Tíminn - 28.04.1976, Side 2

Tíminn - 28.04.1976, Side 2
2 TÍMINN Miövikudagur 28. apríl 1976 SÍS kaupir hlut í sælgætissamsteypu norrænu samvinnu- sambandanna SAMBAND isl. samvinnufélaga keypti fyrir skömmu hlut í Nord- choklad, sem er samsteypufyrir- tæki norrænna samvinnusam- banda á sviði sælgætisgerðar. Keypti Sambandið 27 hlutabréf í fyrirtækinu af sænska samvinnu- sambandinu KF fyrir 40.500 sænskar krónur. Samsvarar sú upphæð um einu prósenti af hlutafé fyrirtækisins, og er það i samræmivið ibúafjölda á íslandi, sem er um eitt prósent af ibúa- fjölda Norðurlandanna allra. Nordchoklad hefur nú um nokk- urra ára skeið rekið sælgætis- verksmiðjur i Sviþjóð og Dan- mörku og verið eingöngu i eigu FJ-Reykjavik. Þessar viðræður voru ahnenns eðlis og fóru þannig fram, að við skiptumst á skoðun- um um fiskveiðimál, var það eina sem Pétur Thorsteinsson, sendi- lierra sagði, þegar Timinn spurði hann um viðræöur við pólska aðila, sem stóðu i gær og fyrradag og viðræöur við A-Þjóðverja, sem hefjast i dag. Bæði Pólverjar og Austur-Þjóð- verjar höfðu fyrir alllöngu farið fram á slikar viðræður, og er h'k- legt, að þeir hafi viljað þreifa fyrir sér um einhvers konar veiði- heimildir, en stuttorð fréttatil- kynning utanrikisráðuneytisins um viðræðurnar við Pólverja bendir til þess, að þar hafi þeir ekki haft neinn árangur, enda þyrftu Pólverjar að hafa frysti- skip I flota sinum hér við land. t tilkynningunni segir: „Skipzt var samvinnusambandanna i þessum tveimur löndum. Á siðasta ári gekk norska samvinnusambandið NKL inn i þetta samstarf, og yfir- tók Nordchoklad þá rekstur sæl- gætis- og efnaverksmiðju i eigu þess. Við þá sameiningu áttu KF ogFDBi Danmörku 4/11 af hluta- fénu hvort samband, en NKL 3/11. Snemma á siðasta ári voru hér á landi 19 sölufulltrúar frá Nord- choklad verksmiðjunum, sem höfðu hlotið tslandsferð að laun- um fyrir að hafa náð ákveðnu sölumarki, sem verksmiðjurnar settu þeim. t þeirri ferð kynntu sölufulltrúarnir TOP KVICK á skoðunum um fiskveiðimál og um möguleika á aukinni sam- vinnu á þvi sviði milli Islands og Póllands.” Af hálfu Pólverja tóku þátt i þessum viðræðum þeir P. Anders, frá pölska sjávarútvegsráðuneyt- inu (nefndarformaður), A. Szymanowski sendifulltrúi, K. Nowaczyk, frá pólsku fiskimála- stjórninni, K. Wojciechowski, frá útgerðarfyrirtækinu „Dalmor” og dr. S. Rymaszewski, fiskifræð- ingur. Af tslands hálfu tóku þátt i við- ræðunum Pétur Thorsteinsson, sendiherra (nefndarformaður), Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri, Einar B. Ingvarsson, aðstoðar- maður ráðherra, Jón B. Jónas- son, fulltrúi, Hörður H. Bjarna- son, fulltrúi og fiskifræðingarnir Jakob Magnússon og Aðalsteinn Sigurðsson. súkkulaðidrykkinn i nokkrum kaupfélagsbúðum hér á landi, og ferðuðust nokkuð um hér. TOP KVICK drykkurinn er framleidd- ur i Nordchoklad verksmiðjun- um, en hann nýtur sem kunnugt er vaxandi vinsælda hér á landi. Auk þess hefur Sambandið flutt inn dálitið af sælgæti frá þessum verksmiðjum, og nokkuð af öðr- um vörum. Árið 1974 höfðu Nordchoklad verksmiðjurnar 14% af allri sæl- gætis- og súkkulaðisölu i Sviþjóö, 11% i Danmörku og 5% i Noregi. Útflutningur er allmikill, m.a. til Finnlands, ' Vestur-Þýzkalands, Bandarikjanna og Japan. (Hreinsiefnil (olli brunan-j lum í Heklul j| FJ-Reykjavik. Eldsupptök,= = þegar bruninn varð I Fata- = = verksmiðjunni Heklu að- = = faranótt 26. marz sl„ eru nú M = kunn, að þvi er haft er eftir = = Hirti Eiríkssyni, fra m - j| = kvæmdastjóra Iðnaðardeild-= = ar Sambandsins, i nýjasta = = liefti Sambandsfrétta. = = Stöfuðu þau af hreinsiefni, h = sem nefnist Peroxyd og not- = = að er á þvottavélar i verk- || = smiðjunni. Brúsi af þessu = = efni hafði verið skilinn eftir = | standandi ofan á spónaplötu, = = og virðist augljóst, að eitt- j| = hvað hafi lekið úr brúsanum. = = Þegar þetta efni kemst i 1 M samband við tré, myndast á- = = kaflega mikill hiti, sem | = verður að báli, og svo hefur = = farið i þessu tilviki og valdið M 1 ikveikjunni. = Skemmdir af brunanum |: H urðu geysimiklar, fyrst og = = fremst af reyknum, sem | llagði um alla bygginguna.= ||Urðu skemmdirnar fyrst og = = fremst á vörum, bæði hrá- = M Framhald á bls. 9- =llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll= Póst- og símamdlastjórnin: Rætt vió Pólverja og A-Þjóðverja um fiskveiðimól EINAR S. EINARSSON KJÖRINN FORSETI SKÁKSAM Gsal-Reykjavik — Einar S. Einarsson, fulltrúi Taflfélags tsa- fjarðar var kjörinn forseti Skák- sambands tslands á aðalfundi sambandsins um síðustu helgi. Gunnar Gunnarsson, fráfarandi forseti, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur verið forseti Skáksambandsins tvö siöastliðin ár. Einar S. Einarsson var gjaldkeri Skáksambands ts- lands á siöasta ári, Tvö ný skákfélög voru sam- þykkt einróma inn i Skáksam- bandi íslands á aðalfundinum á laugardag, en það eru Taflfélagið Mjölnir i Reykjavik og Tafldeild Ungmennafélags Borgarfjarðar Nokkrar deilur urðu á fundinum um fundarsköp vegna beiðni Mjölnismanna um inngöngu i Skáksambandið. Stjórn Skáksambands tslands skipa nú eftirtaldir: Einar S. Einarisson, forseti, Högni Torfa- son, varaforseti og blaðafulltrúi, Hálfdán Hermannsson, gjaldkeri, Guðbjartur Guðmundsson, um- sjónarmaður skákmóta, Ómar Einar S. Einarsson. Efri myndin er frá aðalfundi Skáksambands tslands. Jónsson, skákritari og Bjarki Bragason, spjaldskrárritari. Samvinnubankinn opnar útibú á Egilstöðum FJ-Reykjavik. Samvinnubankinn opnar útibú á Egilsstöðum á fimmtudag i næstu viku. Útibús- stjóri hefur verið ráðinn Magnús Einarsson, sem verið hefur full- trúi kaupfélagsstjóra hjá Kf. Hér- aösbúa. Útibúið verður til húsa að Kaupvangi 2, i húsi, sem Sam- vinnutryggingar hafa átt og rekið i umboðsskrifstofu. Bankinn hefur keypt þetta hús af Sam- vinnutryggingum, og jafnframt stofnun útibúsins tekur hann að sér rekstur umboðs á staðnum fyrir tryggingafélögin. Þá mun útibúið einnig taka að sér að sjá um afgreiðslu fyrir innlánsdeild Kaupfélags Héraðsbúa á Egils- stöðum, og auk þess annast öll venjuleg bankaviðskipti. Fjarskiptaþjónusta við brezk skip skal vera sem eðlilegust — nema ef um er að ræða fyrirmæli um aðgerðir í landhelgisdeilunni PÓST-og simamálastjórnin til- kynnti i gær öllum landssima- stöðvum eftirfarandi: „F jarskiptaþjónusta is- lenzkra strandarstöðva við brezk skip skal vera með sem eðlilegustum hætti, nema aug- ljóst þyki, að skeyti eða samtöl innihaldi fyrirmæli um aðgerðir varðandi landhelgisdeilu Breta og tslendinga. t slikum tilfellum skulu fjarskipti stöðvuð og upp- runastöð tilkynnt um stöðvun- ina. Ef vafi leikur á um stöðvun skulu stöðvarstjórar skera úr, en þeir geta haft samráð við póst- og simamálastjórn ef þörf krefur. Póst- og simamála- stjórnin felur umdæmisstjórum og stöðvarstjórum að sjá um að eftir þessum fyrirmælum verði farið og litur svo á, að brotgegn þessum fyrirmælum varði við lög um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins, sbr. 29. gr. laga nr. 38/1954. Póst- og símamálastjórnin telur að forðast beri að aðhafast nokkuð það, sem túlka mætti sem brot gegn þeim skyldum sem tsland hefur tekið á sig sem aðili að alþjóðafjarskiptasamn- ingnum, en samkvæmt þeim samningi er tslandi skylt að veita almenna fjarskiptaþjön- ustum án mismununar eftir þjóðérni, nema þvi aðeins ef viðkomandi skeyta- og frétta- sending striðir gegn öryggi landsins eða lögum.” FORÐAST BER AÐ AÐHAFAST NOKKUÐ, SEM TULKA MÆTTI SEM BROT GEGN ÞEIM SKYLDUM SEM ÍSLAND HEFUR TEKIÐ Á SIG

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.