Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 7. april 1976. TÍMINN 5 Breiðholtshverfið 1 Alþýðublaðinu i gær birtist athyglisverður ieiðari um Breiðholtshverfið. Blaðið segir: ..Hvergi á tslandi hcfur jafn- mörgu fólki verið safnaösam- an i íbúðarhverfi á jafnlitlu svæ&i á jafnlitlum tfma og I Bre iðholtshverfi i Reykjavik. Vmsir hafa fundið fyrir vaxtarverkjum hverfisins, sem eru þö mun minni cn efni standa til. — I Breiðholti býr fólk úr öllum atvinnustéttum og fólk á öllum aldri, þótt unga fólkiðsé i miklum meirihluta. Þetta unga fólk, eins og aðr- ir jafnaldrar, berst haröri baráttu fyrir því að eignast þak yfir höfuðið, Byrjunarörð- ugleikarnir eru miklir, sér- staklega hjá þeim, sem barn- margir eru. Vinnudagurinn verður langur og fjölskyldullf- ið getur brenglazt á þessum frumbýlingsárum. En þessu fólkier annt um hverfið sitt og I þvi er framfarahugur, sem greina má i störfum ýmissa félaga, er stofnuð hafa verið I hverfinu.” Forsíðuefnið ..Það skýtur þvi nokkuö skökku við, þegar nokkrir fjöi- miðlar, og þó einkum eitt iteykjavikurblaðanna, viröist liafa fundiö hjá sér hvöt til að reyna að sverta þetta hvcrfi i auguin annarra borgarbúa og landsmanna. Mikið veður er gert útaf ólátum nokkurra ungmenna. Rúöubrot er gert að forsiðufrétt með stórri mynd. Færri hafa bent á það, sem vel hefur veriö gert. Ekki skal dul á þaö dregin, að Breiðholtshverfi á við margvislega ör&ugleika að etja. Barnaifjöldinn I hvcrfinu er mikill og ekki hefur hafzt undan að reisa skóla, dag- heimili og nauðsynlegar þjón- ustustofnanir. Einn skólanna er svo ofsetinn að liklcga myndu dýraverndunarmenn láta málið til sin taka, ef um fjárhús eða hesthús væri að ræöa. Skortur á dagheimilum cr gifurlegur. Aheimilum, þar sem bæði hjónin vinna úti, þurfa þau á fætur fyrir allar aldir til að koma börnum sin- um I fóstur. Ef þau ynnu ekki bæði væri ekki unnt að standa undir afborgunum af ibúðinni, en eigið þak yfir höfuð þykir frumskilyröi i lifi islenzks nú- timamanns." Ekki nýtt vandamál ,.Þeir foreldrar. sent eldri börn eiga, veröa að skilja þau eftir i eigin untsjá. Slikt fyrir- komulag er vissulega ekki gott. Unglingarnir eru ráða- lausir og vita ekki Itvað skal við lintann gera. Það myndast Itópar, scm hafa hátt og erta nágrannann. Þetta vandamál hefur þekkzt í ölluin nýjum ibúðahverfum i Rcykjavik. Við rikjandi aðstæður er mikil þörf á félagshcimilum fyrir þctta unga fólk.og vænlanlega mun úr rætasl fljótlega. Hins vegar er staðreyndin sú, að i þessu langfjölmenn- asta hverfi Reykjavikur er Láta mun nærri, að fjórði hver Reykvikingur sé nú búsettur I Breiðholtinu. Auglýsið í Tímanum Útboð Hvammshreppur, Vik I Mýrdal, óskar eftir tilbo&um i tré- verk, innréttingar o.fl. i nýbyggingu barnaskólans I Vik. Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræðistofunni Hönnun h/f, Höfðabakka 9, Reykjavik, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Bændur - Sveit Stúlka á þrettánda ári óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili i sumar. Vinsamlega hringið i sima 5-22-47. minna um óspektir, ónæði og önnur vandræði en I öðrum hverfum borgarinnar, ef litið er á hina frægu viðmiöun ibúafjöldans. Þetta sanna töl- ur frá lögreglunni. lbúar Breiðholts ciga þvi að snúast gegn fréttum og frásögnum um óeðiilegt atferli hverfisbúa ineð þvi að gera átak i þá átt, að efla samhug, bæta um- hverfi og hafa jákvæð áhrif á afstöðu ibúanna til hverfisins'.' Bættur borgarbragur Loks segir Alþýðublaðið: „Ilér er ekki aöeins um að ræða bættan borgarbrag, lieldur skulu íbúar Breiðholts hafa hugfast, að fréttir um heimskupör ungra eða fullorö- imia ibúa rýra eignir þeirra. Það er þvi ástæðulaust. að láta nokkra unga glópa eða fólk. sem alls staöar er til vand- ræða, setja svarlan blett á hverfið. ibúarnir ættu einnig að liafa hugfast, að Iiinii mikli ibúafjöldi hverfisins getur haft veruleg álirif á stjórn borgarinnar og um leið laiuls- stjórnina.” Undir þessi orð Alþvðu- blaðsins skal tekið. _a.þ. Instamatic myndavélin frá Kodak hefir farið sigurför um heiminn. Þetta er skemmtileg og nytsöm gjöf, sem heldur áfram að gleðja — aftur og aftur r margar gerðir fyrirliggjandi - einhver þeirra hlýtur að henta yður. HANS PETERSEN BANKASTRÆTI S 20313 GLÆSIBÆ S 82590 [ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á íslandi. GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. 17-120 Kerfúbyggt mótontillingatæki ón myndlampa Transistor taoki O. ENGILBERTSSON H/F. hefur tekið að sér einkaumboð á sölu ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á íslandi. Við munum veita fullkomna sölu- og viðgerðarþjónustu á margvíslegum mæli- og stillitækjum fyrir bifreiðar. Aðeins rneð fullkomnum tækjum er hægt að veita fullkomna þjónustu. Kerfisbyggt mótor - stillingataoki meó myndlampa Transistor t«ki 15-090 22-180 21-300 SnúningshraSa-, spennu- og kveikjumielir 21-320 Mengunormalir (útblástur) 43-010 Rafgeymahleðslu- og gangsotningatæki 6-12-24 Volt 40-80-120 Amper GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, - ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. Ö. Engilbert//on h/f Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.