Tíminn - 05.03.1976, Side 6
6
TÍMINN
Föstudagur 5. marz 1976.
Þiggjum yfirleitt meira úr
sjóðum Sameinuðu
þjóðanna en við verjum til
styrktar þróunarlöndum
STARFSEMl Mbeyastofnunar-
innar er þriþætt. i fyrsta lagi er
rekin þar tilraunastarfsemi fyr-
ir landbúnaöinn i Tanzaniu. Er
tilgangur hennar fyrst og
fremst sá aö auka framleiðsiu i
landbúnaöinum. i öðru lagi er
um aö ræða rekstur sköla, þar
sem fram fer kennsla i búvis-
indum, húsmæðrafræösla og
kennsla i dýralæknisfræði. Er
gert ráð fyrir að stofnunin geti
útskrifað alls 280 nemendur ár-
lcga i þessum fræðum, þegar
starfsemin er að fullu komin til
framkvæmda. i þriðja lagi er
svo um það að ræða, aö stofnun-
in rekur einskonar fyrirmynd-
arbú á jarðnæði, scm nemur 900
ha. Þar er stunduð tilrauna-
starfsemi i samvinnu við rann-
sóknardeild stofnunarinnar. Þá
fer fram þjálfun búfræðinema i
hagnýtum störfum og i þriðja
lagi er gert ráð fyrir þvi að tekj-
ur af búrekstrinum geti átt þátt
i fjármögnun stofnunarinnar.
Finnland hefur með höndum
yfirstjórn verkefnisins. ísland
hefir átt aðild að þvi siðan 1973
og tekið að fullu fyrir sitt leyti
þátt i fjármögnun þess, en engir
Islendingar eru þar starfandi
enn sem komið er.
Samvinnuverkefnið i
Tanzaniu.
Rekstur með samvinnusniði á
sér all langa sögu i Tanzaniu. Er
talið að fyrsta samvinnufélagið
hafi verið stofnað þar af kaffi-
framleiðendum árið 1925. t
áðurnefndri 5 ára áætlun Tanz-
aniustjórnar fyrir árin 1969-1974
var efling reksturs með sam-
vinnusniði eitt þeirra mark-
miða, er að skyldi keppt. En
stjórnvöld i Tanzaniu töldu, að
skortur sérfræðinga á þessu
sviði myndi valda erfiðleikum
við framkvæmd áætlunarinnar.
Var þá leitað til einstakra rikis-
stjórna Norðurlanda og beðið
um aðstoð i þessum efnum.
Samvinnuverkefnið er
þriþætt. 1 fyrsta lagi er um
iræðslustarfsemi að ræða, sem
Norðurlöndin takaþátt i þannig,
að sérfræðingar þaðan starfa
við fræðslustofnun á vegum
samvinnuhreyfingarinnar, sem
starfrækt er i Moshi i Tanzaniu.
Vinna þessir sérfræðingar
einnig að eflingu samvinnu-
fræðslu úti á land.
1 öðru lagi vinna þessir sér-
fræðingar að ýmiss konar
skipulagningu fyrirtækja með
samvinnusniði og leiðbeining-
um um samvinnurekstur á veg-
um rikisstjórnar Tanzániu.
Deild i danska utanrikisráðu-
neytinu (Danida) hefur með
höndum yfirstjórn samvinnu-
verkefnisins i Tanzaniu. Frá þvi
að tsland gerðist aðili að þvi
1973 hafa 4 Islendingar verið
ráðnir til að starfa á vegum
samvinnuverkefnisins i Tanz-
aniu.
Samvinnuverkefnið i
Kenya.
Árið 1965 snéru stjórnvöld i
Kenya sér til Norðurlanda og
óskuðu eftir aðstoð við að
byggja upp samvinnufræðslu
þar i landi. Var leitað álits sam-
vinnuhreyfingarinnar á Norður-
löndum um það, hvernig þessari
aðstoð yrði bezt við komið og
nefnd send til Kenya til jsess að
kanna skilyrði þar i landi fyrir
aðstoðina.
Árið 1967 var svo gerður
samningur milli stjórnvalda i
Kenya og Norðurlandanna um
það, að Norðurlöndin veittu um-
beðna aðstoð til skipulagningar
fræðslustarfsemi um samvinnu-
rekstur og ráðunautastarfsemi i
þágu fyrirtækja með samvinnu-
sviði. Hefir samvinnuverkefnið
i Kenya verið með svipuðu sniði
og þjónað likum markmiðum og
samsvarandi verkefni i Tanz-
aniu, sem lýst hefir verið hér að
framan.
Island gerðist aðili að sam-
vinnuverkefninui Kenya 1973 og
hafa 7 Islendingar ráðist þar til
starfa á vegum Danida, sem
hefir með höndum yfirstjórn
verkefnisins fyrir hönd Norður-
landanna 5.
Samnorræn aðstoð við
Mosambique?
Rætt hefir veriö um það, að
stofna til fleiri samnorrænna
verkefna en þeirra þriggja er nú
hefir verið lýst i þágu Afriku- og
Asiurikja.
Af þeim hugmyndum sem
hefur verið rætt um i þvi sam-
bandi er aðstoð við hina fyrr-
verandi portúgölsku nýlendu
Mosambique á svipuðum
grundvelli og aðstoðin við
Kenya og Tanzaniu. Munu öll
Norðurlöndin öll önnur en Is-
land, þegar hafa tekið jákvæða
afstöðu til hugmyndarinnar, en
ekki er enn vitað um það hvaða
óskir stjórnvöld i Mosambique
hafa i þessu^efni. Hvort Island
verður aðili að slikri aðstoð, ef
að þvi verður að hún kemst á
fót, verður auðvitað háð ákvörð-
unum fjárveitingavaldsins.
Annað norrænt sam-
starf um aðstoð við
þróunarlöndin.
Eins og getið hefur verið, er
hið norræna samstarf sem að-
stoð við þróunarlöndin tviþætt,
eða annars vegar fólgið i hinum
samnorrænu verkefnum, sem
nú hefir verið lýst, hins vegar i
þvi að hafa samráð um veitingu'
aðstoðar á vegum einstakra
landa og koma þar á hagkvæmri
verkaskiptingu. Stundum sam-
einast tvö Norðurlandanna eða
fleiri um ákveðin verkefni.
Island er að formi til fullgildur
aðili aðþvisamstarfi, en i reynd
hefur þátttaka Islands i þvi
samstarfi þó verið óvirk, þar
sem ekki hefur verið um neinar
fjárveitingar að ræða umfram
samningsbundin skylduframlög
til þeirra norrænu verkefna,
sem ísland er aðili að.
Margar fyrirspurnir hafa þó
borizt til Aðstoðarinnar um
möguleika á þátttöku Islands i
aðstoð á þeim grundvelli.
Athyglisverðast má i þvi sam-
bandi teljast áhugi sem norska
þróunarlandastofnunin (Norad)
hefir sýnt i þvi, að um samstarf
gæti verið að ræða milli Norð-
manna og íslendinga um aðstoð
við þróunarlöndin á sviði fisk-
veiða og fiskiðnaðar. Hafa þar
verið nefnd lönd eins og Ind-
land, Tanzania og jafnvel Viet-
nam. Verður þess vonandi ekki
langt að biða að fjárveitinga-
valdið hér á landi sjái sér fært
að gera Aðstoðinni kleift að
sinna slikum verkefnum.
Yfirlit yfir framlög ís-
lands til þróunarað-
stoðar árin 1971-1976.
Yfirlit það sem hér fer á eftir
nær yfir það timabil, sem
Aðstoð Islands við þróunarlönd-
in hefur starfað og sýnir fram-
lög þau er Island hefir veitt á
fjárlögum til þróunaraðstoðar
og er þetta samkvæmt tölum úr
rikisreikningi nema fyrir árin
1975 og 1976, en þær tölur eru
Matvælaáætlunin
Alþjóðaframfara-
stofnunin
Aðstoð Islands við
þróunarlöndin
1 ár má áætla að 1% þjóðar-
tekna okkar verði um 1,5 mill-
jarðar króna, og er þá ljóst að
framlag Islands þetta ár er
aðeinsum l/2prómill. Sé minnt
á þá grein i lögunum um aðstoð
Islands við þróunarlöndin (2.
grein 4 töluliður) þar sem kveð-
ið er á um að tsland nái sem
fyrst þvi marki að 1% þjóðar-
teknanna renni til þróunarað-
stoðar þá er vist að langur timi
mun lfða þar til Islendingar geta
framfylgt þeirri grein með þvi
áframhaldi sem verið hefur.
yHitt er þó alvarlegra, að Is-
lendingar hafa þegið jafn mikið
og þó oftar meira, úr sjóðum
samkvæmt fjárlagafrumvarpi.
Það skal þó tekið fram að
framlögin til stofnana Samein-
uðu þjóðanna þ.e. Þróunar-
stofnunar S.þ., Alþjóðaheil-
brigðismálastofnunarinnar,
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
unarinnar, Barnahjálparinnar
og Matvælaáætlunarinnar eru
aðeins skylduframlög. En sem
kunnugt er, eru það einkum
þessar stofnanir Sameinuðu
þjóðanna, sem sinna þróunar-
aðstoð. Þá fylgir einnig yfirlit
yfirframlög Islands til Alþjóða-
framfarastofnunar Alþjóða-
bankans og Aðstoðar Islands við
þróunarlöndin. Allar tölur eru i
milljónum króna.
1972 1973 1974 1975 1976
2.644 5.392 6.040 9.600 12.943
Sameinuðu þjóðanna, en þeir
hafa lagt til þeirra. Nægir að
benda á, að allt frá þvi að Þró-
unarstofnun S.þ. var sett á stofn
hefur Island þegið þaðan meira
og minna á hverju ári. Er rétt
að benda á að frá 1971 höfum við
yfirleitt fengið meira eða jafn-
mikið frá þeirri stofnun einni,
en við höfum lagt sameiginlega
til þeirra stofnana, sem taldar
eru upphér i yfirlitinuað framan,
(Alþjóðaframfarastofnunin þó
undanskilin). Á árunum
1972-1976 hefur Þróunarstofnun
S.þ. veitt Islandi 1 milljón doll-
araeða um 200þús.dollara árl.,
sem er rúmlega 30 milljónir Isl.
króna á núverandi gengi.
Umsjónarmenn:
Helgi H. Jónsson
og Pétur Einarsson
1971
Þróunarstofnun S.Þ.
Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnunin 2.681
Matvæla- og Land-
búnaðarstofnunin 1.131
Barnahjálpin 1.033
2.953 3.596 3.744 5.000 3.940
1.349 1.561 0.937 3.000 1.820
1.200 1.669 2.400 1.800 2.900
0.394 0.351 0.500 0.760
21.392 64.000 68.500
3.000 5.000 5.000 10.000 12.500
Taka Islendingar og Svíar málið upp hjá S. Þ.?
Verið er að fremja þjóðarmorð á Kúrdum
Ekkert þjóðarbrot eins illa leikið og þeir segir
ritari sænsku akademíunnar, Olot Tandberg
SJ—Reykjavik — 1 gær gengu
þeir Erlendur Ilaraldsson og
Olof G. Tandberg, formenn Is-
lenzku og sænsku Kúrdanefnd-
anna, á fund Einars Agústsson-
ar utanrikisráöherra og fóru
þess á leit, aö sendinefndir ís-
lendinga og Svia gerðust mál-
svarar Kúrda á þingi Samcin-
uöu þjóöanna. Þessum tilmæl-
um var einnig komið áleiöis til
utanrikisráöherra Svia gegnum
sænska sendiráöiö hér.
Þeir Erlendur Haraldsson
sálfræðingur og Olof G. Tand-
berg sagnfræðingur lýstu þvi yf-
ir á fundi með fréttamönnum i
gær, að verið væri að fremja
þjóðarmorö á Kúrdum. Þeir
væru ofsóttir, teknir af iifi án
dóms og laga og fluttir nauð-
ungarflutningum. Og eftir strið-
ið I Irak 1974-’75 hefðu hundruð
þúsunda Kúrda verið i flótta-
mannabúðum i Iran, en alþjóöa-
hjálparstofnunum heföi verið
meinaður aðgangur að búðun-
um og afskipti af meðferð og til Norður-lrak nú. Hefðu bæði
heimflutningi Kúrda. Eins Iranir og Arabar i Irak virt að
fengju slikir aðilar ekki að fara vettugi alþjóðalög og alþjóða-
Erlendur Haraldsson og Olof Tandberg.ritari sænsku akademiunnar
sem hingaö kom á vegum tslenzk-sænska félagsins.
Timamynd Gunnar
samþykktir, sem þeir hefðu átt
aðild að.
Olof G. Tandberg, sem er rit-
ari sænsku visindaakademiunn-
ar og fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri UNESCO i
Sviþjóð, er sérfróður um hagi
þjóðernisminnihluta i heimin-
um. Hann hélt hér t.d. fyrirlest-
ur um Indverja i Austur-Afriku
fyrir nokkrum dögum, og á
laugardag kl. 4 flytur hann er-
indi um Kúrda i Norræna hús-
inu.
Það er skoðun Tandbergs, að
af öllum minnihlutahópum i
heiminum nú sé enginn jafnilla
leikinn og Kúrdar. Að sögn Er-
lends Haraldssonar hafa þeir
engan talsmann átt úr hópi rik-
isstjórna. En það þurfa þeir að
eiga til þess að mál þeirra fáist
flutt hjá Sameinuðu þjóðunum.
Emil Jónsson mun hafa fært
mál þeirra i tal á þeim vett-
vangi og mun það i eina skiptið,
sem þau hefur borið á góma
þar, fyrir utan annað sinn, er
Mongólar brydduðu upp á mál-
inu fyrir tilstilli Rússa. Annars
hefur afstaða Sovétmanna ekki
alltaf verið hliðholl Kúrdum, og
það voru sovézkar flugvélar,
undir stjórn sovézkra flug-
manna, sem gerðu loftárásir á
landsvæði Kúrda i striðinu, sem
lauk fyrir ári.
Irak skiptist i þrjú héruð, sem
áður töldust til veldis Ottómana,
þ.e.a.s. héruðin Mosul, Bagdad
og Basra. Svæðið fyrir norðan
og austan Bagdad nefnist Kúrd-
istan, og þar i fjöllunum hafa
nær eingöngu búið Kúrdar, en
Arabar hafa búið á sléttunum
fyrir neðan. Bretar hernámu
þessi svæði skömmu fyrir lok
fyrri heimsstyrjaldar. Banda-
menn og Ottómanar gerðu i
Sevres 1920 með sér friðar-
samninga, þar sem kveðið var á
um að Kúrdar skyldu ráða þvi
svæði, þar sem þeir voru meiri-
hluti ibúanna.
Þegar Irak varð sjálfstætt og
gekk i Þjóðabandalagið 1932,
var það skilyrði fyrir að þeir
fengju inngöngu, að Kúrdar
fengju ákveðin réttindi. Þessi
samþykkt varð hluti af stjörn-
arskrá Iraks.
Framhald á bls. 23