Tíminn - 12.03.1976, Page 14

Tíminn - 12.03.1976, Page 14
14 TÍMINN Föstudagur 12. marz 1976 llll Föstudagur 12. marz 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 12. til 18. marz er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast, eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. . 9 að morgni virka daga, en til Felagshr kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 271111 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Flóamarkaður: A morgun kl. 2 gangast kvenskátar fyrir veglegum flóamarkaði i Skátaheimilinu, iþróttahúsinu Hagaskóla. A markaðnum fást einnig nýbakaðar kökur. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Frá Guðspekifélaginu: „Kelt- ar á Islandi” nefnist erindi, sem dr. Helgi P. Briem flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfstræti 22 i kvöld föstu- daginn 12. marz kl. 21. öllum heimill aðgangur. Kaffiboð: Kvenfélag Laugar- nessóknar býður eldra fólki i sókninni til kaffidrykkju og skemmtunar i Laugarnes- skóla sunnudaginn 14. marz kl. 15. Messa byrjar kl. 14 i Laugarneskirkju, gerið okkur þá ánægju að mæta sem flest. —- Nefndin. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudag- inn 18. þ.m. kl. 8,30 s.d. að Hverfisgötu 21. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 11. marz kl. 20,30. Stjórnin. ; T'i ViSIAB! • RU'l'l' Laugard. 13.3. kl. 13 IMeð Elliðaánum, gengið að Elliðavatni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Mæting við B.S.I. og Elliðaárnar. Sunnud. 14.3. kl. 13 1. Tröllafoss og nágrenni. Fararstj. Friðrik Danielsson. 2. Móskarðshnúkar, æfingar i . meðferð isaxar og fjallavaðs. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Útivist Laugardagur 13. marz kl. 13.00. Kynning hitaveitunnar. Ekið um Reykjavik og Hitaveitu- svæðin i Mosfellssveit undir leiðsögn Jóhannesar Zoega hitaveitustjóra. Fargjald kr. 500, gr. v. bilinn. Lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu) — Ferðafélag tslands Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PILOT UNDRAEFNIÐ — sem þeir bil- stjórar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bílnum.— Fyrirhafnarlaus skyndi- viðgerð. Loftfylling og viðgerð í einum brúsa. islenzkur leiðarvísir fáanlegur með hverjum brúsa. TSTT ARMULA 7 - SIM1 84450 Félag íslenzkra listdansara: Tvísýnt um framtíð íslenzka dansflokks ins vegna- fjárskorts Aðalfundur Fél. isl. listdansara var haldinn 8. febr. s.l. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var helzta umræðuefni fundarins staða islenzka dansflokksins og framtið hans. Kom fram að fjár- veitingar til dansflokksins eru af svo skornum skammti, að næsta ógerlegt er að hann geti starfað með eðlilegum hætti. Þar sem starf dansflokksins hefir þótt takast með ágætum, og hlotið mikla hylli og viðurkenn- ingu áhorfenda, sem kom hvað bezt i ljós við sýningar á ballettin- um Coppelia, er næsta furðulegt hversu mikið tómlæti ráðamenn sýna þessu máli nú, segir i frétt frá l'élaginu. F.Í.L.D. treystir, að framtið flokksins verði tryggð fjárhags- lega, þannig að hann geti haldið áfram að þróast. Stjórnarskipti áttu sér stað. Fyrrverandi formaður Helga Magnúsdóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. I stjórn félagsins voru kjörin: Kristin Björnsdóttir, formaður, Þórunn Árnadóttir, ritari, Margrét Brándsdóttir, gjaldkeri, Orn Guðmundsson og Aðalheiður Nanna Olafsdóttir meðstjórnend- ur. Mest flutt inn frá Bretlandi í janúarmánuði siðast liðnum fluttu islendingar inn vörur fyrir hærri fjárhæð frá Bretlandi en nokkru öðru landi — alls 724,6 milljónir króna. Hafði innflutn- ingurinn aukizt um nálega tvö hundruð milljónir króna frá janúarmánuði 1975. Næst komu Sovétrikin með vör- ur fyrir 627,1 milljón króna og Vestur-Þýzkaland fyrir 604 milljónir. Innflutningur frá Sovétrikjunum hafði aukizt um riflega fjögur hundruð milljónir króna i þessum mánuði frá árinu á undan. Útflutningur héðan i janúar- mánuði 1976 var aftur á móti mestur til Portúgal, 671,2 milljón- ir, Bandarikjanna, 576,1 milljón, og Sovétrikjanna, 486,6 milljónir króna. Alls nam útflutningurinn 3028,2 milljónum, en innflutningur 4924,8 milljónum. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental 10,100 Sendum 1-94-92 ef þig Nantar bíi Tll að komast uppi sveít út á land eða i htnn enda borgarinnar þá hringdu i okkur 41L>\ ál 1a \ n j átn LOFTLEIÐIR BILALEIGA Stairsta bilaleiga landsins f)ENT/^Li iiii 2165 Lárétt 1) Hali,- 6) Fótabúnaður.- 10) Eina.- 11) Tónn.- 12) Máninn,- 15) Smitast ekki.- Lóðrétt 2) Stia.- 3) Röð.- 4) Logið.- 5) Stafla.- 7) Efni,- 8) Eins,- 9) Kófi.- 13) Miðdegi,- 14) Fugl.- Ráðning á gátu nr. 2164 Lárétt I) Karla,- 6) Bólivia.- 10) Ól,- II) NN,-12) Taplaus,- 15) Aðl- ar.- Lóðrétt 2) Afl,- 3) LIV,- 4) Abóti,- 5) Vansi,- 7) Óla,- 8) 111,- 9) Inu,- 13) Peð,- 14) Ata,- ■r H 4> f <2 o " 12. li 1« [: fl E ^21190 Fjármálaráðuneytið 10. mars 1976. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Áthygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Dráttarvél til sölu Til sölu er Massey Ferguson dráttarvél, árgerð 1971, ásamt ámoksturstækjum og sturtuvagni. Upplýsingar i sima 3765, Þorlákshöfn. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1976. Styrkir til háskóla- náms í Frakklandi Franska sendiráðið I Reykjavík hefur tilkynnt að boðnir séu fram fjórir styrkir handa islendingum til háskólanáms i Frakklandi háskóiaárið 1976-77. Til greina kemur að námsmönnum, er leggja stund á raunvisinda- og tæknigreinar og hafa ekki næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið sumarið 1976. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afrit- um prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 28. mars n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneyt- inu. Þökkum innilega kveðjur og auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingibjargar Geirmundsdóttur Sandbrekku. Þorsteinn Sigfússon, Guðný Þorsteinsdóttir, Jakob Þórhallsson, Sigfús Þorsteinsson, Auðbjörg Amundadóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Steinþór Erlendsson, Þorst. Þráinn Þorsteinsson, Ólafía Jónsdóttir, Geirmundur Þorsteinsson, Hjördis Þorsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.