Fréttablaðið - 14.11.2005, Blaðsíða 76
Saga litla mannsins
VIÐ TÆKIÐ Freyr Bjarnason fylgdist af miklum áhuga með heimildarmynd um blúsarann Honeyboy.
16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Gurra grís (28:52) 18.06 Kóalabræður
(41:52) 18.17 Pósturinn Páll (11:13)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Fresh Prince of Bel Air (13:25) 13.25
Stealing Harvard 14.45 Osbournes 3 (1:10)
15.10 Derren Brown – Trick of the Mind
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
22.25
KARNÍVAL
▼
Drama
20.30
WIFE SWAP
▼
Raunveruleiki
22.00
THE CUT
▼
Raunveruleiki
21.00
SURVIVOR GUATEMALA
▼
Raunveruleiki
20.30
STRÁKARNIR Í CELTIC
▼
Fótbolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (9:23)
20.00 Strákarnir
20.30 Wife Swap (6:12) (Vistaskipti) Tvær
fjölskyldur koma við sögu í hverjum
þætti. Fyrstu dagana verður nýja kon-
an á heimilinu að gera allt eins og
gamla konan var vön að gera en síðan
snýst dæmið við. Þá verða eiginmað-
urinn og börnin að læra nýja siði og
meðtaka þær aðferðir sem nýja konan
innleiðir.
21.15 You Are What You Eat (5:17) (Matar-
æði)
21.40 Six Feet Under (3:12) (Undir grænni
torfu) Bönnuð börnum.
22.30 Most Haunted (10:20) (Reimleikar)
Bönnuð börnum.
23.15 Afterlife (1:6) (B. börnum) 0.05 Oyen-
stikker (Dragonflies) (B. börnum) 1.55 The
Shrink Is In (B. börnum) 3.20 Fréttir og Ísland
í dag 4.25 Ísland í bítið 6.25 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.20 Spaugstofan 23.45 Austfjarðatröllið
0.30 Kastljós 1.20 Dagskrárlok
18.30 Váboði (3:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Átta einfaldar reglur (59:76) (8 Simple
Rules)
20.55 Listin mótar heiminn (4:5) (How Art
Made the World)
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (7:12) (Carnivale II) Banda-
rískur myndaflokkur. Ben Hawkins á
enn í baráttu við bróður Justin og
heldur för sinni áfram með farand-
sirkusflokknum þar sem undarlegt
fólk er saman komið. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna. Nánari
upplýsingar er að finna á vefslóðinni
http://www.hbo.com/carnivale/.
23.30 Weeds (6:10) 0.05 Friends 4 (18:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Cut (11:13) (I'm About To Get
Killed In The Middle Of The Hood)
20.00 Friends 4 (18:24) (Vinir) (The One With
Rachel's New Dress)
20.30 Fashion Television (3:34)
21.00 Veggfóður Hönnunar- og lífsstílsþáttur.
22.00 The Cut (12:13) (Final Four On A Trash
Barge) 16 manns berjast um að ná
hylli Hilfiger í hinum ýmsu verkefnum
sem eru lögð fyrir hópinn, allt frá fata-
hönnun til markaðsmála. Það er allt
að vinna þar sem það er hægara sagt
en gert að komast inn í harðan heim
tískunnar.
22.45 David Letterman
23.25 Jay Leno 0.10 Boston Legal (e) 1.00
Cheers – 8. þáttaröð (e) 1.25 Þak yfir höfuðið
(e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Allt í drasli (e) Það má með sanni
segja að Allt í drasli sé hreinasta
snilld!
20.00 The O.C. Það er Valentínusardagur og
Ryan reynir að sættast við Caleb svo
að hann geti eytt deginum með
Lindsey.
21.00 Survivor Guatemala Í ár fer keppnin
fram í Gvatemala og búast má við
hörkuslag. Framleiðendurnir finna
alltaf eitthvað nýtt til að auka á
spennuna en meðal þátttakenda í
þessari þáttaröð er Gary Hogeboom,
sem leikið hefur með Dallas Cow-
boys.
22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
22.55 Sex and the City – 1. þáttaröð
17.55 Cheers – 8. þáttaröð 18.20 Popppunkt-
ur (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News Week-
end 14.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 15.00 101
Juiciest Hollywood Hookups 16.00 101 Juiciest
Hollywood Hookups 17.00 101 Juiciest Hollywood
Hookups 18.00 It's Good To Be 18.30 The Soup UK
19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True Hollywood
Story 21.00 101 Craziest TV Moments 22.00 Kill Reality
23.00 Wild On 0.00 E! News 0.30 The Soup UK 1.00 Kill
Reality
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
20.00 UEFA Champions League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
20.30 Strákarnir í Celtic Íslensku strákarnir í
Celtic, Kjartan Henry og Theódór
Elmar. Stákarnir hafa verið lykilmenn í
Celtic U19 og hafa slegið í gegn hjá
félaginu.
21.05 Maradona (Maradona documentary)
Hann er elskaður frá Búenos Aíres til
Napólí. Diego Armando Maradona var
besti knattspyrnumaður heims.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt
skína.
23.00 Noregur – Tékkland
17.50 Ameríski fótboltinn
18.00 Að leikslokum (e)
19.00 Man. City – Aston Villa frá 31.10 Leikur
sem fór fram mánudagskvöldið 31.
október.
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Middlesbrough – Man. Utd frá 29.10
Leikur sem fór fram laugardaginn 29.
október.
0.00 Dagskrárlok
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Matt Hollywood í heimaldarmyndinni
DiG! frá árinu 2004.
,,In every spiritual tradition, you burn in hell for
pretending to be God and not being able to back
it up!“
Dagskrá allan sólarhringinn.
32
Heimildarmynd um hinn níræða blús-
ara Honeyboy var á dagskrá Ríkissjón-
varpsins í síðustu viku. Þetta er marg-
verðlaunuð mynd og þegar ég settist
fyrir framan skjáinn sá ég fljótt hvers
vegna.
Honeyboy sjálfur var nefnilega ekki
í aðalhlutverkinu heldur meira sú saga
sem hann hafði að segja, enda fæddur
snemma á síðustu öld. Honeyboy sagði
frá æskuárum sínum þegar fjölskylda
hans og hann sjálfur þurfti að vinna á
plantekrunum til að draga fram lífið.
Þar var plantekrueigandinn nokkurs
konar guð sem réð lífi þeirra í einu og
öllu. Leiðinlegt er að vita til þess
hversu illa var komið fram við þeldökkt
fólk á þessum tíma en Honeyboy átti
svar við því og ákvað að ein-
beita sér að tónlistinni í stað-
inn. Fékk hann miklu meiri
pening fyrir að spila úti á
götu heldur en að vinna á
plantekru eða í einhverri
verksmiðju.
Einnig vakti athygli mína
hvernig Honeyboy tvinnast
inn í sögu tónlistarinnar. Á
yngri árum sínum tók hann
þátt í þeirri blúsbyltingu sem
átti uppruna sinn í Bandaríkj-
unum, þó svo að hann sjálfur
hefði aldrei náð því að vera á meðal
þeirra stærstu í bransanum. Átti þessi
bylting eftir að hafa gríðarleg áhrif á
tónlistarmenn út um allan heim. Nöfn á
borð við Robert Johnson
og Muddy Waters böðuðu
sig í sviðsljósinu og áttu
það að sjálfsögðu alveg
skilið. Einhvern veginn
varð Honeyboy samt alltaf
útundan.
Þannig er þessi heim-
ildarmynd saga litla
mannsins sem lét drauma
sína rætast, þó svo að ekki
hafi margt gengið í fyrstu.
Núna er Honeyboy ennþá
að ferðast vítt og breitt um
heiminn og spilaði til að mynda hér á
landi á laugardaginn. Hann er sönnun
þess að dugnaðurinn og einlægnin get-
ur fleytt mönnum langar leiðir.
ENSKI BOLTINN
14. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
6.00 Foyle's War 2 8.00 Get Over It 10.00
The Guru 12.00 Just Married 14.00 Get Over
It 16.00 The Guru 18.00 Just Married 20.00
Foyle's War 2 Bresk sakamálamynd. 22.00
Paycheck Hörkuspennandi framtíðarmynd.
0.00 American Outlaws (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Rush Hour 2 (Bönnuð börn-
um) 4.00 Paycheck (Bönnuð börnum)
76-77 (32-33) Dagskrá 13.11.2005 19:02 Page 2