Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 19
Miövikudagur 7. apríl 1976. TÍMINN 19 óvenjuleg gróska hefur veriö i leikhúslifi borgarinnar nú á út- mánuöum. Hjá Leikféiagi Reykjavíkur hefur veriö fullt hús á hverri sýningu. Óvenju margar sýningar eru á fjölunum i Iönó, eöa fimm talsins, þar sem ekki hefur veriö hægt aö taka út neina þeirra sýninga sem frumsýndar hafa veriö i vetur vegna aösókn- ar. — Nálægt 50 þúsund manns hafa nú séö sýningar LR I vetur. Myndin sýnir tvær af þekktustu persónum Ibsens eins og þær koma fyrir i Iönó: Relling lækni, (Helgi Skúlason), en hans læknisdómar eru aö viöhalda blekkingunni hjá fólki, svo þaö komistaf, og hins vegar sannleiksleitandann Greges Verle (Pét- ur Einarsson). (Fréttatilkynning frá LR). Björg Vik í Norræna húsinu Rjörg Vik, höfundur leikritsins FIMM KONUR, sem frumsýnt verður i Þjóöleikhúsinu fimmtu- daginn 8. april, er stödd hér á landi i boöi Norræna hússins, þar sem hún mun kynna verk sin og lesa úr þeim. Sagt hefur verið um Björg Vik, að hún sé ein af fáum norskum rit höfundum, sem njóti almennra vinsælda. Hún er einkum smá- sagnahöfundur og fyrsta smá- sagnasafn hennar Söndag eftir- middagkom út 1963. Siðan hafa komið út fjögur söfn smásagna, hið siðasta 1975 Fortellinger om frihet.og var sú bók önnur þeirra, sem lögð var fram að hálfu Nor- egs vegna bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Skáldsagan Grát elskede mankom út 1970, og auk þess hefur hún skrifað tvö leikrit Hurra det ble en pikeog To akter for fem kvinner (1974), sem hefur verið sýnt við geysimiklar vinsældir og var m.a.s. sýnt i Noregi samtimis i fjórum leik- húsum og veröur nú sýnt hér i Þjóðleikhúsinu. Málefni kvenna hafa verið Björgu Vik ofarlega i huga og i verkum sinum fjallar hún um samband karls og konu og vanda- mál kynjanna og hvernig þau megi leysa. í fyrstu var hún að- eins kunn i heimalandi sinu, en nú hefur hróður hennar einnig borizt til annarra landa og smásögur hennar hafa viða birzt i úrvalsrit- um margra landa. Björg Vik er blaðamaður að mennt og hóf nám i blaðamanna- háskólanum 1955, vann mörg ár við það starf og hún stóð m.a. að útgáfu nýs kvennablaðs i Noregi „Sirene”, sem kom fyrst út 1973. Fimmtudaginn 8. april ræðir Björg Vik um leikrit sitt FIMM KONUR i Norræna húsinu kl. 14:15. Sunnudaginn 11. aprll kl. 17:00 les Björg Vik úr verkum sinum og einkum úr Fortellinger um frihet, siðasta smásagnasafn- inu. (Frettatilkynning). Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Filharmónía Tónleikar i Háskólabíói fimmtudaginn 8. aprll kl. 20.30. SALUMESSA eftir Giuseppe VERDI Stjórnandi Karsten Andersen. Einsöngvarar: Fröydis Klausberger, Ruth Magnússon, Magnús Jónsson, Guömundur Jónsson. Aögöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vöröustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Ath.:Tónleikarnir verða endurteknir laugard. 10. april kl. 14.00. Auglýsicr i Tímanum Afsalsbréf innfærð 22/3 - 26/3 - 1976: Reimar Stefánsson selur Einari Sindrasyni hluta ú Hraunbæ 138. Björn Sigurbjörnsson selur Arn- þrúði Möller hluta i Kapla- skjólsvegi 63. Viðlagasjóður selur Sjöfn Sigur- björnsd. og Braga Jónssyni hús- eignina Keilufell 8. Jóhannes Eggertss. og Vilborg borsteinsd. selja Páli Ammend- rup hluta i Hraunbæ 102C. Hafsteinn Hjartarson selur Val Einarssyni hluta i Bergþóru- götu 15A. Stefán Hallgrimsson selur Páli Imsland og Höskuldi Imsland hluta I Skipasundi 46. Ingimundur Sveinsson selur Kristjáni Jónssyni hluta i Hvassaleiti 24. Jón Jónsson selur Simoni Melsteð bilskúr að Dverga- bakka 8. Breiðholt h.f. selur Agúst Björgvinss. og Margréti H. Guðmundsd. hluta i Kriuhólum 4. Óskar Grimsson selur Ást- mundu Ólafsd. hluta i Njálsgötu 25. Svanur Þór Vilhjálmss. selur Páli G. Jónss. hluta i Grettisg. 52. Björn Traustason selur Sólar- filmu s.f. hluta í Þingholtsstræti 27. Óli Þór Ingvarsson selur Val- gerði Sörensen hluta i Hörða- landi 10. Arni Eiriksson selur Styrktar- fél. vangefinna fasteignina Sigluvog 5. Vera Ingibergsdóttir o.fl. selja Jóhönnu Óskarsd. o.fl. fast- eignirnar Hverfisgötu 99 og Barónstíg 5. Kalman Stefánsson selur Huldu Magnúsd. og Áslaugu Þ. Jó- hannesd. hluta i Holtsgötu 19. Breiðholt h.f. selur Þorgils Harðarsyni hluta i Æsufelli 2. Haukur Sighvatss. selur Gunn- steini Skúlasyni hluta i Hraunbæ 24. Egili Vilhjálmsson h.f. selur Ingunni Egilsd. hluta i Laugavegi 116. Hörður Hafsteinsson selur Sólveigu Sigurðard. hluta i Efstasundi 97. Ingibjörg Bjarnad. og Gisli Freysteinss. selja Herði Sigur- jónss. raðhúsið Völvufell 20. Þórður Sigurðss. selur Helgu Kristjánsd. og Kristjáni Þorsteinss. hluta i Hraunbæ 126. Magnús E. Gestss. selur Ingirlði Sveinbjörnsd. hluta i Akurgerði 12. Asta Sigurjónsd. o.fl. selja Þorsteini Kristjánss. hluta i Skólavörðustíg 14. Guðmundur Þengilsson selur Ingibjörgu Guðnad. hluta i Krummahólum 2. Skúli Halldórss. selur Magnúsi Skúlasyni og Sylviu Guðmundsd. hluta i Bakkastig 1. Valdimar ólafsson selur Jóni Ragnarssyni lóðarréttindi að Hlyngerði 12. Gunnlaugur Valdimarss. og Sonja Einarsd. selja ólafi Gunnlaugss. og Aöalbjörgu Hjartard. hluta i Gnoöarvogi 30. Jóhanna óskarsdóttir o.fl. selja Engey h.f. fasteignirnar Hverfisg. 99 og Barónsstíg 5. Magnús K. Helgason selur Gyðu Gunnarsd. og Snæbirni Kristjánss. hluta i Snælandi 2.Björn Sigurðsson selur Ólafi Jónssyni hluta i Laugavegi 27A. Friðgeir S. Haraldss. selur Kristjáni Péturss. hluta i Ara- hólum 4. Kaupið bílmerki Landverndar ►Verjum gggróður verndum. Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstotu Landverndar Skólavörðustig 25 imHWiiMiMi Almennur fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur boðar til aimenns fundar um efnið: Alþingi — virðing þess og verksvið. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 8. april og hefst kl. 20.30. Frummælendur: Ingvar Gislason alþingismaður. — Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og hefur alþingismönnum öllum verið sérstaklega boðið. Akranes Félag ungra Framsóknarmanna á Akranesi heldur almennan félagsfund i Framsóknarhúsinu og hefst hann kl. 20.30 miðviku- daginn 7. april. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Magnús Ólafs- son form. SUF. kemur á fundinn. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna <>9 borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, ulanrikisráðherra. verður til viðtals að Rauö- arárstig 18, laugardaginn 10. april. ki. 10.00—12.00. Hafnarf jörður — Framsóknarvist Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda keppninni verður fimmtudaginn 8. april n.k. i Iðnaðarmannahúsinu við Linnets- stig og hefst kl. 8.30. Heildarverðlaun verða afhent, einnig kvöldverðlaun. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin Kópavogur — Spónarferð Félagsvist verður haldin i félagsheimili Kópavogs, efri sal, mið- vikudaginn 7. april kl. 20.30. Aðalverðlaun ferð til Costa Blanca, 25. april næstkomandi. Að- eins þetta eina kvöld, góö aukaverölaun. Allur ágóði rennur til styrktar þroskaheftum börnúm i Kópavogi. Hulda Pétursdóttir stjórnar vistinni. Allir velkomnir. Freyja félag Framsóknarkvenna. Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi efna til spilakvölds i nýja fé- lagsheimilinu Stykkishólmi laugardaginn 10. april næst komandi kl. 21. Avarp: Halldór E. Sigurösson ráöherra. Hljómsveitin Stykk leikur fyrir dansi. Húsinu verður lokað kl. 21:30. PÁSKAR í Vín Vegna forfalla eru 4 sæti laus i paskaferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik til Vinarborgar 10. april. Komið heim aðfaranótt 20. april. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarfé- laganna, Rauðarárstig 18. Simi 2-44-80.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.