Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. apríl 1976. TÍMINN 15 Fyrirliðinn qfbakkaði sæti í landsliðinu í körfuknattleik, sem leikur þrjó landsleiki gegn Portúgölum KRISTINN Jörundsson, fyrirliði íslenzka körfu- knattleikslandsliðsins, hefur afþakkað sæti sitt i landsliðinu, sem mætir Portúgölum. Kristinn, sem hefur verið einn okkar allra bezti körfuknattleiks- maður, er ekki ánægður með sjálfan sig þessa dag- ana — telur sig ekki i þeirri æfingu, sem landsliðs- mönnum ber að vera i. — Nei, ég mun heldur ekki gefa kost á mér i landslið- ið, sem tekur þátt i Polar Cup-keppninni i Kaup- mannahöfn, sagði Krist- inn. Það er mikil blóðtaka fyrir landsliðið, að Kristinn skuli ekki gefa kost á sér. þvi að íslendingar ætla sér stóra hluti i Polar Cup- keppninni, sem verður háð i Dan- KRISTINN JORUNDSSON... fyrirliði körfuknattleikslandsliðsins. mm (Timamynd Gunnar). Ég er ekki nógu góður" — segir Kristinn Jörundsson, fyrirliði körfuknattleikslandsliðsins „fcg er einfaldlcga ekki nógu góður til þess að leika með landsliðinu”. Það eru ekki allir scm liafa sjálfsgagn- rvni til að viöurkenna slikt og þvi um likt. Það gcrði Kristinn Jörundsson, fyrirliði islenzka körfuknattleikslandsliösins, sem gefur ckki kost ó sér í við- ureignina við Portúgali. — fcg licf ekki getað æft scm skyldi að undanförnu, og þcss vegna tel ég mig ekki eiga skilið að leika með landsliðinu. Það er þvi sjálfsagt að annar friskari maöur komi i minn stað, sagði Kristinn i stuttu spjalli við Timann. „Það getur alltaf komið fýr- ir, að maður geti ekki æft. eins og til er ætlazt. Ég mun að sjálfsögðu halda áfram að æfa körfuknattleik næsta vetur, og vonandi verð ég fljótlega svo góður aftur, að ég eigi erindi i landsliðið, sagði Kristinn. —sos Það er mikill hugur i KR-ingum, sem mæta islandsmeisturum Kll i undanúrslitum hikarkeppn- innar f handknattleik i Hafnar- l'irði i kvöld kl. 20.90. KR-ingar, sem hafa ekki tapaö 10 siðustu leikjum sinum, eru ákveðnir að leggja FH-inga aö velli og tryggja sér farseðilinn i úrslitin. KR-ingar standa fyrir sæta- ferðum til Hafnarfjarðar i sam- bandi við leikinn, og verður lagt af stað frá KR-heimilinu kl. 19.30. Það er gamla KR-kempan Egill rakari, sem er forsvarsmaður sætaferðanna og mun hann stjórna KR-kórnum i Hafnarfirði. Islandsmeistarar FH eru á- kveðnir að vinna sigur i bikar- keppninni. Allir þeirra sterkustu leikmenn taka á móti KR-ingum i Firðinifm og mun Árni Guðjóns- son.lirVumaðurinn knái, leika sinn 300tleik með FH-liðinu i kvöld. FH-stúlkurnar verða einnig i sviðsljósinu i kvöld, en þær mæta íslandsmeisturum Fram i undan- úrslitum i bikarkeppni kvenna og fer sá leikur fram strax að lokn- um leik FH og KR. r Þróttarar réðu ekki við þá skozku — þeir settu á fulla ferð og spöruðu ekki „smössin" Skozka hlakliðið Jordanhill College, sem er á keppnisferða- lagi hér, lék sinn fyrsta leik i Laugardalshöllinni á mánu- dagskvöldið, en þá mættu þeir gestgjöfum sinum úr Þrótti. Skotarnir báru sigur úr býtum i spennandi leik, sem Þróttarar höl'ðu frumkvæðið i til að byrja með. Þróttarar unnu sigur i l'yrstu hrinunni — 15:5, en Skot- arnir svöruöu með sigri i þeirri næstu — 15:7. Þá kom aftur sig- ur (15:13) hjá Þrótturum, EN' Skotarnir settu þá á fulla ferö og unnu öruggan sigur i Iveimur siöustu hrinunum — l'yrst 15:1 og 15:2. Þessa skemmtilegu mynd tók Gunnar Ijósmyndari Timans f leiknum og sýnir hún Þróttara i vörn. mörku siðar i þessurn mánuði. Kolbeinn Pálsson. KR .........42 Kolbeinn Pálsson er leikreynd- Agnar Friðriksson, ÍR.........39 asti maður islenzka landsliðsins, Jón Sigurðsson, Arm...........32 hann hefur 42 landsleiki að baki. Þórir Magnússon, Val..........29 Landsliðshópurinn sem mætir Rirgir Jakobsson, iR ........17 Portúgölum er skipaður 15 leik- Kári Mariusson. Njarðv........16 mönnum. en þeir eru: Framhald á bls. 7. Valur missir fyrirliðann HÖRÐUR HILMARSSON. fyrirliði Valsliðsins I knattspyrnu og landsliðsmaður, mun ekki leika með Valsliðinu f sumar. Ílörður, sem búsettur er á Akureyri, hefur ákveðið að leika mcð 2. deildarliði KA á keppnistimabilinu — og er ekki að efa að llörður mun styrkja liðið verulega, i baráttunni um 1. deildarsæti. Annar Valsmaður hefur einnig gengið i raðir KA-manna en það er Guöjón Harðarson, bakvörður. Egill rakari stjórn ar KR-kórnum...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.