Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 3
Miövikudagur 28. april lí)7tí TÍMINN 3 Flugmenn Vængja stofna hlutafélag gébé Rvik — Siðastliöiö mánu- dagskvöld leit nýtt flugfélag dagsins ljós I Reykjavík, en það voru flugmenn flugfélagsins Vængja h.f., sem það stofnuðu. Flugfélagið er stofnað með það markmið að viöhalda þeirri „Sjálfsögðu þjónustu I sam- göngumálum, sem hverju byggö- arlagi er nauðsyn”, og mun kappkosta að halda þjónustunni áfram við þá staði úti á lands- byggðinni, sem Vængir hafa haft áætlunarflug til, en aðilar á þeim stöðum, hafa sýnt mjög jákvæðar undirtektir á þessu og var ákveð- ið á stofnfundi hins nýja félags, að bjóða þeim aðilum, sem hags- inuna eiga að gæta eignaraöild að hinu nýja féiagi, þ.á.m. sveitarfé- lögum og einstaklingum, sem notið hafa þeirrar þjónustu sem legðist niður, ef Vængir hætta. Flugmennirnir sögðu, að þeir myndu að sjálfsögðu falast eftir kaupúm á flugvélum Vængja til starfseminnar. — Hreinn Ilauks- son stjórnarformaður Vængja, sagði f gærkvöld, að hann hefði ekki haft hugmynd um stofnun hins nýja félags, og að enginn endanleg ákvörðun heföi verið tekin enn um það að leggja starf- semi Vængja niður. Um það mál yrði fjallað á almennum hlut- hafafundi n.k. fimmtudag. Stofnfundur hins nýja flugfé- lags var haldinn s.l. mánudags- kvöld, en ákveðið er að halda framhaldsfund, þar sem endan- lega verður gengið frá stofnun fé- MÖ-Reykjavik — Þrir menn gengu i gær á fund Björns Páls- sonar á Löngumýri til að leita eftir samkomulagi við hann um að hann baðaði fé sitt. Torfi Jónsson oddviti á Torfa- læk var einn þeirra manna, sem fór til Björns á Löngumýri til að leita samkomulags. Hann sagði i viðtali við Timann, að Björn hefði ekki verið til viðtals um böðun, einsog sakir stæðu. En hann hefði sagt, að hann myndi fylgja þeim lögum, sem sett væru og væru i gildi á hverjum tima. Þegar ekki náðist samkomu- lag við Björn, fóru þrir menn úr Ilúnaþingi til Reykjavikur og munu i dag ræða þessi mál við landbúnaðarráðherra og yfir- dýralækni. Gisli Pálsson oddviti á Hofi, sem er einn nefndarmanna, sagði að nefndin myndi leggja áherzlu á, að fé B jörns yrði baðað þvi ekki væri hægt að láta einn bónda komast upp með að sleppa við að framfylgja þessum ákvæðum og verða þannig jafnvel þess valdandi, að eyðileggja þaðmikla starf, sem unnið hefur verið til að útrýma fjárkláðanum. Þessi nefnd var kjörin á fundi sýslunefndar, allra oddvita i A.-Húnavatnssýslu, stjórnar búnaðarsambandsins og héraðs- dýralæknis, en þessir menn komu saman til fundar i fyrradag. Auk Gisla eru i nefndinni Kristófer Kristjánsson formaður búnaðar- sambandsins og Stefán Jónsson sýslunefdnarmaður. A fundinum á Blönduósi var lögð á það áherzla, að fé Björns yrði tvibaðað og ef ekki tækist að ná samkomu- samkomulagi við Björnvar sam- þykkt að fara þess á leit við land- búnaðarráðuneytið, að sett yrðu lög eða reglugerð, sem heimilaði að baða fé Björns. Ef þeim tilmælum yrði ekki hlýtt áskildi fundurinn sér rétt til að fara i skaðabótamál við rikissjóð vegna mistaka við boðun tviböðunar á sauðfé á svæðinu. I ályktun sem samþykkt var á fundinum á Blönduósisegir m.a.: lagsins. — Hlutaféð er ennþá óþekktstærð, sögðu flugmennirn- ir á fundi með fréttamönnum i gær, en fyrsta þrepið er ákveðið tvær milljónir. Taka má fram, að hlutafé Vængja h.f. i dag, er 12 millj. kr. Flugmennirnir sögðu, að fljótlega yrði gerð grein fyrir þvi, hvernig endanlegri stofnun hins nýja félags verður háttað. Helzta ástæðan fyrir inngöngu flugmanna Vængja i stéttarfélag flugmanna sögðu þeir þá, að 5. mai 1975 sendu þeir stjórn félags- ins bréf, þar sem farið var fram á að gerður yrði samningur um kaup og kjör milli þeirra og Vængja. Þessari beiðni var svarað, með þvi að framkvæmda- stjóra félagsins var falið að ganga frá samningum. Þessari stjórnarsamþykkt var ekki framfylgt af hálfu fram- kvæmdastjóra og gengu flug- menn þá i stéttarfélag sitt á s.l. hausti til að knýja á um gerð kjarasamninga i einhverri mynd. Flugmenn Vængja lögðu á það áherzlu, að þvi færi viös fjarri, að þeir færu fram á sambærileg laun miðað við flugstjóra hjá stærri flugfélögunum. Stjórn FÍA hefur aldrei bannað flugmönnum Vængja að semja beint við félagið. Enn sem komið er hefuf stjórn Vængja hafnað FIA sem samningsaðila og viljað, að flugmennirnir gengju úr FÍA og stofnuðu sitt eigið starfs- mannafélag. Flugmennirnir hafa verið ófúsir til þess, þar sem þeir „Fundurinn telur, að i algert óefni sé komið þar sem sauðfé Björns Pálssonar hefur ekki verið tvibaðað eins og hjá öðrum bændum á sauðfjárveikisvæðinu milli Blöndu- og Miðfjarðar- girðingar. Þrátt fyrir meint mistök við framkvæmd böðunarinnar og þá sérstaklega auglýsingu land- búnaðarráðuneytisins er það algerlega óviðunandi að ekki sé framkvæmd útrýmingarböðun jafnthjá öllum sauðfjáreigendum á svæðinu. Fundurinn krefst þess að sú tvi- böðun, sem farið hefur fram i héraðinu og kostað mikla fjármuni og vinnu, verði ekki til ónýtis.” Á fundinum voru rúmlega tuttugu menn og var ályktunin samþykkt samhljóða. Margir bændur i Húnaþingi hafa tvibaðað fé'sitt sárnauðugir enda hefur fjárkláða ekki orðið vart i sumum sveitum siðan fyrir fjárskipti 1949. T.d. hafa allir bændur i Kirkju- hvammshreppi og Þverárhreppi i Vestur Húnavatnssýslu tvibaðað fé sitt þótt þar hafi aðeins eitt kláðatilfelli fundizt siðan um fjárskipti 1949. Vildu þessir bændur gera sitt til að útrýmingarbað það, sem fyrir- skipað var, kæmi að fullum notum 1 öðrum sveitum hefur kláðinn hins vegar verið viðvarandi og sl. haust fannst kláði i kind frá Löngumýri. Að sögn Sigurðar Péturssonar dýralæknis eru sterkarlikurá að þarsé kláði i fé og þvi enn meiri nauðsyn að baða en ella. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir sagði i viðtali við Timann i gær að ekki væri orðið of seint að baða fé enda væri engin hætta að baða fáum dögum fyrir burð ef varlega væri að farið. Lagði yfirdýra- læknir áherzlu á að féð yrði baðað, enda væri að öðrum kosti allt starf fjölda manna ónýtt. Yfirdýralæknir var mjög hissa á dómi hæstaréttar þvi það hefði aldrei gerzt i þau þrjátiu ár sem böðun hefði verið fyrirskipuð, að telja að óljóst yrði um þeirra stöðu eftir að hafa sætt þeirri niðurlægingu að vera þvingaðir úr stéttarfélagi undir uppsögn. Þann 23. april sl. barst flug- mönnum tilboð frá stjórn Vængja þar sem þeim er gert úrslitaboð. Að áliti flugmannanna var hér ekki um samningstilboð að ræða heldur afarkosti. Vélakostur Vængja h.f. er I dag birt hefði verið um það tilkynning á annan hátt en nú. Á sauðfjárvarnarsvæðinu milli Blöndu- og Miðfjarðargirðingar eru milli 50 og 60 þúsund fjár. Allt þetta fé hefur þegar verið tvibaðaö að undanskildu fé Björns á Löngumýri og annars bónda, sem ekki er búinn að baða nema einu sinni, en framkvæmdir seinna baðið á fimmtudag. Líðan manns- ins óbreytt SJ-Reykjavík. Maðurinn, sem varð fyrir skoti ir riffli, sem hann bar á sér, i strætisvagna- skýli á Grensásvegi á föstu- dagskvöld var ekki kominn til meðvitundar i gærkvöldi og virðist liðan hans óbreytt. Hann liggur á Gjörgæzludeild Borgar- sjúkrahússins. Gsal-Reykjavik — Varðskipið Þór klippti á annan togvir brezka togarans Irvana FD-141 um klukkan hálf þrjú i gærdag á Hvalbakssvæðinu. Ægir reyndi I fyrradag að klippa á togvira þessa togara, en þá sigldi Euroman á varðskipið, cins og frá var sagt i fréttum i gær. Dráttarbáturinn Euroman reyndi að hindra aðgerðir varð- skipsins i gær, en að sögn tals- manns Landhelgisgæzlunnar voru þær tilraunir árangurs- lausar. Varðskipið Ver kom að þrem- ur brezkum togurum, sem komnir voru allt vestur að Siðu- tvær 19 manna Twin Otter vélar og tvær9manna Britten Islander, en önnur þeirra siðarnefndu verð- ur að öllum likindum seld til Vest- mannaeyja. Flugmenn Vængja munu leitast eftir kaupum á hin- um vélunum eða að öðrum kosti leita fyrir sér um kaup erlendis frá. Timinn hafði samband við nokkra þá staði, sem flugfélagið Vængir hefur haldið uppi áætlun- arferðum til. Árni Jóhannsson, kaupfélags- stjóri á Blönduósi sagði, að þangað væru 4 áætlunarferðir i viku og að þar hefðu menn al- mennt mikinn áhuga á, að þær héldu áfram og telja mjög slæmt að missa þessar einu áætlunar- ferðir, sem þangað eru. Sömu sögu að segja hafði Lárus Guð- mundsson, sveitarstjóri á Skaga- strönd, en hann sagði að Skag- strendingar notuðu áætlunarferð- irnar mjög mikið og skipti þá miklu máli, að þær héldu áfram. — Það verður geysilegt áfall ef þær falla niður, sagði hann og bjóst við að mál þetta yrði tekið fyrir á hreppsnefndarfundi bráð- lega. Á Siglufirði var gerð samþykkt i bæjarstjórninni, þess efnis, að talið er að það verði verulegt áfall Gsal-Reykjavik — Landhelgis- gæzlan hefur kært Visi GK-101 fyrir ólöglegar veiðar á Selvogs- banka, cn svæðið er alfriðað fyrir veiðum. Það var varðskipið Þor, sem kom að bátnum á svæðinu á laugardagsmorgun og tilkynnti grunni i gærmorgun — og v.oru þar að veiðum.Varðskipið rak logarana austur á bóginn. Varðskipið Ægir kom að jiremur brezkum togurum á Seyðisfjaröardýpi i gærmorgun og hifðu togararnir allir upp veiðarfæri sin er varðskipið nálgaðist. Óðinn tilkynnti frá Hvalbakssvæðinu til bækistöðva Landhelgisgæzlunnar i gær, að varðskipið hafi tvistrað átta brezkum togurum, eftir að hafa verið yfir þeim i tvo tima Varðskipið Baldur til- kynnti siðari hluta dags i gær, frá Langanessvæðinu, að það hefði komið að fimm brezkum togurum sem allir hifðu inn Vængjavélar fyrir samgöngumál Siglufjarðar ef áætlun Vængja leggst niður og skorar bæjarstjórnin á stjórn og starfsmenn Vængja, að gera allt til að komast hjá stöðvun og rekstri félagsins 1. mai. Jóhann Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Fjórðungssam- bands Vestfjarða, sagði að stjórn sambandsins hefði um siðustu helgi sent stjórn Vængja skeyti, þess efnis, að þeir óskuðu eftir viðræðum við þá og lýstu þvi yfir, að þeir litu það mjög alvarlegum augum ef flugið félli niður. Væng- ir fljúga á eftirtalda staði á Vest- fjörðum: Hólmavik, Gjögur, Reykhóla, Bildudal, Súganda- fjörð og Suðureyri. Iðnnemar í verkfall KS-Akureyri Iðnnemar hjá Slipp- stöðinni hf. eru nú I verkfalli. Undanfarinn hálfan mánuð hafa farið fram viðræður um kjör iðnnemanna, sem höfnuðu á fundi samningum Iðnnemasambands Islands frá 1. marz s.l. Viðræðurnar hafa ekki leitt til samkomulags og eru iðnnemarn- ir þvi komnir i verkfall. skipstjórnarmönnum aö kæra yrði lögð fram á hendur þeim fyrir ólöglegar veiðar. Að sögn Jóns Magnússonar talsmar.ns Landhelgisgæzlunnar verður málið tekið fyrir hjá saka- dómi Keflavikur. klippa Irvana vörpur sinar og héldu togararn- ir suður á bóginn. Varðskipin eru nú i fyrsta sinn i sögu yfirstandandi þorska- striðs fleiri en freigáturnar brezku: varðskipin eru nú fimm að tölu en freigáturnar fjórar. Samkvæmt upplýsingum tals- manns Landhelgisgæzlunnar elta freigáturnar eða fylgjast vel með fjórum varðskipanna, — en eit.t þeirra var i gær án fvlgdar freigátu. A miðunum i gær voru. að sögn Landhelgisgæzlunnar, 25 eða 26 brezkir togarar. fjórar freigátur. fjórir dráttarbátar, eitt birgðaskip og aðstoðar- skipið Miranda. Sendinefnd úr Húnaþingi gengur d fund rdðherra — áherzla lögð á, að fé Björns á Löngumýri verði baðað Nú tókst að á togvír hjá Kærður fyrir ólöglegar veiðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.