Tíminn - 07.04.1976, Síða 17

Tíminn - 07.04.1976, Síða 17
Miftvikudagur 7. apríl 1976. TÍMINN 17 Halidór Kristjánsson: ,,Víst eru stúkurnar virkar" Til upplýsinga fyrir S.S.: S.S. skrifafti skörulega um drykkjuskap i Timann sunnu- daginn 4. aprll. Hann segir aft greinarlokum, aft gófttemplara- reglan sé aftgerftalaus — engir fundir né fyrirlestrar — bara bingó. Þar sem S.S. er áhugamaftur um viftnám gegn drykkjuskap, þykir skylt aft benda honum á aö þetta er ekki rétt. I Templara- höllinni vift Eiriksgötu eru stúku- fundir haldnir, 3-5 i hverri viku allan veturinn. Sumar stúkurnar áuglýsa, aðmaöur sé til vifttals i ákveftnum sima, ákveftinn tima, þegar fundur er að kvöldi. Auk þess reka landssamtök gófttempl- ara — stórstúkan — skrifstofu, sem er opin alla virka daga. Þess skal lika getift, að við höf- um fengið að minna á starfsemi okkar og tilveru sem templarar i blöftum, útvarpi og sjónvarpi. Þaft er svo annaft mál, aft okkur finnst sjálfum að þetta sé allt of litift. Fundir okkar eru of fámenn- ir, félagsstarfift of litift. En ég býft S.S.hjartanlegavelkominntil lifts vift okkur. Komihann i okkar hóp, væri örugglega enginn skortur á verkefnum. Hann skal fá verkefni á fundum og tækifæri til aft flytja fyrirlestra ef hann vill. S.S. og aftrir góftviljaftir menn skulu vita þaft, aö til er bindindis- hreyfing, sem vill eiga vifttækt samstarf vift alla áhugamenn, og fagnar þvi aft fá nýja og gófta krafta til lifts við sig. Þess skal svo getift, aö S.S. og annaö fólk hefur mörg tækifæri til að koma á fund hjá templurum og kynnast stúkustarfi, án þess aft ganga sjálft i félagsskapinn. Halldór Kristjánsson. Gagnrýni á málfar verður að vera sanngjörn og rökrétt Guðni J. Þórarinsson: „íslenzkumann til útvarps jónvarps til verndar málinu rr Tilefni þessara orfta er frétt, jom I sjónvarpinu fyrir fá- Með arfanum ei upprættu kálið Aðgæt það, er hreinsarðu málið. Svo kvað Steingrimur Thorsteins- son. Guðni J. Þórarinsson birti máivöndunarpistil i Timanum þann 2. april. Þar fannst mér sumt gert meir af vilja en mætti. Guðni þoldi ekki að heyra að fiskiskip væru á landleift Vist hefur verið talað um að fara sjó- veg og fara landleið. En þegar ég fór á sjó, var jafnan talað um landleiðina — leiðina til lands — þetta gerðist á landleiðinni. Hitt var útleið. Ef skip getur ekki verið á land- leið, sé ég ekki að nokkur geti veriö á heimleift, þvi þegar heim er komift, eru leiðarlok. Þá getur heldurenginn verið á uppleið fyrr en komið er svo hátt sem komizt verður, eða að minnsta kosti upp á ákvörðunarstað. Sama gildir um niðurleið. Slikur samsetning- ur er oft miðaður við það hvert leiðin liggur — að hverju er stefnt. Guðni þolir ekki að annað sé kallað væntanlegt en það sem óskað er eftir og hlakkað er til að fá. Þar tel ég hann hafa hæpinn málstað. Jón Vidalin hefði ekki þurft að tala um góða heimvon, ef vonin gat ekki verið nema góð. Það er lika sagt að brugðift geti til beggja vona. Það orðalag er notað, þegar um lif og dauða er að tefla. Eins er talað um að eitthvað sé gert upp á tvær vonir, þó að lika sé sagt upp á von og óvon. En það má nefna ýms gömul dæmi þess, að von sé bundin við það sem lik- ur eru til að verði, án þess að þvi sé tekið með fögnuði. í samræmi við þetta væntum við þess sem likur þykja til að verði. Þótt ég segi að einhver sé væntanlegur, er ekki þar með sagt að ég hlakki til komu hans. „Biskup kemur þá og skjótt og sagði visa von aðgöngu og bað menn herða hugi sina og verjast drengilega”. ,,Þá svarar Ólafur konungur: — Hann mun þykjast eiga við oss skaplegan fund og oss er von snurprar orrustu af þvi liði: Þeir eru Norðmenn sem vér erum”. Guðna þykja þetta sjálfsagt bágar tilvitnanir úr Sturlungu og Heimskringlu. Það er ástæðulaust að nöldra yfir þvi að fundir eða skólahald falli niður vegna veðurs. Veður getur verið bæði gott og illt. Færð er allt annað. Veður getur bannað samkomu þó að færð sé ekki ill. Ég kannast ekki við orðalagið „ungum aldri”, heldur ..unga aldri” og „gamals aldri”. Einhæft orðalag getur verið þreytandi, og blæbrigðalaust mál er sviplitið og flatneskjulegt. En þar er fréttamönnum stundum meiri vandi á höndum en virðast kann i fljótu bragði. Það er þreytandi að hlusta sifellt á „sprengja sprakk”. En frétta- maðurinn á að vera stuttorður. Segi hann „sprening varð”, er ekki ljóst hvernig sú sprenging var til komin, en það er einmitt aðalatriði fréttarinnar. Var þetta tilræði að yfirlögðu ráði? Það viljum við fá að vita. Framan af öldinni voru þessar sprengju stundum nefndar vitis- vélar. Ætli orðið sprengja hafi þá verið til? Það er gott að málfar blaða og útvarps sé undir gagnrýni. Hún má vera ströng, en hún gæti samt verið sanngjörn. Og rökrétt verður hún að vera. Halldór Kristjánsson HRINGIÐ I SÍMA 18300 MILLI KLUKKAN 11-12 r TIMA- spurningin Finnst þér að þurfi aö bæta aðstöðu Bæjarútgerð- ar Reykjavikur? Gunnar Jón Agústsson kafari: Þetta er bæði orðin gömul og úrelt aöstaða hjá þeim og mér finnst sjálfsagt að bæta hana. Ég er þvi samþykkur, serr, ég hef heyrt.aðtaka skemmurnar hjá Hafskipabryggjunni undir þessa starfsemi. Valdimar Paníelsson hafnarverkamaftur: Já ég er anzi hræddur um þaft. Þaft er enginn vafi á þvi aö bæta þarf aðstöðuna, en þar kemur til kasta borgarráftsmanna. Trúlegt er að þurfi að bæta löndunaraðstööuna og fiskmóttökuna yfirleitt. Ilafsteinn Þórliallsson bifreiftarstjóri: Mér finnst að það þurfi að hafa fiskmóttökuna alla á sama stað. en ekki á tveimur eins og nú er á Granda og i móttökunni á Meistaravöllum. Það þarf lika að bæta aðstöðuna aft miklum mun. \ Stignr Guftjónsson. fiskmótlökuniaftur: Það er alltaf verift að reyna að bæta þetta. ég hef heyrt að það eigi að færa móttökuna hér á Meistaravöllum annað. Þaft er margt i mörgu við þetta allt saman og mér finnst vinnuaftstaftan ekki svo slæm hérna i móttökunni. Mutthias l>. Guftmundsson, verkstjóri: Aftstæður mættu svo sannarlega vera betri. Þeir gleymdu þvi þegar þeir voru aft byggja nýju togarana aft hugsa um áftstöftuna i landi. Húsin hér halda varla vatni né vindi og hér er kalt að vinna þegar frost er. Min skoðun er sú. aft skuttogararnir nýju hefftu átt að vera minni og ættu aft koma aö landi meft afla á 12 daga fresti. og þá fengjum vift gott hráefni. Stóru togararnir eru allt að 18 daga i ferð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.