Tíminn - 19.03.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 19.03.1976, Qupperneq 3
Föstudagur 19. marz 1976 TÍMINN 3 Sviðsmynd úr Pétri Gaut þeirra HUsvIkinga. Ljósm.: Pétur Norðmönnum kom ekki til hugar, að sýningin á Húsa vík væri verk ánugamanna SJ—Reykjavik — Ég held að fólk hér almennt hafi ekki álitið að Pétur Gautur væri skemmtiiegt leikrit, en það hefur áreiðanlega komið fiestum skemmtilega á óvart að koma og sjá sýninguna, og margir hafa skipt um skoðun á þessu skáidverki Ibsens. Svo fórust Einari Njálssyni bankaútibússtjóra á Húsavik orð i viðtali við Timann, en hann er einn af mörgum Húsvikingum, sem um þessar mundir taka þátt i leiksýningunni Pétri Gaut nyrðra, þar sem Gunnar Eyjólfs- son þjóðleikari fer með aðalhlut- verk. 14. sýning var á leikritinu i gærkvöldi, og hefur sýningin not- ið mikilla vinsælda. A miðvikudagskvöld komu 20 Norðmenn og sáu sýninguna og likaði vel. Þetta var hópur kenn- ara frá Stafangri, sem eru hér i kynnisferð og voru i Mývatns- sveit, þegar þeir heyröu, að verið væri að sýna Pétur Gaut á Húsa- vik og ákváðu að sjá sýninguna. Norðmönnunum var boðið að drekka kaffi með leikurunum i hléinu, og létu einhverjir þeirra þá þau orð falla, hvar leikið yrði næst. Héldu a.m.k. sumir Norð- mannanna, að hér væri umferða- leikhús á ferð, og urðu undrandi, þegar þeir fréttu að þetta væri sýning áhugamanna, sem sinntu öðrum hversdagsstörfum að deg- inum. Undantekningalaust þekktu Norðmennirnir verkið og höfðu séð það leikið áður. — Það hefur verið gaman að vin'na með Gunnari Eyjólfssyni, sagði Einar Njálsson, sem fer með hlutverk hnappasmiðsins i leiknum, — við höfum lært heil- mikið af honum, og auk þess lifg- ar feikiiega upp á starfið að fá svo þjálfáðan og hæfileikamikinn Oó-Reykjavlk. Mikið hefur verið sótt um leyfi til veröhækkaria á vöru og þjónustu til verðlags- stjóra eftir aö kjarasamningar voru geröir. Enn hefur lltið reynt á, hvort hækkanir á umbeðnum liðum verða leyfðar, en mál þessi eru I athugun. A fundi verðlagsnefndar á miö- vikudag voru leyfðar hækkanir á leikara til samstarfs. Ahugi hefur aukizt á starfi leik- félagsins innan þess, og sýningin hefur eflaust vakið meiri athygli meðal bæjarbúa vegna komu Gunnars Eyjólfssonar og þátt- töku hans en ella heföi verið. Gunnar fékk leyfi frá störfum við Þjóðleikhúsið til að koma hingaö og vinna með okkur, og það er eins og að nú hafi fæðzt sú hugmynd hvort það sé ekki verð- ugur þáttur i starfi Þjóðleikhúss- ins, að fleiri leikarar fari og starfi úti á landsbyggðinni. Að visu hafa atvinnuleikarar unnið meQ áhugaleikhúsfólki úti á landi áður, en þetta mun vera i fyrsta sinn að leikari hættir alveg störf- um um svo langan tima hjá at- vinnuleikhúsi til að taka þátt i sýningu úti á landi. Þess er skemmst að minnast, að Baldvin Halldórsson leikari var hér i mánuð i haust og hafði námskeið i framsögn og leiklist. Koma hans varö ekki siður til að kveikja áhuga á leikstarfinu en koma Gunnars, og fjölgaði mikið i leikfélaginu meðan hann var hér. Eru félagar nú tæplega 90. Sýningar eru ákveðnar á Pétri Gaut á laugardag, sunnudag, þriöjudag, fimmtudag, föstudag og sunnudaginn 28. marz, sem verður 20. sýning. Gunnar Eyjólfsson hefur ekki slegið slöku við i dvölinni nyrðra. Hann vinnur nú að sviðssetningu á Manni og konu eftir Jón Thor- oddsen með Ungmennafélaginu Gamni og alvöru i Köldukinn. Verður frumsýning um mánaða- mótin. Ekki er áformað að sýna Pétur Gaut annars staðar en á Húsavik að þessu sinni, enda sýningin viðamikil og erfitt að ferðast með taxta hárskera og efnalauga. Rakarar fengu aö hækka sinn taxta um 5% og efnalaugar fengu 14% hækkun. Enn sem komið er hafa engin stór mál verið af- greidd, en búast má við einhverj- um hækkanafréttum i næstu viku, sagði Georg ólafsson verölags- stjóri, er Timinn haföi samband við hann i gær. hana og leika við margvisleg skil- yrði, eins og leikfélög úti á landi gera oft. Þó er mikill áhugi meðal félagsmanna að fara til Grims- eyjar i vor eða sumar og sýna Pétur Gaut þar. Ætlunin er að þetta veröi fyrst og fremst skemmtiferð, ef úr verður. Einnig hefur þess verið farið á OÓ—Reykjavik — A Fáskrúös- firði kom upp ágreiningur milli hiuta skipshafnar skuttogarans Ljósafeils og útgeröar skipsins vegna mismunandi túlkunar á verkfallsboöun sjómanna, og meö hvaöa hætti verkfailiö skyldi koma til framkvæmda. Túlkun sjómannanna var sú, aö togarinn skyldi halda til hafnar, þegar er verkfall skylli á, en forráöamenn útgeröarinnar töldu aö þaö væri bæöi hefö og lög, aö verkfall hæf- ist ekki fyri/en skip heföi lokiö veiöiferö ogværi komiö til heima- hafnar. Þar sem engar sættir uröu um þessi sjónarmiö, var sjö af áhöfn Ljóðsafells sagt upp og aörir ráönir I þeirra staö. Timinn hafði i gær samband við Gisla Jónatansson, kaupfélags- stjóra á Fáskrúðsfiröi, en kaupfé- lagið gerir togarann út. Gisli sagði, að s.l. föstudag hefði Ljósafellið komið til heimahafnar úr tveggja vikna klössun, sem framkvæmd var vegna alvar- legra bilana. Ljósafellið er eini togarinn á Fáskrúðsfirði, og er illt að missa atvinnutækið um lengri eða skemmri tíma. — Slðan gerðist þaö, sagði Gisli ennfrem- ur — brottför var ákveðin á laug- ardagskvöld, en siðari hluta dags fengum við bréf frá skipverjum, þar sem þeir sögöust hafa ákveð- ið að fara ekki út, nema skipiö yröi komið til hafnar aftur fyrir miðnættiá miðvikudag, en þá átti að skella á verkfall. Bæði lög og venjur segja hins vegar fyrir um að skip megi ljúka veiöiferð og vera eins lengi úti og skipstjóri óskar, þótt verkfall hafi verið boðaö, og er skipið slðan stöðvað, þegar það kemur I höfn, hafi verkfall skollið á. leit að Leikfélag Húsavikur sýni Pétur Gaut, eða a.m.k. hluta úr honum, i Reykjavik, þegar aðal- fundur Bandalags islenzkra leik- félaga verður þar i sumarbyrjun. Ahugi er á að þá verði efnt til 2-3 sýninga áhugaleikfélaga utan af landi i höfuðborginni i tengslum við fundinn. Gisli sagöi, aö forráðamenn út- gerðarinnar hefðu ekki verið sátt- ir við kröfu sjómannanna. A mánudag var haldinn fundur með skipverjum, og var þeim bent á að aðgerðir þeirra væru ólögmæt- ar, og sögðust þeir vita það, en ætluöu samt sem áður að halda kröfu sinni til streitu. Var þeim sagt, að boðað yrði til brottfarar, og ef skipverjar mættu ekki, yrði að lita svo á að þeir hefðu sagt upp og aö þeir yrðu að gera sér grein fyrir þvl, aö yrði skipiö stöövað, yrðu þeir skaöabóta- skyldir fyrir kostnaði og aflatjóni. Sögðust sjómenn gera sér grein fyrir öllu þessu. Boðaö var til brottfarar á mið- nætti aðfaranótt þriöjudags, og mættu þá allir yfirmenn, en að- eins tveir af umirmönnum, báts- maðurinn og einn háseti með hon- um. A þriðjudagsmorgun var þeim, sem ekki mættu til skips, skrifað bréf og uppsögnin stað- fest. Beðið var með að ráða menn i þeirra stað þar til vitneskja var fengin um að þeir voru búnir að fá bréfin i hendur. — Undir kvöld var hafizthanda um að manna skipiö, þvl að við töldum það skyldu okkar, sagði Gisli, þar sem aögerðirnar voru ólögmætar og I landi var ekkert verkfall. Eftir að bréfin voru komin Ut, komu tveir hásetar og báðust afsökunar á frumhlaup- inu. Auösótt mál var aö ráöa þá aftur, og fóru þeir út með togar- anum. Gekk greiölega aö ráða menn í stað þeirra, sem sagt var upp. Fór skipið út á miðvikudag. Gisli sagði, að menn þeir, sem fóru af Ljósafelli hafi allirverið úrvalsmenn, eins og skipshöfnin öll, og væri eftirsjá aö þeim. Kvöldvaka S i Kópavogi HHJ-Rvlk.— Norræna félagið i Kópavogi efnir til kvöldvöku sunnudaginn 21. marz kl. 20.30 i Þinghól, Hamraborg 9. Þar flytur Ólafur Jónsson bók- menntafræðingur spjall um bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs og Ólaf Jóhann Sig- urðsson skáld. Þá verður lesiö úr verkum Ólafs Jóhanns.i Þorsteinn Gunnarsson leikari les. Þvi næst syngur kór Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjórn Þorgeröar Ing- ólfsdóttur þjóðlög frá ýmsum löndum. Loks verða kynnt ný- mæli i starfsemi Norræna fé- lagsins, svo sem Færeyjaferð- ir og kynnisferðir um islenzk- ar söguslóðir i Kaupmanna- höfn. Ólafur Jóhann Sigurösson skáld. Fáskrúðsfirði: Ljósafellhefur veriö aflasælt skip og fiskað bezt allra skuttogara sem gerðir eru út frá Austfjörö- um frá þvi skipið kom. Einna alvarlegast i þessu máli kvað Gisli vera það, að verka- lýðsforystan á staönum hefði tek- ið afstöðu meö þessum ólöglegu aðgerðum og lagt blessun sína yf- ir aðgerðina. 95% aflans í J. flokk GS-lsafirði. Togarinn Guð- bjartur landaði hér um helg- ina 90 tonnum og fékk sem meðalverð 65 krónur fyrir kflóiö. Af aflanum fóru 95% i fyrsta flokk. Skipstjóri á Guð- bjarti er Hörður Guðbjörns- son. Þá eru að landa hér Július Geirmundsson 140 tonnum og Páll Pálsson 115 tonnum. Brotizt inn í Slippstöðina KS—Akureyri. — 1 gærmorgun var lögregíunni á Akureyri til- kynnt um innbrot i skrifstofur SÍippstöðvarinnar. Einhverju var stolið og nokkrar skemmdir voru unnar. Nokkur þeirra innbrota, sem framin voru hér um helgina, hafa nú upplýstst og voru unglingar þar að verki. Margar umsóknir um hækkanir liggja hjá verðlagsstjóra - fatahreinsun og klipping hækkar Ágreiningur um verkfallsaðgerðir á „Verkfallsboðun sjó- mannanna var ólögmæt — segir Gísli Jónatansson kaupfélagsstjóri rr

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.