Fréttablaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 21
Ef gluggar verða óþéttir getur vatn átt greiða leið inn og valdið skemmd- um bæði á íbúð og húsmunum. Innbrotsþjófar komast líka auðveld- lega inn um fúna glugga. Hafið því krækjur og stormjárn á gluggum svo að þeir fjúki ekki upp eða séu auðveld inngönguleið. Nauðsynlegt er að fylgjast reglulega með þakinu og þakköntum því fari að leka getur það valdið miklu tjóni. Þegar sprungur myndast í veggjum getur vatn átt greiða leið inn og valdið meðal annars skemmdum á leiðslum í þeim. Skoðið vel frágang við dyra- og gluggaumbúnað. Hugið vel að frágangi í geymslunni, bæði hurðum og gluggum. Ekki er æskilegt að hlutir séu á gólfi ef vatn kemst í geymsluna. Húseigendur geta verið ábyrgir gagn- vart tjóni sem rekja má til húseigna þeirra, til dæmis vegna foks eða af völdum húsleka. Það sama á við um slys sem rekja má til grýlukerta eða hálku sem húseigandi hefur trassað að eyða. Ábyrgðartrygging, sem tekur á þessum þáttum, er innifalin í Fasteignatryggingu en húseigendur verða sjálfir að sjá um að hafa þessa þætti í góðu lagi. (Af www.sjova.is) { góð ráð } Þú tryggir ekki eftirá NAUÐSYNLEGT ER AÐ HALDA ÍBÚÐ- INNI EÐA HÚSINU VIÐ TIL AÐ VERÐ- MÆTI EIGNARINNAR RÝRNI EKKI. Harðviðarval býður nú fyrst allra gólfefnaverslana á Íslandi upp á leiðbeiningar við parkettlagningu á íslensku. Um er að ræða almennar leiðbeiningar fyrir smellt viðarpark- et sem kemur frá Harðviðarvali. Leiðbeiningarnar er hægt að nálgast á heimasíðu Harðviðarvals, www. parket.is. Fljótlega munu bætast við fleiri leiðbeiningar um lagningu og viðhald gólfefna. { á netinu } Parketleiðbein- ingar LÆRÐU AÐ LEGGJA PARKET Á NETINU. MÁNUDAGUR 14. nóvember 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.