Tíminn - 23.01.1976, Qupperneq 23
Föstudagur 23. janúar 1976.
TÍMINN
23
o N.L.F.Í.
átti ekki frumkvæðið. Hún lét
þvi miður fleka sig til þátttöku,
enáttaðisig. Ogætli það leiki
nokkur vafi á, að bezt fari á þvi,
að NLFl beini áhuga sinum og
körftum að eigin málum. Eða
eru verkefnin ekki næg?
Og hefur Árni, forstjóri á hæli
NLFÍ, sem er höfuðpaur þess-
ara furðulegu og óheiðarlegu
aðgerða gegn p.fél., ekki nógu
að sinna? Og nægan vanda við
að glima? Vissi hann hvaða
vanda hann var að bæta við sig,
þegar hann ákvað að ná eignum
p.fél.? Það vissi hann áreiðan-
lega ekki, og hefur kannski ekki
enn gert sér grein fyrir. — En
hrósi hann happi yfir þvi, að
hann tapaði leiknum. Hann
hefði ekki risið undir tapinu,
hefði hann unnið.
Ég vil svo óska honum og fé-
lögum heilla og heilsu á þessu
nýjaári. Svoog, að þeir velji sér
heiðarlegri og virðulegri verk-
efni undir merki NLFl fram-
vegis en ránsskap á starfsemi
og eignum annarra. En það var
hiö risháa markmið NLFI, sem
ná átti „anno” 1975. Hvilikt
NLFÍ-markmið!
Marteinn M. Skaftfells.
0 Sáttanefnd
að óska eftir að rikisstjómin tæki
til meðferðar, verið rætt, og væru
þau nú i athugun hjá ýmsum aðil-
um, þar eð fjölmargra upplýsinga
þyrfti að afla áðuren unnt væri að
taka ákvarðanir varöandi þau.
Þeim aðildarfélögum ASI fjölg-
ar með hverjum deginum,sem
efna til funda og afla verkfalls-
heimilda. Þá hafa vinnuveitendur
ákveðið að efna til fundar i
næstuviku,þar sem tekin verður
afstaða til hugsanlegra verk-
bannsaðgerða.
Sinfónían:
Fyrstu fjölskyldu
tónleikar
vetrarins
gébé-Rvfk. — Fyrstu fjölskyldu-
tónleikar vetrarins á vegum
Sinfóniuhljómsveitar tslands,
verða á morgun, 24. janúar, kl.
14.00. Verður þar flutt létt hljóm-
list við hæfi allrar fjöl-
skyldunnar. Aðgöngumiðar
verða seldir við innganginn, en
verði þeirra er mjög stillt i hóf.
Meðal viðfangsefna hljóm-
sveitarinnar á þessum fjölskyldu-
tónleikum verður ' verkið Tobbi
túba eftir Kleinsinger. Þetta er
saga um túbuna i hljómsveitinni,
en Guðrún Stephensen sem þýddi
verkið, les söguna með flutningi
hljómsveitarinnar.
Þá leikur Manuela Wiesler
einleik á flautu, i flautukonsert
Mozart, og mörg önnur létt
hljómsveitarverk verða flutt. —
Upphaflega áttu fyrstu fjöl-
skyldutónleikarnir að vera i
nóvember, s.l., en varð sökum
ýmissa ástæðna að fresta þeim
þar til nú. Alls verða fluttir
þrennir fjölskyldutónleikar i
vetur, hinir siðari i marz og april
n.k.
TUNCSTONE
rafgeymar
FYRIRUGGJANDI
í FLESTAR GERÐIR
BIFREIÐA OG
DRÁTTARVÉLA
ÞÓRf
SlMI B1500aÁRMÚLA11
V
Ráðstefna um kjördæmismál
S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8.
febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár-
degis.
Dagskrá:
1. Setning.
2. Avarp: Ólafur Jóhannesson ráðherra
3. Framsöguræður:
a. Þróun kjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi.Tómas
Árnason alþm.
b) Kosningakerfi Inágrannalöndum.Jón Skaftason alþm.
c) Einkennijcostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sigurður
Gizurarson sýslumaður
c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón
Sigurðsson varaform. SUF.
4. Umræður og gerð ályktana.
5. Ráðstefnuslit.
Blaðamenn
og fundir
verkfræðinga
AF GEFNU tilefni vill fram-
kvæmdastjórn Verkfræðingafé-
lags tslands taka fram, að blaða-
mönnum er ekki boðið að koma á
félagsfundi i Verkfræðingafélagi
tslands, nema þegar fundur er
sérstaklega undirbúinn og aug-
lýstur með tilliti til þess. Fundur
úm jarðgufuvirkjun við Kröflu,
sem haldinn var 15. þ.m. var
undirbúinn með venjulegum
hætti, og blaðamönnum var þvi
ekki boðið að koma á fundinn.
Samkvæmt lögum Verkfræð-
ingafélags Islands er félags-
mönnum heimilt að taka með sér
gesti á fundi, enda fái þeir til þess
leyfi framkvæmdastjórnar fé-
lagsins. Gestirnir eru þá á vegum
hlutaðeigandi félagsmanns og
seldir undir sömu lagaákævði og
gilda um félagsmenn að þvi er
varðar frásagnir af fundinum. I
félagslögum segir m.a.: ,,Um-
ræður á fundum skulu skráðar af
fundarritara i fundargerðarbók.
Framkvæmdastjórn getur með
samþykki höfunda eða frummæl-
enda látið birta i Timariti VFl
eða á annan hátt erindi og skýrsl-
ur, sem fluttar eru á fundum, eða
útdrátt úr þeim og útdrátt úr um-
ræðum. An samþykkis fram-
kvæmdastjórnar má engar
skýrslur birta um það, sem fram
hefur farið á fundi.”
Framkvæmdastjórn Verkfræö-
ingafélags tslands bauð ekki
blaðamönnum að koma á um-
ræddan félagsfund. Hins vegar
voru allmargir fundarmenn gest-
ir félagsmanna, þar á meðal
blaðamaður, og háðir framan-
greindum ákvæðum i félagslög-
um.
Framkvæmdastjórn Verkfræð-
ingafélags Islands vonar, að þessi
greinargerð skýri til hlitar mála-
vexti i sambandi við umræddan
félagsfund og blaðamenn.
Eitt þekktasta merki á
O^jNorðurlöndumyyþ
RAF-
SVJNNBK
BATTERIEFI
SVNN3K
BATTEFIEFI
GEYMAR
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
IB
ARAAULA 7 - SIMI 84450
ú Aðstoðarlæknir *
m
<tt
¥7
Staða aðstoðarlæknis heila- og taugaskurðlækna á
Skurðlækningadeiid Borgarspitaians er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja-
vikur við Reykjavikurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 15. febrúar
n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavik, 20. janúar 1976
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavikurborgar.
k
k
m
I
yj
>.v,
1
i
V’-'-
c‘ »' * .-vi p j í*;.v. ■ -i.A’
Akranes
Fraihsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags-
heimíli sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00.
öllunj heitnili aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Viðtalstímar
alþingismanna
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Sverrir Bergmann, varaalþingismaður og Guðmundur G.
Þórarinsson, varaborgarfulltrúi verða til viðtals að Rauðarár-
stig 18, laugardaginn 24. þ.m. kl. 10.00—12.00.
Keflavík
Keflavik — viötalstlmi.— Bæjarfulltrúar og fulltrúar framsókn-
arfélaganna i nefndum bæjarins verða til viðtals laugardaginn
24. janúar frá kl. 16—181 Framsóknarhúsinu Austurgötu 26.
Kaffiveitingar. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavík.
Aðalfundur FR
Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur
verður haldinn i Hótel Esju miðvikudaginn
28. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
II. Ræða, Einar Agústsson, utanrikisráð-
herra.
III. önnur mál.
Tillögur um aðal- og varamenn liggja
frammi á flokksskrifstofunni.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstööum þann 28. jan.
n.k. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál
Fjölmennið
Stjórnin.
FUF Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Rauðarárstig 18 (Hótel
Hof) miðvikudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf.
II. Lagabreytingar.
III. Önnurmál. Stjórnin.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélag-
anna i Kópavogi verður að Neöstutröð 4
fimmtudaginn 29. janúar kl. 8.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Halldór E. Sigurðsson ráðherra flytur ávarp
og svarar fyrirspurnum. 3. Önnur mál.
Stjórnin.
Kanarí-
eyjar
Þeirsem áhuga hafa á ferðum til
Kanarieyja (Teneriffe) i febrú-
ar, gefst kostur á ferð hjá okkur
19. febrúar (24 dagar).
Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak-
ur afsláttur fyrir flokksbundið
framsóknarfólk.
örfá sæti laus. Þeir, sem eiga pantaða miða, en hafa ekki
staðfest pöntun sina með innborgun eru beðnir um að gera það
strax, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa af ferðinni. Haf-
ið samband við skrifstofuna aö Rauðarárstig 18, simi 24480.
Skrifstofan er opin frá kl. 9-6 virka daga nema laugardaga frá 9-
12.