Tíminn - 12.03.1976, Side 23

Tíminn - 12.03.1976, Side 23
Föstudagur 12. marz 1976 TÍMINN 23 Rösklega tvær milljónir króna söfnuðust HJALPARSTOFNUN kirkjunnar hefur efnt til tveggja safnana á siðustu vikum. Var þar um að ræða annars vegar söfnun til holdsveikra og hins vegar til jarð- O Ólafur lögum lyki, en óvist væri að frum- varp um nýju verðlagslöggjöfina kæmi fram á. yfirstandandi þingi. 1 ræðu sem viðskiptaráðherra flutti á fundinum i gær, gerði hann fyrst að umtalsefni þau vandamál, sem hann taldi að kaupmannastéttin ætti helzt við að glima um þessar mundir, þ.e. erfiðan rekstrargrundvöll, skuld- ir og lausafjárstöðu. Þá ræddi viðskiptaráðherra um verðbólg- una og sagði, að það væru tak- mörk fyrir þvi, hvað mikið af peningum ættu að vera i umferð umfram verðmætasköpun þjóðarinnar, og sagði að þvi gæti fylgt fölsk kaupgeta, sem gæti haft slæmar afleiðingar. Þá upplýsti ráðherra að unnið 1 x 2 — 1 x 2 27. leikvika — leikir 6. marz 1976. Vinningsröð: x 2 x — 121 — 112 — 1x2 1. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 11.000.00 1606 3209 9753 35533+ 36017+ 36971 37121 1730 4415+ 10013 35820 36175+ 37075 37417 + 2655 7766 10231 35825 36420+ 37108+ 37802 3178 9170 10423 36016+ 36441 + nafnlaus Kærufrestur er til 29. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 27. leikviku verða póstlagðir fyrir 30. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. 2. vinningur fellur niður. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Amerísk hleðslu- og starttæki útispeglar Þokuluktir Viðnámsmælar MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 Nokkrar kýr til sölu Upplýsingar gefur Haraldur Þráinsson, Árbæjarhjáleigu. Simi um Gaulverjabæ. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, sendiferða- og Wreckerbifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 16. marz kl. 12 til 3. — Tilboðin verða opnuð i skrif- stofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Menntamálaráðuneytið 9. mars 1976. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Bretlandi. , Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sækja námskeið i Bretlandi á timabilinu júll 1976 til aprfl 1977. Námskeiðin standa að jafnaði I eina viku og eru ætluð kennurum og öðrum er fást við framhaldsmenntun kenn- ara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku. — Nánari upplýsingar um umsóknareyðublöð fást i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til ráöuneytisins. skjálftasvæðanna i Guatemala. Eins og ávallt þegar Hjálpar- stofnun kirkjunnar hefur kallað tslendinga til aðstoðar hafa þeir brugðizt skjóttog vel við. Samtals safnaðist i þessum söfnunum krónur 2.165.000,00, sem skiptist þannig, til holdsveikra krónur 740.000,00 og til Guatemala kr. 1.425.000,00. Hjálparstofun kirkj- unnar vill koma þakklæti á fram- færi við gefendur fyrir rausnarleg framlög nú sem endranær. væri að nýrri bankalöggjöf, mynduð yrðu almenn lög um h 1 utafé1agsbanka, og rikisbankarnir settir undir einn lagabálk. Þá kvað hann endur- skoðun á sparisjóðslöggjöfinni langt komna og kvaðst vonast til þess að frumvarp þar að lútandi yrði lagt fyrir yfirstandandi þing. Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir ráðstefnu um efnahags- og atvinnumál laugardaginn 13. marz að Rauðarárstíg 18. Ráðstefnan hefst kl. 9.00. Jón Abraham Markús Ráðstefnustjóri verður Jón Abraham Olafsson, sakadómari. Dagskrá: Kl. 9.00 Markús Stefánsson, formaður Framsókn- arfélags Reykjavíkur setur ráðstefnuna. Ólafur Jakob Kl. 9.05 Ávarp. Ólafur Jóhannesson, dóms- og við- skiptamálaráðherra. Kl. 9.15 Jakob Magnússon, fiskifræðingur, flytur erindi um breytta tilhögun fiskveiða vegna nýrra viðhorfa um nýtingu hafsvæða umhverfis landið. Kristján Asmundur Kl. 9.45 Kristján Friðriksson, iðnrekandi, f lytur er- indi um val nýrra iðngreina fyrir dreifbýli og þétt- býli. Kl. 10.15 Ásmundur Stefánsson, ^ hagfræðingur, flytur erindi um viðskiptahalla við útlönd og hugs- anleg úrræði til bóta í þeim efnum. Páll Jón Aðalsteinn Kl. 10.45 Páll Pétursson, alþingismaður, ræðir um stefnumótun alþingis í atvinnu- og efnahagsmál- um. Kl. 11.15 Þátttakendum skipt í fjóra umræðuhópa undir stjórn sérstakra umræðustjóra. Kl. 13.30 Umræðuhópar starfa. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræðustjórar gera grein fyrir því helzta sem fram hefur komið í umræðuhópunum. Frjálsar umræður. Alþingismönnum Framsóknarf lokksins er sérstak- lega boðin þátttaka í ráðstef nu þessari. Allir áhuga- menn um efnahags- og atvinnumál eru velkomnir. Þátttöku er æskilegt að tilkynna til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18. Sími 24480. Umræðustjórar umræðuhópanna verða Jón Skafta- son alþingismaður. Árni Benediktsson fram- kvæmdastjóri, Jón Aðalsteinn Jónasson fram- kvæmdastjóri og Bogi Þórðarson fulltrúi. stjóri. Bogi. Undirbúningsnefnd.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.