Tíminn - 12.03.1976, Page 22

Tíminn - 12.03.1976, Page 22
22 TÍMINN Föstudagur 12. marz 1976 i&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍS*11-200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. NATTBÓLID 5. sýning i kvöld kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. CÓÐBORGARAR OG GALGAFUGLAR Gestaleikur me6 Ebbe Rode Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. og siöasta sýn. mánud. kl. 20. Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. Þribjudag kl. 20,30. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. <3JO u-:iKF(:iAt; mm^sm KEVKIAVÍKUK VW 3* 1-66-20 . r , VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Þýðing: Halldór Laxness. Leikstjórn: Þorsteinn Gunnarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning i kvöld. — Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. KOLRASSA sunnudag kl. 15. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,20. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN 3. sýn. fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan f Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Sími 1-66-20. VEGNA innheimtu blaðgjalda I fyrir febrtiarmánuð 1976 skal tekið fram, að þar sem útskrift mánaöarreikninga var lokiö fyrir verkfall, verður leiðrétting á mánaöargjaldinu gerð I næsta mánuði. Auglýsing um framboðsfrest til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkamanna- deildar Verkalýðsféiagsins Rangæings Framboðsfrestur er til 28. marz n.k. Framboöslistar eru þvl aðeins lögmætir, að á þeim sé full tala þeirra, er kjðsa skal og studdir meðmælum minnst 1/10 hluta fullgildra félagsmanna. Tillögum skal skila til formanns kjörstjórnar, Guðrúnar Haraldsdóttur, Þrúðvangi 9, Heilu, fyrir þann tfma. Kjörstjórnin. JBÍa w u HS* 3-20-75 Mannaveiðar CLINT EASTWOOD THE EIGER SANCTION A UNIVERSAL PICTURE [g TECHNICOLOR" <8®, Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Vanetta McGee. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Að moka flórinn The two men_teamed up totearbmupu Viðfræg úrvalsmynd i litum byggð á sönnum atburðum úr bandarísku þjóðlifi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VINNUMALASAMBAND SAMVINNUFÉLAGANNA árnar Alþýðusambandi Islands allra heilla á 60 ára afmælinu 28* 2-21-40 Nú er hún komin... Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið glfurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögö er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. LSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartlma. lönabíó 28*3-11-82 Lenny Ný djörf amerfsk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niöur þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Flugkapparnir Cliffff Robertson Ný, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 28*1-89-36 Satana drepur þá alla Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Johnny Garko, William Bogard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 10. 40 karat Þessi bráðskemmtilega kvikmynd með Liv Ullman, Edward Albert. Sýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 8. Valsinn Les Valseuses ISLENZKUR TEXTI Nú hefjast sýningar aftur á þessari frábæru gaman- mynd sem er tvimælalaust bezta gamanmynd vetrar- ins. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,15. Imfnarbíó 28*16-444 Papillon Spennandi og afbragðsvel gerð bandarisk Panavision litmynd, eftir hinni frægu bók Henri Charriere, sem kom út í isl. þýðingu núna fyrir jólin. Steve McQueen, Dustin Hoff- man. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Dýrlingurinn á hálum is með Roger Moore. Endursýnd kl. 3 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.