Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.04.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miftviku'dagur 2H. april l!)7(i ífiÞJÓÐLEIKHÚSiÐ 3*11-200 NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. FIMM KONUR 6. sýning fimmtudag kl. 20. Græn aögangskort gilda. CARMEN föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLANS laugardag kl. 15. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. i.i .ikii.i .\(; Kl-:> K|AV ÍKl !R 3* 1-66-20 VILLIÖNDIN i kvöld kl. 20,30. — Siðasta sinn. SAUM ASTOFAN fimmtudag. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20,30. EQUUS laugardag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Óskilamunir í vörzlu Rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, barnabilar, stignir, barnavagnar, fatnað- ur, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, ferðahandtöskur o.fl. Ennfremur eru ýmsir óskilamunir frá Strætisvögnum Reykjavikur. Eru þeir, sem slikum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram i skrifstofu rann- sóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 i kjall ara, gengið um unairganginn, næstu daga kl. 2-7 e.h. til að taka við munum sinum, sem þar kynnu að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir verða seldir á uppboði. Óskilamunadeild Rannsóknarlögreglunn- ar. Notaðir VARAHLUTIR varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. Höfðatúni 10 • Sími 1-13-97 PARTASALAN Opið frá 9-6,30 alla virka daga og 9-3 laugardaga Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. "lonabíö *& 3-11-82 Rómaborg Fellinis Ný itölsk mynd með ensku tali, gerð af meistaranum Federico Fellini. Aðalhiutverk: Peter Con- /ales, Stefano Maiore, Pia de Doses. ÍSLENZKUR TEXTl. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Belladonna Tilkynning um greiðslu skilmála á steinsteypu Vegna hinnar glfurlegu verðbólgu undanfarin ár, hefur rekstrarfé islenzkra fyrirtækja brunniö upp. Jafnframt þessu hafa stjórnvöld hert að útlánum bankanna og hefur þaö lent á byggingariönaðinum framar öörum. Steypustöövarnar IReykjavIk telja sig ekki lengur hafa bolmagn til þess aö veita annan greiðslufrest á steinsteypu en sem hér segir: 50% af útsöluveröi greiðist innan 14 daga frá úttekt. 50% á vixlum, lengst til 90 daga frá úttektardegi. Til upplýsingar vilja stöövarnar vekja athygli á aö sement og söluskattur eru nær 65% af útsöluverði steinsteypu I dag. Þessir skilmáiar gilda um öll lánsviðskipti frá og meödeginum í dag. Reykjavik 28.4. 1976. Steypustöðin hf. — B.M. Vallá hf. — Breiðholt hf. 2-21-40 BARNEY BERNHAR0 presents A MAGNUM PflOOUCTION CALLAN ...doesn't make friends- and all his enemies are deadl. Mögnuð leyniþjónustumynd. ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: Don Sliarp. Aðalhlutverk: Edward Woodward Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Siðasta sinn. ja 1-89-36 California Split tSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Robert Atlman. Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, (ieorge Scgal, Ann Prentiss. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd um unga konu, sem notar óvenjulega aðferð til að hefna harma sinna. Marki Bcy, Robert Quarry. ÍSLENZKUR TEXTL Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3r 16-444 Hiu and her ZOMBIE HIT MEN! ISLENZKUR TEXTl DINO DE LAURENTIIS Ileimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Jamcs Mason, Susan George, Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmanna- höfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvik- myndahúsinu þar. Bönnuð innan 16’ ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ha'kkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. 3*3-20-75 A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOlflR" RANAVISION" Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Kobson. Kvikmyndahandril: Georg Fox og Mario Púzo (Guð faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston, Ava Gardner, George Kcnncdy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Ilækkað verð Farþeginn Passenger Viðfræg itölsk kvikmynd gerð af snillingnum Michael- angelo Antonioni. Jack Nicholson, Maria Schneider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.