Fréttablaðið - 14.11.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 14.11.2005, Síða 29
11MÁNUDAGUR 14. nóvember 2005 www.fasteignastofan.is Sími 565 5522 Einbýli, rað- og parhús HOLTSBÚÐ, GARÐABÆ. Nýkom- in í einkasölu mjög gott og vel stað- sett tvílyft einbýli í Garðabænum. Húsið er alls 294 fm., þ.m.t. innb. 47 fm. bílskúr. Einstaklega góð stað- setning. Möguleiki á því að hafa tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboðum í eignina. HOLTSGATA. Nýkomið í einkas. gott eldra einbýli, kjallari, hæð og ris, alls 114 fm., á góðum stað mið- svæðis í Hafnarfirði. Húsið er endur- nýjað að hluta og er í góðu standi. Allar uppl. á www.fasteignastofan.is 3ja herb. BREIÐVANGUR. Nýkomið í sölu mjög góð og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð á góðum stað í Norð- urbænum, Hf. Tvö góð herb, björt stofa, fallegt olíuborið parket á eld- húsi og stofu. Verð kr. 13,5 m. ÁLFKONUHVARF VIÐ ELLIÐA- VATN. Vel skipulögð íbúð á 2. hæð í lyftufjölbýli á þessum frábæra stað í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í bíl- akjallara. Parket og flísar á gólfum og AEG tæki í eldhúsi. Góðir skápar í herbergjum. Björt stofa og stórar svalir í suður. SÓLHEIMAR - GLÆSILEGT ÚT- SÝNI. Íbúð á efstu hæð á þessum frábæra stað í Reykjavík. Parket og flísar á öllum gólfum. Íbúðin er 85,2 fm og henni fylgja tvær geymslur. Nýlegt baðherbergi. Húsvörður. Verð kr. 23.000.000,-. 2ja herb. BLIKAÁS. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 70 fm íbúð með sérinn- gangi á jarðhæð í litlu 6 íbúða fjöl- býli. Skemmtileg og vönduð íbúð með parketi og flísum á gólfum og rúmgóðu herbergi. Fjölbýlið klætt að utan og stór, afgirt verönd til suð- vesturs. Verð 16,9 millj. Hesthús SÖRLASKEIÐ. Nýkomið í einkasölu mjög gott og nýlegt 12 hesta hús (6 stíur) með haughúsi. Taðop og nið- urföll í hverri stíu sem auðveldar öll þrif. Mjög gott sérgerði. Góð staðsetning og stutt í góðar reiðleið- ir. Allar nánari upplýsingar á www.fasteignastofan.is Í smíðum KIRKJUVELLIR. Í smíðum mjög gott 6 hæða lyftufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að innan fyrir utan gólfefni. Vandaðar innrétting- ar og tæki. Mjög traustur verktaki. Af- hending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fast- eignastofunnar. Verð frá 16,7 millj. ESKIVELLIR - BÍLSKÝLI. Í sölu nýjar og glæsilegar 3ja, 4ra og 5. herb. íbúð- ir í nýju og vönduðu lyftufjölbýli á Völl- unum í upp í 142 fm. Glæsilegur frá- gangur, m.a. hornbaðkar á baðher- bergi. Fyrsta flokks innréttingar frá Modulla. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en þó með flísum á bað- herbergi og þvottahúsi. Hús verður klætt að utan og því viðhaldslítið í nánustu framtíð. Lóð skilast fullfrágengin. Nánari upplýsingar veita sölu- menn Fasteignastofunnar. ESKIVELLIR 7 Erum með í sölu stór- glæsilegt lyftufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bílakjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svölum. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. upp- lýsingar og teikningar á skrifstofu okk- ar. AKURVELLIR. Nýkomið í sölu fallegt 6 íbúða fjölbýli á Völlunum með einni 3ja herb. íbúð, 1 4ra herb. íbúð og 4 5 herb. íbúðum. Allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, vandaðar innréttingar og fullbúið að utan. Mjög rúmgóðar F ru m Arkitekt: Vífill Magnússon SEGIR FRÁ VERKUM SÍNUM Hrifinn af þríhyrningnum „Þríhyrningurinn höfðar til mín sem ráðandi form í húsagerð. Hann er stöðugur, óumbreytanlegur, burðarþolslega öflugur og ekki síst jarðbundinn,“ segir Vífill Magnússon arkitekt þegar hann er beðinn að lýsa eigin verkum og hugsununum bak við þau. Hann rökstyður álit sitt nánar. „Þegar þakið nær niður á jörð, eins og í A – laga húsum og strýtum, finnst mér að vissum jarðbundnum stöðugleika sé náð. Stundum er ekki hentugt að láta þakið ná svo langt niður en þá teygi ég gafl- veggi langt út fyrir húsið til þess að ná sömu sjónrænum áhrifunum. Slíkir veggir eru jafnframt skjólveggir.“ Vífill er hrifinn af íslenska burstabænum og telur hann búa yfir jarðbundnum eig- inleikum bæði í efni og formi. „Hvaða húsform fellur betur inn í íslenskt landslag?“ spyr hann brosandi. Sýnishornin af húsum Vífils hér á síðunni eru skírskotun til okkar þjóðlegu bygg- ingarlistar og bera vott um dálæti hans á þríhyrningnum. Hús í Mosfellssveit. Hús á Selfossi. Hús á Selfossi. 10-11 Fast arkitekt 12.11.2005 14:34 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.