Tíminn - 23.01.1976, Qupperneq 6

Tíminn - 23.01.1976, Qupperneq 6
6 TÍMINN Föstudagur 23. janúar 1976. Leiðbeiningar þessar um útreikning þeirra opin- beru gjalda sem birtast í skatt- og útsvarsskrá, svo og um ákvörðun barna- bóta, eru fyrst og fremst miðaðar við launþega, þó svo framteljendur með sjálfstæðan atvinnurekst- ur geti haf t þar nokkur not af. Því aðeins koma þessar leiðbeiningar að notum að framteljandi hafi fyllt út framtal sitt fyrir árið 1976 og lagt saman alla liði þess. Með leiðbeiningunum er eyðublað sem framteljandi getur skrifað þær upphæð- ir á sem um er að ræða við útreikning hversgjalds. Til hagræðis fyrir fram- teljendur fylgir texti leið- beininganna stafliðum eyðublaðsins. Jafnframt fylgja tvö dæmi um útreikning á opinberum gjöldum á eyðublaðinu og eru tekin sem dæmi barnlaus hjón í Reykjavík sem búa í eigin íbúð og einstætt foreldri með þrjú börn, yngri en 16 ára, 31. des. 1975. Einstæða foreldrið á ekki ibúð. Með dæmunum fylgja nokkrar tölulegar skýringar. A. Tekjuskattur eða ónýtt- ur persónuafsláttur. 1. Hreinar tekjur til skatts eru mismunur tekjukafla framtals- ins, III, á bls. 2 og beggja frá- dráttarkaflanna, IV og V, á 2. bls. framtalsins. 2. Ef framteljandi telur sig eiga rétt til ivilnunar skv. 52. gr. Frá ríkisskattstjóra: Svona eigum við að reikna út skattinn okkar skattalaganna (sjá nánar i Leiöbeiningum um útfyllingu skattframtals 1976) skal hann draga þá upphæö frá hreinum tekjum. (Skattstjóri úrskuröar fjárhæö ivilnunar). 3. Skattgjaldstekjur eru annað- hvort sama upphæð og hreinar tekjur til skatts eöa hreinar tekjur til skatts að frádreginni Ivilnun skv. 52. gr. Skattgjalds- tekjur eru þvi þær tekjur sem skattur er reiknaður af. 4. Þegar skattgjaldstekjur hafa verið reiknaðar út skal reikna skatt af þeim á eftirfarandi hátt: a) Hjá einstaklingum og hjónum telji þau fram hvort i sinu lagi: Af fyrstu 750.000 kr. skatt- gjaldstekjum reiknast 20% skattur. Af þvl sem umfram er reiknast 40% skattur. b) Hjá hjónum sem samsköttuð eru og hjá sambýlisfólki sem átt hefur barn saman og óskað hefur eftir að sameina skatt- gjaldstekjur sinar og skatt- gjaldseign: Af fyrstu 1.062.500 kr. skatt- gjaldstekjum reiknast 20% skattur. Af þvi sem umfram er reiknast 40% skattur. Færið siðan reiknaðan skatt i samtalsreit. Færið hér viðeigandi persónuafslátt, en persónuaf- sláttur er: a) 121.250 kr. fyrir einstakling og hjón sem telja fram hvort i sinu lagi. b) 181.250 kr. fyrir hjón sem sam- sköttuð eru, einstætt foreldri með barn, yngra en 16 ára á heimili og á framfæri 31. des. 1975, og sambýlisfólk sem átt hefur barn saman og óskar eft- ir að sameina skattgjaldstekjur sinar og skattgjaldseign. Reiknið út mismun reiknaðs skatts og persónuafsláttar. Ef persónuafsláttur er hærri en reiknaður skattur myndast ónýtt- ur persónuafsláttur (sjá siðar hvernig má nota ónýttan persónuafslátt til greiðslu út- svars). Ef reiknaður skattur er hærri en persónuafsláttur kemur fram sá tekjuskattur sem framteljanda ber að greiða, þó þarf að bæta þar við 1% álagi til Byggingarsjóös rikisins er greiðist með tekju- skatti. B. Eignarskattur Eins og segir i Leiðbeiningum um útfyllingu skattframtals árið 1976 skal telja fasteignir til eignar á gildandi fasteignamati. Eignir allsi I. kafla framtalsins á bls. 1 eins og framteljandi á að ganga frá þvi, fela aöeins i sér einfalt gildandi fasteignamat húss og lóðar. Samkvæmt lögum nr. 97/1975 skal við útreikning skattgjalds- eignar til álagningar eignarskatts reikna verðmæti fasteigna á 2,7földu gildandi fasteignamati. Til þess að reikna út rétta skatt- gjaldseign þarf við útreikning eignarskatts að bæta við eignir alls gildandi fasteignamati húss og lóðar að frádregnu afgjalds- kvaðarverðmæti lóðar margföld- uöu með 1,7. Afgjaldskvaðarverð- mæti leigulóðar er fimmtánföld lóðarleiga. Dæmi: Gildandi fasteignamat húss er 1.700.000 kr. og eignar- skattsskyldur hluti leigulóðar er 125.000 kr. (þ.e. fasteignamat lóð- ar 140.000 kr. 4 lóðarleiga 1.000 x 15= 125.000 kr., sjá 3. tölulið 1. kafla leiðbeininga.) Við útreikn- ing eignarskatts skal margfalda samtölu fasteignamats húss og lóöar sem i dæminu er 1.825.000, með 1,7 = 3.102.500 kr. vegna margföldunar fasteignamats. Hækkun á gildandi fasteigna- mati fasteigna á framteljandi alls ekki að færa inn á framtalseyðu- blað það sem hann sendir skatt- stjóra. Þegar framangreindum út- reikningi framteljanda er lokið leggur hann hækkun vegna marg- föidunar fasteignamats við eignir alls og dregur frá þeirri upphæð skuldir sinar. Þá hefur framtelj- andi reiknað út hreina eign til éignarskattsálagningar eða svo- nefnda skattgjaldseign. Þá kemur að útreikningi eignarskattsins á útreiknings- eyðublaðinu. Færið hreina eign til eignar- skatts eða skattgjaldseign i þar til geröan reit á eyðublaðinu i tölulið 1 B og dragið frá henni 2.000.000 kr. sem eru eignarskattsfrjáls- ar. — Reiknið siðan út eins og eyðubiaðið segir til um 0.606% af næstu 1.500.000 kr. skattgjalds- eignar I tölulið 2 B og 1,01% af þvi sem umfram er i tölulið 3 B. Fær- ið siðan eignarskattsupphæðina i tölulið 4 B. C. útreikningur útsvars. tJtsvarsskyldar tekjur eru reiknaðar út á eftirfarandi hátt: dragið samtölu IV kafla framtalsins á bls. 2, „Breytingar til lækkunar á ldum tekjum skv. III.”, frá samtölu III. kafla fram- talsins á bls. 2. Tekjur árið 1975.” Mismunur sá sem fram kemur er nefndur „Vergar tekjur til skatts”.Útsvarsskyldar tekjur og vergar tekjur til skatts er sama upphæðin hjá þeim sem eru ein- göngu launþegar og eiga ekki eigin ibúb. Frá „vergum tekjum til skatts” skal draga reiknaða leigu af ibúðarhúsnæði sem framteljandi notar sjálfur og fram kemur i a- liö 3. töluliðar III. kafla framtals- ina á bls. 2. Framteljandi, sem er eingöngu launþegi og býr i eigin Ibúð, hefur nú reiknað út útsvars- skyldar tekjur. Þeir framteljendur, sem hafa tekjur af eignaleigu eða útleigu ibúðarhúsnæðis, eiga að skila rekstraryfirliti þar sem fram koma leigutekjur og gjöld. Við framtalsgerð á framteljandi að færa hreinar tekjur skv. sliku rekstraryfirliti i tekjuliö 2 i III. kafla framtalsins eða, ef tap hefur orðið, að færa tap i frádráttarlið 12 i V. kafla fram- talsins. Vaxtagjöld og fyrningar á gjaldahlið áður getins rekstrar- yfirlits má ekki draga frá leigu- tekjum þegar útsvarsskyldar tekjur eru ákvarðaðar þó það sé leyfilegt að draga þessa gjaldaliði frá við ákvörðun hreinna tekna til tekjuskattsálagningar. Þessa tvo gjaldaliði þarf þvi að draga út úr rekstraryfirlitinu við ákvörðun útsvarsskyldra tekna. Samsvar- andi leiðréttingu þurfa þeir aðilar að gera sem láta öðrum i té ibúðarhúsnæði án eðlilegs endur- gjalds, sbr. b-lið 3. töluliðar III. kafla framtalsins, og hafa fært þessa gjaldaliði I 1. tölulið V. kafla framtalsins. Ekki þykir ástæða til þess að lýsa hér heimildum sveitarfélaga til hækkunar tekna til útsvars enda gilda þær heimildir ein- göngu gagnvart framteljendum með sjálfstæðan atvinnurekstur og auk þess notfæra mörg sveitarfélög sér alls ekki þessa heimild. Verður þvi sérhver, sem þessi heimildarákvæði gætu tekið til, að áætla sjálfur um þetta at- riði en getur við þá áætlun haft út- svarsálagningu sina frá fyrri ár- um til hliðsjónar. Þegar framteljandi hefur reiknað út útsvarsskyldar tekjur skv. framansögðu færir hann þá upphæð i 1. tölulið C á eyðublað- inu. og reiknar út útsvariö með þeirri prósenttölu sem hann telur að verði notuð við álagningu árið 1976. (Liklegt má telja að flest sveitarfélög noti sömu prósent- tölu og á árinu 1975 þó ekki sé óhætt erað fullyrða það. Ef útsvör voru reiknuð i skýrsluvélum 1975 má finna prósenttöluna á álgningarseðli 1975). Þeir framteljendur, sem telja sig eiga möguleika á Ivilnun skv. 27. gr. útsvarslaganna, verða að ákvarða sjálfir þá upphæð sem til greina gæti komið þvi að vonlaust er að gefa nokkrar leiðbeiningar um þetta atriði, aðrar en þær að reikna skal 10% af þeirri upphæð sem framteljandi ákvarðar og lækka útsvarið um nefnd 10% i 2. tölulið C á eyðublaðinu. (Ein- hverja hliðsjón gæti fólk haft af ivilnun fyrri ára þó að um það gildi engin föst regla). Að lokum skal lækka útsvarið með hliðsjón af fjölskyldustærð á eftirfarandi hátt og færa þá lækk- un i 3. tölulið C á eyðublaðinu: Barnlaus hjón í Reykjavík 1976 Utreikningur tekjuskatts, eignarskatts, út- svars og ónýtts persónuafsláttar o.fl. A. 1. Hreinar tekjur til skatts......................... kr. 700.000 2. 4 ívilnun skv. 52. gr. skattalaga................... _11__________________Q. 3. Skattgjaldstekjur................................. kr._____________700.000 4. Reiknaður skattur af skattgj .tekj. skv. skattskala 20% af kr, 700.000 kr. 140.000 40% ai Kr._______jO kr.________________Q Samtals kr. 140.000 5. Persónuafsláttur................................... _H____________181250 a. Ónýttur persónuafsláttur....................... kr. 41.250 b. Tekjuskattur................................... kr. + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóðs rikisins........ _11________ ____ kr. /• B. 1. Hreineign = skattgjaldseignkr. 4.000.00042.000.000kr. kr._______2.000.000 2. Af næstu 1.500.000 kr. skattgjaldseign reiknast 0,6% +1% til Byggingarsjóðs rikisins = 0,606% .......... kr. 9.090 3. Af þvi sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 1% +1% til Byggingarsjóðs rikisins = 1,01%............. Jj_______________5 050 4. Eignarskattur ......................................... kr.__________14.140 C. 1. Útsvarsskyldar tekjur kr. 735.000 Útsvar % 11......... 2. 4 ívilnun frá útsv. skv. 27. gr. (...0...) ............ kr. 80.850 3. 4 Frádráttur vegna fjöiskyldu..................... ” 0 4. Útsvar............................................ ”________________13.125 kr. 67.725 kr. 800.000 ' persónuafsláttur kr. 468.700 kr. 181.250 hjón einst.f. kr,_________0 ” 121.250 einhl. kr. 331.300x20% .................. _kn__________66.260 kr._________114.990 E. 1. 1% af útsvarsskyldum tekjum er ganga til sjúkrasaml. kr.____________7.350 Tekjuskattur................................. Eignarskattur................................ Útsvar að frádr. leyfilegum ónýttum persónuafsl. 1% gjald v/sjúkrasamlaga..................... Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj ... v/heimilisstarfa............................. önnur gjöld (v/atvinnurekstrar).............. Samtalsgjöld 1976 ........................... 4 Barnabætur til framteljanda ............... Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1976 ... eða opinber gjöld ársins 1976 umfram barnabætur kr. 0 kr. 14.140 kr. 26.450 kr. 7.350 kr. 5.949 kr. 0 kr. 53.889 kr. y kr. / kr. / D. 1. Vergar tekjur til skatts......... 2. 4 frádráttur skv. fjölsk. merk. (312.500kr. eða 468.700 kr.)...... 3. + hækkun skv. 4. mgr. B-liðar 9. gr. laga nr. 11/1975......... 4. Umreiknaðar vergar tekjur........ 5. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars Skýringar á dæmi 1. Barnlaus hjón í Reykjavík 1. Upphæðir i framtali sem hér segir: a. III. Tekjur árið 1975 kr. 850.000 b. IV. Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum skv. III kr. 50.000 c. V. Frádráttur kr. 100.000 d. Hrein eign að viðbættri hækkun vegna 1,7 földunar fasteignamats til eignar- skattsálagn- ingar kr. 4.000.000 2. Hjónin eiga Ibúð, sem þau nota sjálf, og reikna sér eigin leigu 65.000 kr. 3. útsvar skal lagt á i heilum hundruöum króna, þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar i dæminu verður þvi 67.700 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 114.990 kr. en takmarkast við upphæð ónýtts persónuafsláttar, 41.250 kr. útsvar að frá- dregnum leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þvi 67.700 kr. að frádregnum 41.250 kr. eða 26.450 kr. 5. Reiknað er með að annað hjóna sé slysatryggt við heimilisstörf. Alagt gjald veröur 2.392 kr. 6. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1975 eða 2.000 kr. 7. Reiknað er með sömu prósentu og á siðastliðnu ári við álagningu kirkjugjalds i Reykjavik eða 2,3% af útsvari, 67.700 kr. Alagt gjald verður 1.557 kr. 8. Samtals eru gjöld i hðum 5, 6 og 7, 5.949 kr.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.