Fréttablaðið - 14.11.2005, Page 33

Fréttablaðið - 14.11.2005, Page 33
15MÁNUDAGUR 14. nóvember 2005 3JA HERB. AUSTURBERG - RVÍK - MIKIÐ END- URNÝJUÐ FLOTT 91 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með SÉRINNGANGI í litlu fjölbýli. Íbúðin er meira og minna öll endurnýjuð að innan s.s. gólfefni og innréttingar á baðher- bergi og eldhúsi. 30 fm verönd með skjól- veggjum. Verð 18,9 millj. 3193 STRANDGATA - SÉRINNGANGUR Falleg 79 fm 3ja herbergja jarðhæð í þrí- býlishúsi með SÉRINNGANGI. Tvö góð svefnherbergi. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Verð 14,6 millj. 3320 SUÐURBRAUT - ENDAÍBÚÐ Góð 91,4 fm 3ja herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í litlu nýlega viðgerðu 2ja hæða fjölbýli. AÐEINS EIN ÍBÚÐ Á PALLI - FJÓRAR Í STIGAGANGI. Verð 17,1 millj. 4893 ÁLFASKEIÐ - MEÐ BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. 92 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjöl- býli ásamt 24 fm bílskúr, samtals 116 fm Blokkin er klædd að utan allan hringinn. Suðvestursvalir, FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 17,9 millj. 4841 KRÍUÁS - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Húsið stendur efst í ásahverfi með glæsilegu útsýni. Flísalagt baðherb. Fallegar innréttingar. Verð 20,7 millj. 4802 GRÆNAKINN - SÉR INNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 72,2fm íbúð með sér inngangi í fallegu ný máluðu húsi. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,5 millj. V. 15,5 m. 4817 ARNARHRAUN - LÍTIÐ FJÖLBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallega 76 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,5 millj. 4819 VALLARBARUT - MEÐ BÍLSKÚR Nýleg, rúmgóð og falleg 101,4 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð ásamt 22,7 fm bíl- skúr, samtals 124,1 fm Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Falleg og björt eign. Verð 23,4 millj. 4232 ERLUÁS - GÓÐ 3ja HERBERGJA Sérlega falleg 92 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð (önnur hæð frá bílaplani) fal- legu lyftuhúsi. Sérinngangur. Góðar svalir. Gott skipulag eignar, fallegir gluggar, hús- ið er steinað að utan því lítið viðhald. Góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 19,9 millj. 3369 HVAMMABRAUT - FALLEGT ÚT- SÝNI Falleg og vel skipulögð 89 fm 3ja herb. íbúð á annarri hæð fallegu húsi. Það er verið að taka húsið í gegn að utan því verður lítið viðhald í framtíðinni að utan. Rúmgóð herbergi, parket á gólfum. Verð 16,5 millj. 4606 FLATAHRAUN - FALLEG Falleg og velviðhaldin 92,9 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli sem búið er að klæða á þrjár hliðar. Flísar og parket. Fal- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 17,0 millj. 4579 HJALLABRAUT - ENDAÍBÚÐ - LAUS STRAX Falleg og rúmgóð 108 fm 3ja herb. endaíbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Góð gólfefni og nýlega búið að taka baðherbergið í gegn. Opin og björt íbúð. LAUS STRAX. Verð 17,9 millj. 4702 LYNGMÓAR - GARÐABÆR - BÍL- SKÚR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Falleg og vel skipulögð 112 fm 3ja herb. íbúð á annarri hæð með innb. bílskúr í litlu og góðu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir/sólstofa Húsið hefur verið klætt að utan og er því viðhalds lítið. Góð og vel með farin eign. Glæsilegt útsýni út á flóann, Snæfellsnes og víðar. Verð 21.9 millj. 4540 ÁLFHOLT - FALLEGT ÚTSÝNI Falleg 93 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Ein íbúð á palli. Fallegt útsýni. Verð 18,2 millj. 4281 ÁLFASKEIÐ - FALLEG ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANGI AF SVÖLUM 88 fm 3ja herb. íbúð á annarri hæð góðu fjölbýli. Húsið nýlega tekið í gegn að utan (sumarið 2003 og 2004). Nýjar breiðar svalir. Nýleg gólfefni. Snyrtileg íbúð í alla staði. Þetta er góð eign sem hægt er að mæla með. Verð 16.5 millj. 3716 FAGRAHLÍÐ - FALLEG 3ja HERB. ÍBÚÐ 3ja herb. 76,5 fm íbúð á 3. hæð í góðu og litlu fjölbýli. Góð gólfefni og flottar innréttingar. Góð sameign, hús að utan al- mennt í góðu ástandi. Verð 17,2 millj. 1982 LAUGARNESVEGUR - RVÍK. MIKIÐ ENDURNÝJUÐ - LAUS STRAX Góð 3ja herb. 60,8 fm MIÐHÆÐ í þríbýli ásamt 30 fm skúr á lóð. Sameiginlegur inngangur með risíbúð. íBÚÐIN ER MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ. GÓÐ STAÐSETNING. Verð 15,5 millj. 4366 2JA HERB. DOFRABERG - BJÖRT OG FALLEG 69 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu við- haldslitlu fjölbýli. GÓÐ STAÐSETNING. Stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Suður- svalir út frá stofu. 4979 ÁLFHÓLSVEGUR - KÓPAVOGUR Falleg og björt 69 fm, 2-3ja herb. íbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Búið er að klæða húsið að stórum hluta. Flísar og parket á gólfum. Verönd út frá stofu. Góð bílastæði. Verð 14,5 millj. 4964 ESKIVELLIR - NÝ - MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI GLÆSILEG 76,9 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í NÝJU LYFTUHÚSI á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ á Völlun- um. SÉRINNG. Sérhannaðar innréttingar sem ná upp í loft. Vönduð tæki (stál). Íbúð- in afhendist fullbúin en án gólfefna fyrir jól, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Verð 17,0 millj. 4898 HVAMMABRAUT - LAUS FLJÓT- LEGA Góð 64,6 fm 2ja herb. íbúð á jarð- hæð á góðum stað í góðu nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Verið er að gera við og mála húsið að utan. Verð 12,3 millj. 4892 ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á jarð- hæð með sér inngangi, sér verönd og þvottah. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 16,9 millj. 4878 TRAÐARBERG - ENDAÍBÚÐ Falleg 2ja herb. 70 fm ENDAÍBÚÐ á jarðh. í góðu húsi. Sér garður og afgirt verönd. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 15,5 millj. 4874 HRINGBRAUT - FALLEG RISÍBÚÐ Falleg og rúmgóð 2ja herbergja risíbúð í þrí- býli á góðum útsýnisstað. Eignin er talsvert undir súð en nýtist mjög vel. Frábært útsýni yfir FJÖRÐINN. Verð 10,4 millj. 4847 KALDAKINN - FALLEG JARÐHÆÐ Falleg 53 fm 2ja herb. íbúð á jarðh. í góðu þríbýli á góðum stað í miðbænum. Sameig- inl. inng. með risíbúð. Verð 11,2 millj. 4848 BLÁHAMRAR - RVÍK. - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á efstu hæði í nýklæddu húsi. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Nýlegt parket. Mikil falleg sameign m.a. salur o.fl. Aðeins 4 íb. á hæðinni. Lyftu- hús. Verð 16,9 millj. 16,9 4671 ERLUÁS - SÉRLEGA FALLEG NÝLEG OG GLÆSILEG 74 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli með LYFTU á góðum útsýnisstað í ÁSLANDI í Hafnarfirði. SÉR- INNG. Fallegar innrétt. Verð 17,5 millj. 4561 LYNGHVAMMUR - GÓÐ ÍBÚÐ 64.1 fm 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli á frábærum stað í Hafnarfirði, rólegt hverfi, stutt í miðbæinn og sundlaugina. Sér inn- gangur. Verð 12,9 millj. LAUS VIÐ KAUP- SAMING. ATH Lynghvammur er lítil gata innaf Hringbraut í Hafnarfirði. 1783 MIÐVANGUR - LYFTUHÚS - LAUS STRAX Góð 2-3ja herb. 67,7 fm íbúð á 7. hæð í nýlega klæddu lyftuhúsi. HÚS- VÖRÐUR. Suðursvalir og stórglæsilegt út- sýni. Verð 14 millj. 4833 MÓABARÐ - LAUS VIÐ KAUPSAM- ING 82 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Falleg og rúmgóð íbúð. Útsýni, laus við kaupsamning. Verð 15.9 millj. 4386 ÞRASTARÁS - MEÐ STÆÐI FALLEG 75 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu LYFTUHÚSI, ásamt STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU á góðum stað í ÁSLANDINU í Hafnarfirði. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Verð 16,9 millj. 3615 ATVINNUHÚSNÆÐI IÐNDALUR - VERSLUN - ESSO STÖÐIN - VOGAR VATNSLEYSUSTR. Um er að ræða 166,8 fm matvöruversl.húsn. (Esso-stöðin) í Vogum. Húsn. er með dúk á gólfi og tilh. hillum og afgr.borði, Lager (ca 20 fm), snyrting, starfsm.aðst., skrifst. og kælig. Húsn. er alm. í góðu ást. Að auki er 60,8 fm veitingast., salur fyrir 24 manns, bar, pizzastaður. Flísar og plastparket á gólfum. Hægt er að opna á milli þessara eigna. Samt. fm 227.6 fm REKSTUR OG HÚSN. SELST SAMAN. VERÐ 37 millj. 4843 KJALBRAUT - VAÐNESI - NÝTT - NÝTT VAÐNES - EIGNARLÓÐ. Vandað og fallegt 60 fm heilsárssumarhús á 5000 fm eignarlandi í Vaðnesi Grímsneshreppi, góð staðsetning. 60 fm verönd með heit- um potti. Rafmagn og hitaveita. Kjarrivaxið land. Verð 16,9 millj. 4770 BORGARLEYNIR - HEILSÁRSHÚS Vorum að fá í einkasölu sérlega vandað 87 fm heilsárshús á þessum vinsæla stað. Af- hent fullbúið að utan með pöllum og lögn f. heitan pott og fokhelt að innan. Steypt plata með gólfhita. Harðviður í gluggum og hurðum. Verð 11,9 millj. 4655 LANDIÐ LITLUVELLIR - GRINDAVÍK „LAUST STRAX“ 3ja herb. 90,1 fm RAÐHÚS á 1 hæð með innb. 25,8 fm BÍLSK. miðsvæðis. Park- et og flísar. Verð 16,5 millj. 4976 MIÐDALUR - GLÆSILEGT PARHÚS - VOGAR GLÆSILEGT 180,5 fm PARHÚS Á EINNI HÆÐ með innb. BÍLSKÚR í Vogum. 4 sv.herb. Húsið selst fullb. að utan rúml. fok- helt að innan. Verð 18,6 millj. 4866 SÓLBAKKI - GRINDAVÍK „ÓSKAÐ EFT- IR TILBOÐI“ Fallegt 92,6 fm endurn. EIN- BÝLI, á einni hæð, ásamt hluta í kj., svo og 12 hesta HESTHÚS á við SJÁVARSÍÐUNA austur af Grindavík. Verð TILBOÐ 2149 HÓLABRAUT - SÉRHÆÐ - REYKJA- NESBÆR Falleg og 142 fm NEÐRI SÉR- HÆÐ í tvíbýli ásamt 23 fm BÍLSKÚR, sam- tals 165 fm Sérinngangur. Flísar og parket á gólfum. Fjögur svefnherbergi. LAUS FLJÓT- LEGA. Verð 18,5 millj. 4844 VESTURHÓP 15 - 17 - 19 - 21 GRINDAVÍK Vorum að fá 4 raðhús á einni hæð m/innb. bílskúr samtals 131,0 fm Vel staðsett hús á góðu verði. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofu. Vreð frá 14,4 millj. 4789 LEYNISBRAUT - 2 ÍB. - GRINDAVÍK „2 ÍBÚÐIR“ Sérl. fallegt og velviðh. 245,7 fm EINBÝLI á 2 hæðum. Húsið skiptist í: Efri hæð sem er 158 fm og neðri hæð sem er 87,7 fm séríb., samt. 245,7 fm. Verð 29,9 millj. 2117 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK - MÖGULEG SKIPTI EFRI SÉRHÆÐ, 109 fm ásamt ca: 52 fm óinnréttuðu risi sem bú- ið er að opna. Samþ. teikn. af risi fylgja. SÉRINNG. Íbúðin er öll endurn., þ.e. gólfe., innrétt. og tæki, skápar, lagnir fyrir heitt og kalt vatn, rafm. og tafla, innihurðar, loft með halogenlýsingu. Verð 18 millj. 4027 VOGAGERÐI - EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI Góð 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Eignin er 94 fm vel skipul. Hús klædd. Verð 11,9 millj. 4428 HÓLAGATA - VOGAR STÓRT EIN- BÝLI 196 fm einbýlihús á tveim hæðum, fimm herbergi. Búið að endurnýja töluvert s.s. eldhúsinnréttingu, gólfefni o.fl. Laust fljótlega. Stór eignarlóð. Góð staðsetning. Verð 24,9 millj. 4258 FAXABRAUT - REYKJANESBÆR SÉRLEGA FALLEG, NÝUPPGERÐ 65 fm 2ja herb. íbúð á jarðh. í eldra steinhúsi. SÉR- INNG. Húsið var tekið í gengn að innan og utan, vorið 2004. Eignin er því hin snyrtil., jafnt að innan sem utan. Verð 8,4 millj. 4069 LEYNISBRAUT - GRINDAVÍK Falleg 2ja herb. 54,2 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli á góð- um stað miðsv. Verð 7,5 millj. 3722 ÁSGATA - RAUFARHÖFN Fallegt 119,4 fm einbýli á 1 hæð. Húsið hefur verið haldið vel við bæði að utan og innan. Laust við kaups. Verð kr. 4,4 millj. 3536 GRUNDARGATA - GÓÐ MIÐHÆÐ - GRUNDARFIRÐI Góð 4ra herb. miðhæð í þríbýli, í kjallara er geymsla/herb., samtals fm112,6. Eldhús með nýl. innr. Sérgeymsla og sérþv.hús í kj. Nýl. klætt að utan með Steni. Innang. er í kj. Verð 7,7 millj. 4604 VESTURHÓP - PARH. Í GRINDAVÍK Vorum að fá í sölu 4 glæsil. 170 fm PARHÚS Á EINNI HÆÐ með innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að utan og rúml. fokh. að innan. Lóð verður tyrfð og bílast. hellul. með hita. FAL- LEG OG SKEMMTIL. HÖNNUÐ HÚS. AFH. Í APRÍL 2006. Verð 19,5 millj. 4954 LEIRDALUR 24 - EINBÝLI Í VOGUM Fallegt rúmgott einbýli á einni hæð, samtals 190,1 fm með bílskúrnum sem er innb. og innang. er í skúrinn. Húsið skilast fullbúið að utan og að innan en án gólfefna. Lóðin skilast tyrfð. FALLEGT OG SKEMMTILEGA HANNAÐ HÚS. Verð 29,5 millj. 4442 NÝTT - NÝTT- NÝTT MIÐDALUR - GLÆSILEG RAÐHÚS - VOGAR Vorum að fá í sölu raðhús á einni hæð ásamt innb. bílskúr í Vogum. Að innan afh. húsin fullb. án gólfefna, fullb. að utan einangruð, klædd báruáli í állit og jatoba-við. Skjólg. útirými í góðum tengslum við íbúðirnar þar sem hægt er að njóta sólar allan daginn. RÚMGÓÐ OG BJÖRT HÚS. Verð frá 23,5 millj. 4222 MÓHELLA 4 - FULLB. BÍLSKÚRAR Vorum að fá í sölu 26 fm bílsk./atvinnu- /geymsluhúsn., sem skilast fullb. að utan sem innan með hita 3ja fasa rafm., heitu og köldu vatni. Bílskúrsh. er 240x259. Gólf vélslípuð. Verð 2,350 þús. 4377 VOGAR - VERSLUNARHÚSNÆÐI Gott 119 fm verslunarhúsn. í Vogum, hluti af húsinu ca 30 fm eru útleigu, leigutaki er Síminn. Í dag er þarna video-leiga og sjoppa. Gófefni eru flísar að mestu, snyrt- ing og starfsm.aðst. Verð 13,9 millj. 3439 SUMARHÚS FORNISTEKKUR - HVALFJARÐAR- STRÖND Nýl. og fallegur 43,2 fm Sumar- /heilsárshús, ásamt góðu svefnlofti á góð- um stað í Hvalfj.str.hr. Húsið er fullb. að utan sem innan, án gólfe. Rafm. og kalt vatn er komið. Sérl. góð staðsetn. í kjarri- vöxnu landi. Verð 10 millj. 4831 14-15 Fast 12.11.2005 14:37 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.