Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN lYliövikudagur 28. aprll 1976 llll AAiðvikudagur 28. apríl 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- aríjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 23. til 29. april er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur og lielgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni. simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud,-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: KI. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöö Rcykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Revkjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. löqregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 11200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- aríirði i sima 51336. liitaveitubilanir simi 25524. \ atnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um hilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogshæ. Rilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf I.O.G.T. St. Einingin nr 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni viö Eirfks- götu. Dagskrá: Kosnir fulltrúar á Umdæmisstúkuþing. Kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing. Hagnefndaratriði i höndum Félagsmálanámskeiös. Æt. til. viðtals i sima 13355 milli kl. 17- 18. ÆT. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaöra: Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudag- inn 29. april kl. 20,30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Aðalfundur Kvenfélags Hall- grimskirkju verður haldinn I safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Sumarhugleiðing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. Stjomin. Miövikudagur 28. april kl. 20.30 Myndasýning (Eyvakvöld), i Lindarbæ niðri, Einar Haukur Kristjánsson og Tómas Einarsson sýna. Feröafélag Islands. Frá Dýraverndunarfélagi Reykjavikur: Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Hallveigarstööum, sunnudaginn 2. mai kl. 2 e.h. Félagar eru beðnir aö mæta sem flestir. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik: Heldur basar og kaffisölu I Lindarbæ laugardaginn 1. mal kl. 2. Tekið á móti munum á basarinn I Lindarbæ á föstu- dagskvöld eftir kl. 8 slðd. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. maí. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfell fer væntanlega I dag frá Reykjavik til Mur- mansk. Disarfell er i Reykja- vik. Helgafell er i Rotterdam, fer þaðan til Svendborgar og Gautaborgar. Mælifell losar á Eyjafjarðahöfnum. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Hvassafell er i kvöld frá Akureyri til Larvik- ur. Stapafell fór i morgun frá Reykjavik til Austfjarða- hafna. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Sæborg fór 26. þ.m. frá Hull til Reykjavikur. Vega lestar i Svendborg. Vesturland lestar i Osló um 5/5 og Larvik 7/5. Blöð og tímarit Eimreiðin 1975 3-4 hefti er komið út. Efni: Inngangur. Listin og trúin. Fréttaskeyti. Karl Kvaran. Hvernig ræða skuli Eingiyrnið og krossinn. Leik maöur spjallar um lýðræði Colosseum. Eigingirnd Hringrásir. Misvisanir. Ljóð Hin mikia freisting. Um myndanir 4. Skytturnar Höfundatal. AAinningarkort Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúðinni Hrlsateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. "Minningarspjöfcl Bárna- spitalasjóðs Hringsins fást £ eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun jóhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Dagana 3. 4. og 7. april sl. fór fram á vegum tþrótta- bandalags Iiafnarfjarðar félagsmálanámskeið. Aðstoð og stuðning við nám- skeiðshaldið vcittu tþrótta- samband islands og Æsku- lýðsráð rikisins og mættu full- trúar þessara aðila bæði við setningu og slit þess. Formað- ur tBH, Sveinn Guðbjartsson, setti námskeiðið og bauð þátt- takendur, kennara og gesti velkomna. Jafnframt kynnti hann aðdraganda og tilgang námskeiðsins og lagöi rika áherziu á að allir hefðu þörf fyrir að læra að kunna sem bezt skil á þeim atriðum er lúta að uppbyggingu og stjórn- un félags, auk þess að geta tjáð sig á mannamótum og við þau tækifæri, sem nauðsyn bæri til. Forseti ÍSt, GIsli Halldórs- son, formaður fræðslunefndar tSt, Hannes Þ. Sigurðsson og Æskulýðsfulltrúi rikisins, Reynir Karlsson, lýstu ánægju sinni með að námskeiðið skyldi haldið. Kváðust og binda vonir við að með þessu framtaki ÍBH yrði enn frekari félagsleg þjáifun á vegum iþróttabandalaga, sérsam- banda og annarra, er að iþróttastarfi vinna, hrundið af stað. Þátttakendur, sem sóttu námskeiðið voru 20, frá þeim 7 aðildarfélögum, sem standa að ÍBH. Kennari var Jóhann Geirdal. Námskeiðinu var slitiö meö kaffisamsæti i Skip- hóli og fluttu þar kveðjur og árnaðaróskir, Hermann Guð mundsson, framkvæmdastjóri tSt, en hann átti virkan þátt I þvi að ýta námskeiðinu úr vör og ennfremur Hannes Þ. Sigurðsson, form. fræðslu- nefndar tSt. Form. ÍBH þakk- aði siöan öllum er lögðu hönd á plóginn við þetta verkefni og bar fram þær óskir stjórnar iBH að árangur skiiaði sér i aukinni þekkingu innan félag- anna á stjórnarstörfum. Þess má geta að þaö var einróma álit þátttakenda, að nám- skeiðiö hefði tekizt vel og bæri að halda fleiri slik á heppileg- um tíma. A meðfylg.jandi mynd, s'em tekin var við upphaf nám- skeiðsins, en það var haldið i húsnæði öldutúnsskóia, eru þátttakendur ásamt forseta ISt, Gisla Halidórssyni, form. fræðsiunefndar tSt, Hannesi Þ. Sigurðssyni, Æskulýðsfuil- trúa rikisins, Reyni Karlssyni, Jóhanni Geirdal, kennara og form. ÍBH, Sveini Guðbjarts- syni. (Fréttatilkynning) Gömul mynt til sölu. Vinsamlega biðjið um ó- keypis söluskrá. Möntstuen Studiestræde 47, 1455, Köbenhavn K, Danmark. Sveit 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Sími 5-16-94. Til sölu 12 kýr á góðum aldri. Upplýsingar gefur eig- andinn Hjörtur Gísla- son, Fossi, Staðarsveit, Snæf. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental « QA Sendum 1-74-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar 3* i-aa-oq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Auglýsið í Tímanum Óskað er eftir tilboðum i rekstur matsölu og gistihúss að Staðarborg Breiðdal, ca. 3 mánuði I sumar. Tilboðum sé skilað til oddvita Breiðdalshrepps fyrir 10. mai n.k. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hreppsnefnd Breiðdalshrepps. ENERGOPROJEKT, Sigöldu, óskar að leigja 2 steypubíla 5-6 rúmmetra, frá og með 15. mai n.k. i a.m.k. 3 mánuði. Tilboð sendist á skrifstofuna, Suðurlands- braut 12, Reykjavik. Þökkum innilega auðsýnda samúö við andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur okkar, systur og fósturafabarns Þórhöllu Guðrúnar Benediktsdóttur. Rúnar Lund, Lóló Kristjánsdóttir, Benedikt Daviðsson, Erna Benediktsdóttir, Rannveig Benediktsdóttir, Guðmundur örn Benediktsson, Guðni Ingimundarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.