Fréttablaðið - 07.11.2005, Page 61
43MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005
SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG - MOSFELLSBÆ
Einungis tvær 115 fm íbúðir eftir. Um er að ræða 4ra herbergja sér-
hæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án
gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggjum og þvottaher-
bergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í mars/apríl 2006
Verð 24,8 millj.
ELLIÐAVATN-VATNSENDI — EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls
302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR VIÐ ÁLF-
KONUHVARF 33-37 VIÐ ELLIÐAVATN Í KÓP.
Hér er um að ræða 94-99 fm íbúðir á öllum hæðum hússins. Íbúðunum
verður skilað fullbúnum án gólfefna, þó er flísalagt á þvottahúsi og baði.
Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í
des 2005-jan 2006. Ásett verð er frá 21,5 millj. Möguleiki er að fá íbúðirn-
ar lengra komnar með öllum gólfefnum, lýsingu í loftum frá Lumex, glugga-
tjöldum frá Nútíma, og heimilistækjum frá Heimilistækjum. Nánari upplýs-
ingar er hægt að fá hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu.
Nýbyggingar
4 íb
úði r
e f t i
r
2 ÍB
ÚÐIR
EFT
IR
Opið hús í kvöld milli
kl. 19:00-21:00 / Hanna tekur á móti gestum.
Opið hús í kvöld milli
kl. 18:00-19:00 / Jóhann og Sólveig á bjöllu.
42-43 6.11.2005 14:44 Page 3