Fréttablaðið - 14.11.2005, Page 40

Fréttablaðið - 14.11.2005, Page 40
22 14. nóvember 2005 MÁNUDAGUR Ef engir gluggar væru á húsum okkar yrðum við lík- lega að bera birtuna inn í trogum eins og Bakka- bræður gerðu forðum. Fyrir utan að vera hið mesta þarfaþing eru gluggar oftar en ekki afskaplega fal- legir og geta hafa mikið að segja um ásýnd húsa. Hvort sem þeir eru sjúskaðir, nýmálaðir eða marg- litir þá hafa þeir allir sinn sjarma. Á myndunum má sjá glugga úr Þingholtunum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Gluggar í holtum flingsins Gluggar bera inn birtuna og fegra ásýnd húsa. 22-23 Fast gluggar 12.11.2005 17:43 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.