íbúða hús með bíl- geymslu. Samþykktar eru 2 íbúðir í húsinu á sitt- hvoru fasta- númerinu. . Skápar og innréttingar eru í góðu ástandi, innihurðar eru málaðar. Þak og þakkantur eru í góðu ástandi. Gluggum þarf að skipta út að hluta, nýlegar vatns- lagnir, hitalagnir, skolplagnir og rafmagnstöflur eru nýlegar. Húsið er á góðum stað í lokuðu ró- legu hverfi. Hús með mikla möguleika. 23,4m FÍFUMÓI 16 - 260 REYKJANESBÆR Skemmtilegt 176,1 m2 5 herb.parhús á tveimur hæð- um ásamt 50,7m2 bílskúr. Flísar á neðri hæð, 2 rúmgóð herb. ásamt baðh.,stofu, eld- húsi, holi og þvottahúsi Efri hæð er undir súð og er gólfflöturinn þar að leiðandi stærri en fasteignamat gefur til kynna.Þar er stórt park- etlagt alrými með útgang út á stórar suður- svalir, rúmgott svefnherbergi og stórt baðher- bergi.Bílgeymslan er rúmgóð með stórt her- bergi og þvottahús í enda.Húsið er sérlega vel staðsett, stutt í skóla, íþróttasvæði og verslan- ir. Gott leiksvæði er við enda götunnar. 31m VESTURGATA 17 - 230 REYKJANESBÆR 94m2 4ra herb. neðri hæð með 51,7m2 bílskúr. Íbúðin er vel staðsett með innkeyrslu frá Melteig og Vesturgötu. Íbúðin er í góðu ástandi að innan en þarfnast málningu og viðhalds að utan. Sett verður nýtt þakjárn á bílskúrsþakið. 15,5m HEIÐARHOLT 30 - 230 REYKJANESBÆR Góð 3ja herb. 78 m2 íbúð á 3.hæð. Parket á for- stofu, fataskápur, parket á eldhúsi og stofu, dúkur á svefnherbergjum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sér þvottahús fyrir hverja hæð.Snyrtileg eign að innan sem utan, vel staðsett í vinsælu hverfi, ná- lægt Heiðarskóla og með fallegt útsýni. 11,5m KJARRMÓI 4 - 260 REYKJANESBÆR Nýlegt 184,1 m2 4ra herb. par- hús á tveim- ur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Flísalagt anddyri með hita í gólfi, inn af því flísa- lagt gestasalerni. Stofa, borðstofa og hol er lagt gegnheilu eikarparketi, rúmgott eldhús með góð- um tækjum og flísalögðu gólfi. Sjónvarpshol á efri hæð sem lagt er gegnheilu eikarparketi, fata- herbergi innaf hjónah. Húsið er mjög vandað, til að mynda er lögð sérstök áhersla á hljóðeinangr- un milli húsa. Húsið er sérlega vel staðsett, stutt í skóla, íþróttasvæði og verslanir. 30,5m SKAGABRAUT 36 - 250 GARÐUR Glæsilegt 125,7 m2 4ra herb. einbýlishús með 67,7 m2 bílgeymslu. . Í bílgeymslu er vinnuað- staða sem skiptist í anddyrir, salerni, vinnuher- bergi og bílgeymslu. Húsið er vel við haldið, nýlega steniklætt, nýir gluggar og gler að hluta, skipt um hita og vatnslagnir ‘93 ofl. Húsið er vel staðsett, opið svæði í kring, sérlega fallegt út- sýni og rólegur staður. 24m SUÐURHÓP 3-5 - 240 GRINDAVÍK Fullbúið 168m2 parhús með innbyggðum bílskúr. Eignin er hönnuð af Sólark arkitektar ehf. og bygg- ingarefni er einangrunarkubbar, klæddir með áli, sedrusviður á göflum sem setur skemmtilegan svip á heildarútlit. Innréttingar og hurðar úr spónlagðri eik, eikarparket á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Whirlpool ísskápur, örbylgjuofn og uppþvottavél úr stáli fylgja. Lóðin skilast grófjöfnuð en bílaplan hellulagt með snjóbræðslukerfi. Eignin afhendist 1.mars 2006.Skilalýsing og teikningar á skrifstofu Fasteignastofu Suðurnesja. Verð: 28m 40-41 6.11.2005 14:44 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.