Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. apríl 1976.
TÍMINN
3
|lillllllllllllllllllllllllllllllillllllilllllllllllllllllllllllll _ _ _ _
ÍTekur°uppn: 1 Hollendíngar komnir
IkeZa | til oð athuga mögu-
jefgreiislu | q komO Hér
(fjar ur (
ibankabókumi ypp ylræktarveri
— þar yrðu ræktaðir Chrysantemumgræðlingar sem síðan
yrðu framræktaðir í Hollandi
Guðmundur
Sigurjóns-
son teflir
á Kanarí-
eyjum
Gsal-Rvik — Guðmundur Sigur-
jonsson, stórmeistari, er um
þessar mundir staddur á Kanari-
eyjum, þar sem hann tekur þátt i
sterku skákmóti. i fyrstu tveimur
umferðum mótsins gerði Guð-
mundur jafntefli, en ekki voru úr-
slit kunn i þriðju umferð, sem
tefld var siðdegis i gær, þegar
hlaðið fór i prentun.
Fundur um
nómslónin
FJ-Reykjavik. Kjarabaráttu-
nefnd námsmanna gengst fyrir
almennum fundi um námslánin
að Hótel Sögu i kvöld. Fram-
sögumenn á fundinum verða
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra og Finnur
Birgisson.
Menntamálanefndum beggja
deilda Alþingis hefur verið sér-
staklega boðið á fundinn.
= Gsal-Reykjavik. — Það hef- I
= ur tvisvar sinnum komið fyr- :
= ir hjá okkur í aðalbankanum i
|j ab annar maður en sá sem [
= kaliaður var upp tók við pen- i
E ingunum, — en i báðum til- 1
= vikunum var þó um litlar i
S fjárhæðirað ræða, sem betur i
= fer, — sagði starfsmaður i
p Landsbankans i samali við i
= Timann i gær, en fyrir i
= nokkrum dögum var sú ný- i
= breytni tekin upp i Lands- i
= bankanum að stimpla númer i
E á úttektarseðla og viðkom- i
= andi bankabók, þannig að i
= ekki fari milli mála að réttur i
= eigandi fái sitt fé.
= Þetta ereinvörðungu gert i i
= öryggisskyni og hefur engar i
= tafir i för með sér, að sögn i
= starfsmanns bankans. Nöfn i
jj viðkomanda eru þó enn sem |
1| fyrr kölluð upp, en gjaldkeri i
= ber siðan saman númerið á 1
= úttektarseðlinum við númer- i
jj ið á bankabókinni.
= Stimplun númera hefur i
= verið tekin upp i öllum útibú- 1
E um Landsbankans, auk aðal- i
S bankans i Reykjavik.
|llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
15714
|ferðamenn (
Jí marz
= SJ-Reykjavik. — i marz- I
E mánuði komu 5714 manns til |
= landsins, 2.555 tslendingar |
E og 3159 útlendingar frá 46 =
= þjóðum. Samsvarandi tölur j
S frá i fyrra voru 5624, 2354 og =
= 3270. lieldur fleiri hafa þvi |
S komið i marz 1976 heldur en i |
= marz i fyrra. =
= Ef litið er á fyrstu þrjá j
= mánuði ársins er annað uppi =
E á teningnum, en samtals I
s hafa nú komið 13.541 manns =
= til landsins, 6.700 Islendingar |
S og 6.841 útlendingar. 1 fyrra =
= komu 15.115 til landsins j
= fyrstu þrjá mánuði ársins, 1
= 6730 tslendingar og 8385 út- |
= lendingar. §
=milllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllli
MÓ-Rcykjavik — Sex háttsettir
Hollendingar i gróðurhúsarækt
eru nú staddir hér á landi til að
kynna sér aðstæður við að setja
upp ylræktarver i Hveragerði.
Hafa Hollendingarnir sýnt máli
þessumikinn áhugaoger rætt um
að koma á fót ylræktarveri, sem
yrði um þrir hektarar á stærð.
Þar yrðu ræktaðir Chrysantem-
um græðlingar, sem síðan yrðu
l'luttir til Hollands og gróðursettir
þar.
Ylræktarver þetta yrði i eigu
Islendinga og gufa notuð til hitun-
ar, en raforka til lýsingar. Slikir
græðlingar eru nú ræktaðir að
vetrinum i Afrikulöndum og Suð-
ur-Ameriku en fluttir þaðan til
Hollands. Með jarðhita er talið að
þessi ræktun geti auðveldlega
farið fram.
í gær fóru Hollendingarnir til
Hveragerðis og einnig fóru þeir
að Geysi til að kanna aðstæður.
Þeir verða með fund i Hveragerði
i dag og flytja þar fyrirlestur um
þessa ræktun ogeinnig munu þeir
ræða við islenzka ráðherra um
þessi mál.
LAXFOSS SELDUR
— Lagarfoss á sölulista
Gsal-Reykjavik — Gengið hefur
veriö frá sölu á Laxfossi, vöru-
flutningaskipi Eimskipafélags ís-
lands, og er griskt fyrirtæki kaup-
andi skipsins, að sögn Óttars
Möllers, forstjóra Eimskipa-
félagsins. Laxfoss verður afhent-
ur hinum nýju eigendum i byrjun
maimánaðar og fer afhendingin
fram i Hamborg i Vestur-Þýzka-
landi, en þar var skipið einmitt
Stöðvun framlaga Þróunarsjóðs S.
Ekki Ijóst, hvort hún
verkefna, sem nú er
Þ.:
nær til
unnið að,
eða þýðir engin ný verkefni
MÓ-Reykjavik — i skeyti, sem
borizt hefur frá Þróunarsjóði
Sameinuðu þjóðanna segir, að
sjóðurinn hafi stöðvað framlög
sin til verkefna hér á landi, en
þar er um að ræða verkefni á
sviði fræræktar, ylræktar, beit-
artilrauna. laxræktar, skóg-
ræktar og iðnaðar. Þessi á-
kvörðun mun hafa verið tekin
vegna erfiðrar greiðslustöðu
þróunarsjóðsins.
Hins vegar virðist ekki liggja
Ijóst fyrir hvort greidd verða
framlög til þeirra verkefna,
sem þegar hefur verið samið
um, og stöðvunin nái einungis til
nýrra verkefna, sem ekki hefur
þcgar verið samið um greiðslur
lyrir.
Hörður Bjarnason hjá utan-
rikisráðuneytinu sagði, að það
væri ljóst að Þróunarsjóðurinn
hefði þegar greitt 412 þúsund
dollurum meira, en aætlunin
frá 1972 um núverandi verkefni
hefði gert ráð fyrir. Hins vegar
kvað hann ekki liggja ljóst fyrir
hvort staðið yrði við þau verk-
efni, sem samið hefur verið um
og þeim þá haldið áfram sam-
kvæmt áætlunum, en verið gæti
að fé hefði verið tekið frá fyrir
þessum verkefnum og gætu þau
þá haldið áfram.
Sveinn Björnsson fram-
kvæmdastjóri iðnþróunarsjóðs
Islands sagðistneita aðtrúa þvi
að þessi stöðvun gilti til verk-
efna sem samið hefði verið um.
Þannig hefði t.d. Þróunarsjóður
S.Þ. samið við danska verk-
fræðinga að aðstoða tslendinga
við verkefni i málmiðnaði og
væri aðeins um sjötti hluti af þvi
verkefni búinn, en alls var um-
samin aðstoð Þróunarsjóðsins
115 þúsund dollarar.
Sagði Sveinn að það gæti alls
ekki staðist hjá Þróunarsjóðn-
um að rifta samningum, sem
þannig hefðu verið gerðir þvi ef
sú væri raunin væri hætt við að
Sameinuðu þjóðirnar ættu siðar
i erfiðleikum að fá sérfræðinga
til að vinna á sinum vegum ef
þeir gætu átt von á sparki þegar
minnst varði.
Björn Sigurbjörnsson for-
stöðumaður Rannsóknarstofn-
unar landbúnaðarins sagði að
samkvæmt samningum hefði
Iramlag Þróunarsjóðsins til
þeirra verkefna, sem undir
Itannsóknarstofnunina heyrðu.
hefðu áttað vera lOtil 12 þúsund
dollarar á þessu ári ogsiðan 5 til
10 þúsunddollarar á ári fram til
ársins 1979.
Þau verkefni sem hér um
ræðir eru fræræktarverkefni.yl-
ræktarverkefni og beitartil-
raunir á tiu stöðum á landinu.
Björn sagði að öll þessi verk-
efni væru komin mjög vel á veg
og væri þvi mjög bagalegt ef
hætta þyrfti við þau á þessu
stigi. Hins vegar væri ekkert þvi
til fyrirstöðu að ljúka þessum
verkefnum.ef nægilegt fé feng-
ist i stað l'ramlags Þrounar-
sjóðsins.
smiðaö árið 1957. Kaupverðið
nemur um 100 millj. isl. kr.
Annað skip Eimskipafélagsins,
Lagarfoss, er nú á söluiista, en
ekkert hefur verið ákveðið um
sölu á skipinu. Lagarfoss er sýnu
eldri en Laxfoss, smiðaður i
Kaupmannahöfn 1949.
— Ástæðan fyrir sölu Laxfoss er
einfaldlega sú, að það er stefna
félagsins að endurnýja skipastól-
inn sem mest, og Laxfoss er
nokkuð kominn til ára sinna,
sagði Öttar Möller i samtali við
Timann. — Við erum að reyna að
útvega skipsem sérstaklega henta
i þá flutninga, sem einkuin eru
fyrir hendi, og þar koma gáma-
skip sérstaklega til greina.
Þegar Laxfoss hefur verið seld-
ur úr landi, á Eimskipafélagið 21
skip.
— Við erum alltaf með það i
huga að kaupa ný skip, sagði Ött-
ar, en i þeim efnum sem öðrum,
verðum við að sníða okkur stakk
eftir vexti. Afkoma félagsins var
sæmileg á siðast liðnu ári miðað
við islenzkan mælikvarða, en
þyrfti að vera miklu betri, svo við
gætum bætt þjónustuna og aukið
hagkvæmni i rekstri, sagði Óttar
Möller að lokum.
Laxfoss er um þessar mundir i
Reykjavikurhöfn og losar þar
stykkjavöru. Skipið losar siðan
áburð i Gufunesi. en heldur svo út
til Noregs i sina siðustu ferð á
vegum Eimskipafélagsins og
sækir þangað áburð, sem losaður
verður á höfnum á suð- og Suð-
austurlandi.
Laxfoss mun að öllum likindum
ekki koma aftur til Revkjavikur.
Sigurður RE fer á
Nýfundnalandsmið
— aflaverðmætið á loðnuvertíðinni um
fjörutíu milljónir krona
gébé-Rvik — Aflahæsta skipið á
loðnuyertiðinni, var Sigurður
RE 4 og varð aflinn alls 13.360
tonn. en skipið hætti loðnuveið-
um s.l. mánudag, og kom til
Reykjavikur i gærkvöldi. Verð-
mætiaflans hefurenn ekki verið
reiknað nákvæmlega út, en bú-
izt er við að það sé um fjörtiu
milljónir króna og er þvi há-
setahluturinn um 850 þúsund,
l'yrir utan orlof. Sigurður RE
mun lialda á Nýfundnalandsmið
um niiðjan maimánuð.
Þórhallur Helgason fram-
kvæmdastjóri sagði i gær, að
loðnuafli Sigurðar hefði verið
um eitt þúsundtonnum minni en
i fyrra, en þá varð skipið einnig
aflahæst á vertiðinni. — Við
reiknum með. að þegar skipið
hefur verið gert klárt aftur og
þegar skipverjarnir hafa fengið
sitt fri, muni Sigurður halda á
Nýfundnalandsmið, en þangað
fór hann i fyrra með góðum ár-
angri. sagði hann. 1 fyrra var
skipið sex vikur á Nýfundna-
landsmiðum. en nú er jafnvel
búizt við að það verði lengur.
eða allt að tveim mánuðum.
Skipstjórar á Sigurði RE 4 á
þessari loðnuvertið voru tveir,
þeir Kristbjörn Arnason og Har-
aldur Agústsson, en alls telur
skipshöfnin fimmtán manns.