Tíminn - 06.04.1976, Side 12

Tíminn - 06.04.1976, Side 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 6. april 1976. LEIT MÍN AÐ PATTY HEARST ATTUNDI HLUTI Erfinginn — eftir Steven Weed, fyrrverandi unnusta Patty Hearst Við upphaf kynna okkar hugs- aði ég litið um fyrirætlun Pattyar að skipta um nafn. Mér var að sjálfsögðu ljóst að fjölskylda hennar var um margt æði óvenju- leg. Hún hlaut að hafa átt við erfið aðlögunarvandamál aó etja. En ég áleit þó að ákafar tilraunir hennar við að „vera Hearst” væru einkum unglingskenjar. Sú var lika raunin. Þó ekki að öllu leyti. Að sumu leyti var um að ræða viðbrögð fullorðinnar manneskju við óumflýjanlegri staðreynd. Ég skynjaði þetta ósjálfrátt þegar ég kom i fyrsta skipti á heimili foreldra hennar. Ég man að ég virti fyrir mér fornmiðjasafn þeirra og söguieg- ar minjar. Sumir þessara muna voru úr Hearstkastalanum við San Simeon. Mér flaug i hug að það hlyti að hafa verið ærin raun að fylla upp i það skarð, sem W.R. gamli skildi eftir við fráfall sitt. En það var ekki fyrr en nokkrum árum eftir þessa fyrstu heimsókn mina aö mér varð smám saman ljóst hversu satt þetta var. Sérhver Hearsterfingj- anna varð að aðlaga sig á ýmsan hátt að þeim áhrifum og kenjum sem W.R. skildi eftir sig auk þess sem þjóðsagan heimtaði sitt. Hearsthjónin virtust einhvers konar afleiðing. Um haustið 1973 vorum við Patty i leiguflugvél með foreldr- um hennar á leið til San Simeon. i 5000 feta hæð komumst við út úr skýjaþykkninu og flugum yfir kastalann nokkrum sinnum. En kastalinn var eins og hluti af Disneylandi. Frændi Pattyar og frænka stóðu úti við kastalann og veifuðu okkur. Það voru þau Bill og Bootsie. Vélin lækkaði flugið og lenti svo á einkaflugbraut, þar sem bill beið okkar. W.R. gamli átti fimm syni. Auðveldast er að skilja hvers vegna Bill gengur næst þvi aö vera eftirmynd föðurins. Honum tekst þetta býsna vel. Að þessu leyti er Bill hinn fullkomni arftaki jafnt að nafni til sem ég i útliti og framkomu. Þá er enn að nefna að lifsmáti hans er i anda Hearsts gamla. Hann sést i fylgd með áhrifamiklum stjórnmálamönn- um, kvikmyndastjörnum og vinsælu fólki úr samkvæmislif- inu. Hann skrifaði vikulegan dálk i blöðin og birtist þar eins konar Hearstafbrigði af Ameriku-isma, sem mótaðist af auði og áhrifum. Loks er að nefna nafnspjöld og númeraspjöld hans, sem á stóð W.R. yngri. Það verður að segjast, að þriðja kona Bills, Bootsie er alveg rétt kona fyrir hann. Bootsie Hearst er fyrrverandi slúðurdálka- höfundur. Orka hennar virtist óþrjótandi og sjálf var hún ævintýralega mikil að vexti og holdafar. Hún fór á fætur eld- snemma á hverjum morgni og gerði leikfimisæfingar i tvær klukkustundir við tónlist af kass- ettusegulbandi. Zsa Zsa Gabor er meðal vina hennar. Hún kallar alla vini sina elskur. Þá er hún glannalega kærulaus á hestbaki. Einu sinni kastaðist hún af baki og mjaðmagrindarbrotnaði. En ekki var hún búin að jafna sig eftir þaö þegar hún var komin á hestbak á ný. XXX Þau Bill og Bootsie voru hvort við annars hæfi. Það var alltaf skemmtilega óraunverulegt að heimsækja þau til San Simeon. Við ókum upp þennan bugðótta veg, að drifhvitum kastalanum. Við gægðumst inn i risastór vöru- hús á landareigninni. Þau voru troðfull af ýmsum eignum W.R. Flestir þessara gripa höfðu ekki litiö dagsins ljós i mörg ár. Við fórum með Bottsie i útreiðartúr á landareigninni, lékum okkur i sundlauginni undir grænleitum myndastyttum og blésum rykið af flösku af Búrgundarvini frá 1824, sem við fundum i vinkjallaran- um. Siðast en ekki sizt snæddum við dagverð úti á grasvellinum bak við stórt bóndabýli i Viktori- önskum stil. Þetta var elzta bygg- ingin i San Simeon og var einu sinni miðstöð Hearstveldisins. George Hearst byggði þennan búgarð árið 1865 með hinni ungu brúði sinni, Phobe. Landið var 48000 ekrur. Hann festi kaup á þessu landi eftir að hann datt i lukkupottinn i Homestake nám- unum. Hvort þeirra um sig gróðursetti akran á landareign- inni. Þar gnæfa nú tvö risastór eikartré sem tákn um hjónaband þeirra. Sérhvert ár fóru þau með hestvagni frá San Franciseo með einkabarn sitt, William. Þegar vel viðraði að vori og gróðurinn grænkaði fór fjölakyldan i um- svifamikil ferðalög með tjöld og þjónustulið upp i hæðirnar ofan við búgarðinn og snæddi þar. Sagan segir að W.R. hafi dreymt um að byggja kastala á þeirri fjallabrekkunni þar sem fjölskyldan snæddi þessar máltið- ir sinar. Fimmtiu árum siöar lét hann draum sinn rætast auk þess sem hann stækkaði jörðina um hálfa milljón ekra. Þegar hann lézt árið 1951 minnkaði landar- fjarlægð sáum við skinand’ sonunum. A honum sjást minnst kastalann. Sá hópur sem þarna merki stöðu hans og erfðar. Hið var saman kominn til að snæða óvenjulega uppeldi hafði mjög al- dagverð endurspeglaði liferni, varleg áhrif á elzta soninn, lifsviðhorf og tengsl þriðju og George Hearst. Hann var feitur fjórðu kynslóðar Hearst-fjöl- maður og kvæntist sjö sinnum. skyldunnar. Nú voru ekki lengur Hann lézt árið 1972. Þá átti hann tjöld eða þjónustulið. Borðin voru eina dóttur, Phobe, og son, úr áli og ýmsum nútimabúnaði George yngri, sem rekur blaðið komið fyrir á flötinni. Bootsie var Los Angeles Herald-Examiner. lifið og sálin i hópnum og skipu- Bæði eru þau af ihaldssamasta lagði borðhaldið. Hún gætti þess meiði fjölskyldunnar. lika að allir sætu á sinum stað Miðsonurinn, John Hearst var i samkvæmt aldri og einkum þó bland þó nokkur glaumgosi og dó mannvirðingu. 1958. Börn hans eru eyðsluseggir — Nei, elskan, sagði hún við fjölskyldunnar. Ein dóttirin mig þegar ég ætlaði að setjast hljópst að heiman með heilli niður. Þetta er stóllinn hennar hljómsveit. Enn önnur dóttirin Catherine. Þú átt að sitja kvæntist hundaveiðimanni, sem þarna.... — sem reyndist vera við siðar var svo gripinn við dádýra- enda borðsins. veiðar á San Simeon eigninni. Þegar við vorum búin að borða, David Hearst er tviburabróðir vildi Botsie umfram allt fara Randys og að nafninu til forstjóri með hópinn og sýna búgarðinn, Hearstsamsteypunnar. En Patty sem nú var verið að endurnýja i sagði mér, að hann hefði nær samráði við hana. Þetta var engin afskipti af málefnum fjöl- reisulegt og fagurt tveggja hæða skyldunnar eða fyrirtækisins og hús og hátt undir loft. Gluggarnir neitaði með öllu að koma til San voru háir og herbergin viðar- Simeon. klædd. Eftir að W.R. dó hafði William Randolph Hearst yngri búgarðurinn fallið i niðurniðslu. getur þvi setið einn að kastalan- Þegar bannig stóð á að við vorum um ásamt Randy, sem er alþýð- ein með Bootsie, fór Patty að legur maður og skersig allnokkuð impra á þvi hversu vel gengi að úr þessu samansafni furðulegra endurnýja húsið. einstaklinga. Bootsie brosti og svaraði:-Já, Patty var ekki allt of hrifin af við ætlum að koma þvi i samt lag þvi að vera af Hearstættinni og til að geta tekið á móti tignargest- þetta var áberandi i skapgerð um Þar með átti hún við þá vini hennar. önnur kynslóð Hearst- sem svo oft komu i heimsókn og ættarinnar hneigðist til einhvers W.R. yngri við San Simeon. Hún konar tilbeiðslu á gamla átti ekki við „unga fólkið” i „foringjanum”. Þetta þoldi hún fjölskyldunni. Patty brosti. — Þú ekki. Hún var eitt barnabarnanna átti við gesti eins og mig? og var þvi átakanlega vör við — Já, elskan, svaraði Bootsie hvað það táknaði að vera erfingi. með iskaldri rödd. Það var i sjálfu sér enn verri kvöð Randy er liklega bezt gerður af en að hlýða þeim boðum og bönn- Patricia Hearst i San Simeon sumariö 1973. eignin við San Simeon aftur ofan i 80000 ekrur eins og hún er nú. Kastalinn og landareignin um- hverfis hann var gefin State Park árið 1957. Við sátum á grasflötinni, og {

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.